Morgunblaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLADID Laugardagur 16. apríl 1966 GAMLA BIO S Yfir höfin sjö »Xf M'G'M jwsÉDis ffljmoR KBIHMIKL SÉvm Sms to C/n/us _ Spennandi og skemmtileg, ný sjóræningjamynd í litum og Cinemascope, um Sir Francis Drake, sem sigraði „flotann ósigrandi". Sýnd kl. 5, 7 og 9. mFmwm ALFRED HITCHCOCK’S ISLENZKUR TEXTI Efnismikil, spennandi og mjög sérstæð, ný amerísk litmynd, gerð af Alfred Hitchcock. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 LIDO-brauð LÍDÓ-snittur LÍDÓ-matur heitur og kaldur Pantið í tíma fyrir fermingarnar í síma 35-9-35 Sendum heim Op/ð / kvöld Hljómsveit Reynis Sigurðssonar. LOFTUR hf. Ingólfsstrapti 6. PantiC tíma I sima 1-47-73 TONABIO Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI Tom Jones Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, ensk stórmynd í litum, er hlotið hefur fern Oscarverð- laun, ásamt fjölda viðurkenn- inga. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Fálkanum. Albert Finney Susannah York Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. X STJÖRNUnfh pX Simi 18936 JUJIW Hinir dœmdu hafa enga von tm COLUMBIA PICTURES presents SPENCEH FRANK TRACYu.. SINATRA ÍSLENZKUR TEXTI Geysispennandi og viðburða- rík, ný amerísk stórmynd í litum, með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SAMKOMUR K.F.U.M. — A morgun: Kl. 10.30 f. h. Sunnudags- skólinn við Amtmannsstíg. — Barnasamkoma Auðbrekku 50 Kópav Drengjadeildin I>anga- gerði 1. Kl. 10.45 f.h. Drengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1.30 e.h. V.D. og Y.D. við Amtmannsstíg. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildin við Holtaveg. Kl. 8.30 e.'h. ALmenn sam- koma í búsi félaganna við Amtmannsstíg. Gunnar Sigur- jónsson, cand. theol. talar. Allir velkomnir. HjálpræðLsherinn Sunnudag samkomur kl. 11 og 20.30. Útisamkomur kl. 16. Verið velikomin! Fegurðarsam- keppnin Bráðskemmtileg mynd frá Hank í litum og cinemascope. Mynd, sem lýsir baráttu og freistingum þeirra, er taka þátt í fegurðarsamikeppni. Aðalhlutverk: Ian Hendry Janette Scott Bonald Fraser Sýnd kl. 5, 7 og 9. u\u ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ^ullrw kliM Sýning í kvöld kl. 20. Ferðin til Limbó Sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. ENDASPRETTUR Sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. ftywttym gjfjn eftir Halldór Laxness Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Frumsýning miðvikud. 20. apríl kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir mánudagskvöld. Önnur sýning föstudag 22. apríl kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Sími 11200. Orð og leikur Sýning í dag kl. 16. Síðasta sinn. Ævintýri á göngufiir 108. sýning í kvöld kl. 20.30. Crámann Sýning í Tjarnarbæ sunnudag kl. 15. Síðasta sinn. 4.0 Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Aðgöngumiðasalan í Tjarnav- bæ, opin frá kl. 13-16. S. 15171 ÍSLENZKUR TEXTI m Mjög spennandi og fræg, ný, amerísk stórmynd í litum. ANITA. EKBERG URSULA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára pathe íá TRÉTTIR. , Ty RSTAI3. BEZTar. Grand National-veðreiðarnar tekin í litum. Söngskemmtun kl. 3. Ármenningar, skíðamenn Farið verður í skála félags- ins um helgina. Nægur snjór er nú til skíðaæfinga og verð- ur dráttarbrautin í gangi í Ólafsskarði. Matur, gos og pylsur verður selt í sikálanum. Farið verður frá umferðax- miðstöðinni á laugardag kl. 2 og 6 og sunnudag kl. 10 f.h. Stjórnin. Frá Tennis- og badminton- féiagi Reykjavíkur Unglingatíminn og aðrar samæfingar fal'.a niður í dag vegna Reykjavíikurmótsins er hefst í Valshúsinu kl. 3.00. T.B.R Sumarfrí á Spáni «1 >1« ANN-MaW' fi Ifflsi'iŒ'TimN wPwjisuRg Falleg og bráðskemmtileg amerisk CinemaScope litmynd um æfintýri og ástir á suð- rænum slóðum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARAS ' ■>: SÍMAR 3 2075-38150 Rómarför trú Stone VIVIEN LEIGH IN TENNESSEE WILLIAMS’ THE ROMAN SPRING OF MRS. STONE CO-STARRING WARREN BEATTY TECHNICOLOR»lrom WARNER BROS. Ný amerísk úrvalsmynd í lit- um gerð eftir samnefndri sögu Tennessee Williams. Í0ZH TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára Miðasala frá kl. 4 Sýnd kl. 5 og 9 SKEM MTIKRAFTAÞJÓNUSTAN SUBUROÖTU 14 SÍMI 16480 Atvinna Ungur maður með gagnfræðamenntun, vanur véla- og varahlutaafgreiðslu, óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ. m., merkt: „Fram- tíð — 9643“. íbúð til leigu 3ja herbergja íbúð á góðum stað í Norðurmýri til leigu frá 1. maí nk. — Tilboð, er greini fjölskyldu- stærð o. fl. sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Fyrirframgreiðsla — #642“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.