Morgunblaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 6
8 MORGUNBLAÐIÐ Kemisk fatahreinsun íatapressun, blettahreinsun Efnalaugin Pressan Grensásvegi 50. Sími 31311. Góð bílastæði. Ráðskona óskast á létt heimili. TiLboð send- ist afgr. Mbl., merkt: „Hagkvæmt — 9007“. 4—6 herbergja íbúð óskast á leigu nú þegar, má vera í Kópavogi. Reglu semi heitið. Nánari upplýs- ingar 1 síma 51835. Til sölu Moskwitch 1966, ekið 10 þúsund km. Til sölu og sýnis að Suðurlandstor. 61. Sími 36406. Hafnarfjörður Eldri hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja itoúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 51700. Óska eftir ráðskonustöðu 1 sveit. Upplýsingar í síma 23133 milli 5—6. Ekki mjög langt frá Reykjavík. Ungan mann vantar herbergi til leigu. Upplýsingar í síma 32648. 4—5 manna bifreið árgerð ’59—’63 óskast. — Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 36239 í dag og á morgun. Hoover þvottavél o g rafmagnsþvottapottur til sölu. Upplýsingar að Hæðargarði 38, uppi Til sölu varahlutir í Buick ’53 og ’56. Upplýsingar eftir kl. 7. Sími 33834. Messur á morgun Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Með elztu torfkirkjum á landinu Dómkirkjan Messa og ferming kl. 11 Séra Óskar J. Þorláksson. Messa og ferming kl. 2. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjarnarbæ kl. 11. Séra Krist- ján Róbertsson. Hafnarfjarðarkirkja Fermingarmessa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Kálfatjamarkirkja Séra Bragi Benediktsson, umsækjandi um Garðapresta- kall, messar kl. 2. Sóknar- nefnd Kálfatjarnarsóknar. Garðakirkja Séra Bragi Benediktsson umsækjandi um Garðapresta- kall messar kl. 5. Sóknarnefnd Garðasóknar. Ásprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 11 1 Laugaásbíói. Fermingarmessa kl. 2 í Laugarneskirkju. Séra Grímur Grímsson. Keflavíkurkirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 10:30 og fermingarguðsþjón- usta kl. 2. Séra Björn Jónsson Laugarneskirkja Messa kl. 10.30. Ferming. Altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja. Fermingarguðáþjónusta kl. 11 og kl. 2. Séra Jón Thoraren sen. Grensásprestakall . Breiðagerðisskóli Barnasam koma kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. (Ath. breyttan tímaj.JSéra Felix Ólaisson. Hallgrímskirkja Fermingarmessa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Ferming armessa kl. 2. Dr. Jakob Jóns son. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2. Ferming. Séra Kristinn Stefánsson. Kópavogskirkja Fermingarmessa kl. 10.30 og fermingarmessa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Háteigskirkja Messa kl. 10.30. Ferming. Séra Jón Þorvarðarðsson. Fríkirkjan í Reykjavík Fermingarmessa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. Útskálaprestakall Barnaguðsþjónusta á Út- skálum kl. 2 Séra Guðmund- ur Guðmundsson. Bústaðaprestakall Fermingarguðsþjónustur í Háteigskirkju kl. 1.30 og 4 Séra Ólafur Skúlason. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 2. Séra Fáll Pálsson prédikar. en sr. Jakob Einarsson próifastur frá Hofi þjónar fyrir altarL Heimilisprestur. Fíladelfía Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8 e.to. — Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía Keflavík Guðsþjónusta kl. 4 e.h. Har- aldur Guðjónsson. Mýrarhúsaskóli Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Til sölu Daf ’64 vel meðfarinn til sölu. Ekinn rúmlega 26 þúsund km. Upplýsingar í síma 10730. Vel meðfarinn barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 51624 milli kl. 10 og 13. Selfoss — Hveragerði — Þorlákshöfn Hreinsum teppi og hús- gögn næstu daga. Sdmi 37434. Renault Daulpine ’60 lítið keyrður, er til sölu. Gott verð, ef samið er strax. Uppl. í síma 37979. Skoda ’55 til sölu Upplýsingar í sima 40479. __________________________ AkranessferSlr me8 sérleyfisbifreiB- um ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 1Z, sunnudaga kl. 4. Frá Rvik alla daga kl. 5:30, nema laugardaga kl Z og sunnudaga kl. Z1:00. Afgreiðsla 1 Umferðarmiðstöðinnl. H.f. Jöklar: Drangajökull fer I dag frá North Sidney til Le Havre, London og Rotterdam. Hofsjökull er 1 Dufolin. Langjökull fór i gærkvöldi frá London til Las Palmas, Kanarieyjum og Sao V tcente, Kapverdieyjum. Vatnajök- ull lestar í Vestmannaeyjum. Svend Sif lestar i London mánudag 18. þ.m. fer þaðan til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjarðarhöfnum á norðurieið. Esja er í Rvfk. Herjólfur fer íré Homa- firði i dag tU Vestmannaeyja. Skjald- breið er á Húnaflóahöfnum á vestur- leið. Herðubreið er á Austtfjarðarhöfn- um á norðurleið. Eimskipafélag Islands h.f.: Bakka- foss er í Hull fer þaðan til Rvikur. Brúarfoss fer frá ísafirði i dag 15. til Flateyrar og Rvíkur. Dettifoss fer frá Grimsby í dag 15. til Rotterdam, Rostock og Hamborgar. Fjallfoss fer frá Reyðarfirði i dag 15. til Þórs- hafnar, Húsavíkur, Siglufjarðar og Akureyrar. Goðafoss fór frá NY 13. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Rvik kl. 12:00 á hádegi í dag 18. til Hamborg- ar og Kaupmannahafnar. Lngarfoss fer rá Rvík kl. 19:00 í kvöld 15. til Keflavikur. Mánafoss fór frá Ardros- san 14. til Manchester, Riem og Antwerpen. Reykjafoss fór frá Akur- eyri 11. til Zandvoorde. Riem, Ant- werpen og Hamborgar. Selfoss íór frá NY 7. væntaniegur á ytri höfnina í Rvík kl. 21:00 í kvöld. Skógafoss fer frá Turku 16. til Kotka og Rvikur. Tungufoss fór frá Antwerpen 12. vænt anlegur til Rvíkur árdegis á sunnu- dag 17. Askja kom til Rvíkur 14. þm. frá Eskifirði. Katla fer frá Sauðár- króki i dag 15 þm. til Skagastrand- ar og ísafjarðar. Rannö fer frá Vest- mannaeyjum í dag 16. þm. til Hafn- arfjarðar. Gunvor Strömer kom til sá NÆST bezti Skúli á Keldum var ekki kvörtunarsamur, þó að eitthvað blési á móti. Eitt sumarið teit mjög illa út með grassprettu þar eystra á Rangárvöllum. Þegar komið var nálægt sláttartoyrjun, var Skúli staddur á mannfundi niðri í sveitinni. Bændur býsnuðu mjög fyrir sér sprettuleysið, og einn þeirra vék sér að Skúla og spurði: „Hvernig er grasið hjá þér, Skúli?“ „Ha, grasið?“ sagði Skúli. ..Það er grænt.“ Laugardagur 16. apríl 1966 Er því ekki þannig farið, ef þú gjörir rétt, þá getur þú verið upplitsdjarfur (1. Mós. 4,7). f dag er laugardagur 16. april og er það 106. dagur ársins 1966. Eftir lifa Z59 dagar. Magnúsmessa Eyjajarls hin fyrri. Sumarmál. 26. vika vetrar. Árdegisháflæði ki. 4:08. Síðdegisháflæði kl. 16:35. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 16. apríl til 23. apríl. Vakt á sumardaginn fyrsta 21. april er þó í Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði. Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 16.—18. apríl Jósef Ólafsson sími 51820 og aðfara- nótt 19. apríl Eirikur Björnsson sími 50235. úpplýsingar um læknaþjön- ustu í borginnl gefnar i sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstofan f Heilsovr.rnd arstöðinnl. — Opin allan sóUr- kringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Keflavík 14. apríl til 15. apríl Kjartan Ólafs- son sími 1700, 16. til 17. apríl Arinbjörn Ólafsson simi 1840 18. apríl Guðjón Klemanzson sími 1567, 19. apr. Jón K. Jóhanns son sími 1800 20. apríl Kjartan Ólafsson simi 1700. Kópavogsapótek er opið alia virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá ki. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegls verður teblð á mðtl þeim, er gefa vilja blóð l Blóðbankami. sem hér segir: Mánudaga, þrtðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og Z—4 e.ú. MIÐVIKUDAGA trá kl. Z—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJt. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöidtimans. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virkg daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasimi Rafmagnsveitn Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætuf og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Or0 lifsins svarar i síma 10000. 0 GIMLI 59664187 — Lokaf. frL I.O.O.F. 10 = 1474188^ = F.L. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 417419 8>4 m Rvíkur 10. þm. frá Kristiansand. Annette S kom til Rvíkur í gær 14 þm. frá Helsingborg. Arne Presthus fór frá Hamborg 13. þm. til Rvíkur. Echo fór frá Dieppe 18. þm. til Hafn- arfjarðar. Vinland saga fer frá Kaup mannahöfn 17. þm. til Gautaborgar. Kristiansand og Rvíkur. Norstad fer frá London 20. þm. til Hull og Rvík- ur. Utan skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar I sjálfvirkum símsvar* 2-1466. Hafskip h.f.: Langá fer frá Stral- sund í dag til Nörrköbimg. Laxá er í Rvik. Rangá er í Hull. Selá fór frá Rvík 14 tiil Belfast og Hamborgar^ Elsa F fór frá Hamhorg 14 tid Rvík- ur. Star fór frá Gautaborg í gær til Rvíkur. Ottopreis fer frá Hamborg í dag til Rvíkur. Hafnarfjarðabíó hefur hafið sýningar á hinni frægu mynd ÞÖGNIN, en hún er miðverkið í „Trilogiunni“ kunnu, sem Ingmar Bergmann stjórnaði, en af henni hafa áður verið sýndar: „Eins og í spegli“ og „Kvöldmáltíðargestirnir“. Myndin er af Ingmar Bergmann leikstjóra ásamt Ingrid Thulin, aðalleikkonunni. AÐVENTKIRKJAN: Helgistund í kvöld (laugardag) kl. 8:30. Karlakvartett syngur nokkur lög. (Jón Hj. Jónsson og félagar hans) Allirvelkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.