Morgunblaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 28
Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins 85. tbl. — Laugardagur 16. apríl 1966 Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Hús brann á Húsavík Fjölskylda bjargaðisf úx Húsavík, 15. apríl — UM 8 leytið í morgun korn upp eldur í íbúðarhiúsinu Höfðaveg- ur 12 (rSkarð) á Húsavik. Heim- ilistfólkið, Aðaistemn Karlsson, Steingerður Sigmundsdóttir og 3 börn þeirra, sváfu á efri bæð hússins. Þegar það vaknaði um morguninn, varð það vart við eld á neðri hæðinni. Var hann orðinn það magnaður að ek'ki var fært um útgongudyr, svo að fóikið varð að bjarga sér út um glugga. Við það skárust bæði hjónin nokkuð á höndum. Svo vel vildi til, að Guðmund- ur Þorgrímsson, afgreiðslumaður átti þarna leið um. Varð hann þess var að eitthvað óvænt var á ferðum og gat aðstoðað þau við að koma börnunum niður. Slökkviiiðið kom fijótt á stað- inn og tókst að siökkva það fijótt, að máttarviðir í húsinu eru taldir lítið skemmdir. Að öðru leyti ér húsið, sem er for- skaiað tim.burhús mikið skemmt. — spb. Stökn bátar fá góðan afla við HELDUR hefur afiinn glæðzt við SuðausturJandið undanfarna dga og stöku bátar fengið ágæt- an afla í nótina. SA-Eand ur 4. og Gjafar með góðan afla. Fiskurinn er stór þorskur. Dauft er yfir veiði hjá neta- bátunum frá Eyjum. Fréttaritari blaðsins á Horna- firði sagði í símtali í gær að bátarnir hefðu farið að afla í nót- ina þar vestur af vikunni. T. d. kom GuJJver með 70 lestir einn daginn. Og í fyrrinótt kom hann aftur með 56 lestir. Fleiri bátar báðu um að fá að landa, en ekki er hægt að taka við afJa af að- komubátum vegna fólkseklu. GuJJfaxi frá Norðfirði ætlaði inn til Hornafjarðar með mikinn afla í fyrrinótt. Fékk hann ekkí lóðs og tók niðri, þar sem hann var ókunnugur. Fór hann þá út aftur og mun hafa farið heim til Norðfjarðar. Netabátarnir á Hornafirði hafa aflað sæmilega að undan- förnu. í>á hafði blaðið samband við íréttaritara sinn í Vestmanna- eyjum, sem sagði að sumir bát- anna hefðu fengið góðan afla í nótina langt austur í Bugtinni. En það væri ekki nema stöku bátur og mjög mis.iafn afli hjá þeim. T. d. komu Seley, ísleif- Kvihnoði í heygnltn AKRANSEI, 15. apríl — f fyrra- dag kviknaði í heygaita, sem stóð úti við hJið bragga á bæn- um Akrakoti í Innri Akranes- hreppj. Var verið að Jjúka við að sJökkva eldinn, er slöikkvi- liðið kom á vettvang. Skemmdir urðu litlar, eJdupptök eru ókunn. Islendingar kaupa fremur inn- lendar hreiniætisvörur en erlendar MORGUNBLAÐIÐ átti tal við Gunnar Friðriksson, forstjóra Sápugerðarinnar Frigg, og veitti hann blaðinu athyglisverðar upp lýsingar um framleiðslu og inn- fJutning á tilbúnum hreinlætis- vörum. Sýna þær, að íslenzk- ir hreinlætisvöruframleiðendor hafa getað mætt samkeppni er- lendra framleiðemla. Gunnar Friðriksson sagði, að árið 1962 hafi samtimis verið gefinn frjóls innflutninguT á til- búnum hreinlætisvörum, þ.e. sápum og þvottaefnum, svo og hnáefnum til þessarar fram- leiðslu. Fram til 1952 hafi verið ströng jnnfiutningslhöift og val á hráeifnum mjög takmarkað. Þegar innflutningurinn hafi verið gefinn frj'áls fyrirvaralaust hafi íslenzki sápuiðnaðurinn því ekki verið undir það búinn og með tiltölulega iéleg hráetfni til framleiðslu sinnar. Ekki hatfi gefizt tóm til að endurbæta inn- lendu framleiðsJuna áður en er- Jenda varan hali komið á mark- aðinn hér. Sagði Gunnar, að þetta hafi orðið til þess, að íramJeiðslan hjá jnnlendu fyrirtækjunum hafi dregizt verulega saman. Þó hatfi þurtft að byrja aftur fró grunni varðandi rekstur innJendu verk- smiðjanna og koma með endur- bætta framleiðsluvöru, unna úr mi’kJu betra bráefni en völ hafi verið á meðan inntfiutningshötft- in voru í gildi. Hann sagði, að lesa mætti í tölum þróunarsögu framleiðslu og innfiutnings á sápum og þvottaefnum. Samkvæmt saman burði á innlendri framleiðslu á þvotta- og ræstidutfti og inn- flutningi á sömu vörum mætti sjó, að innifiutningur hetfði kom izt í hómark árið 1956, en þá Framhald á bls. 27 Nú er rauðmaginn farinn að veiðast. Hann Björn á Gríms- staðaholtinu kemur að undir hádegið við Ægissiðuna og er afli hans rifinn út á stundinni. Þessa mynd tók ljósmyndari blaðsins, Sv. Þorm., í gær- morgun. Sonur Björns veður í Jand með kippu af sprikl- andi rauðmaga. Vísitalan hækkar KAUPLAGSNEFND hefur reikn að vísitölu framfærslukostnaðar í aprílbyrjun 1966 og reyndist hún vera 185 stig eða einu stigi hærri en í febrúarbyrjun. Grásleppuveiðas fast sóttar GRÁSLEFPUVEIHl er viðast hafin fyrir' norðan fyrir 1—2 vikum, og stunda fleiri bátar þessar veiðar en verið hefur, vegna þess að búizt er við mjög háu verði fyrir grásleppuhrogn- in. Ekki er þó orðið ijóst hvaða verð verður á þeim, en í fyrra Kristján sýnir á borgarhátíðismi Sérsýning á vegumTraverse féfagstns Edin- ÞAÐ er stutt sýninga á milli hjá listmáiaranum Kristjóni Daviðssyni. Undanfarin hólí- an mónuð hefur hann sýnt verk sin ásamt Steinþóri Sig- urðssyni í hinum nýja sýning arsal Helgafells, við mikia að- sókn. Um næstu mónaðamót verður opnuð í Bogasainum sýning á verkum þeim, sem Kristján hefur mólað síðan hann 'hélt síðustu sýningu fyrir tveimur árum. Og nú fréttum við að Kristján tæki þátt í sýningu, sem stendur yfir í Englandi og mundi emnig sýna verk sín í sam- bandi við Ed i riborgarhó tíðina 21. ógúst til 10. sept. Við sner um okkur til Kristjáns og spurðum hann um þessar sýn ingar í Bretlandi. Kristján sagði að þær stæðu báðar í samtoandi við Traverse Mstafélagið, sem stofnað var fyrir nokkrum árum og 'hefur vakið mikla athygii fyrir list sýningar leiksýningar og tók- menntakynningar, sem það beitir sér fyrir. — Ég kynnist forstjóra Traverse-félagsskaparins i fyrra á Edi nborgarhótiðinni, sagði Kristján. — Haíði þó reyndist útflutningsverðið 5106 kr. fyrir tunnuna. Búast sjó- menn við álíka verði í ár. Mbl. hafði samfoand við tvo fréttaritara sína, þar sem grá- sleppuveiði er stunduð, á Hólma vík og Raufarfoöfn og fékk hjá þeim eftirfarandi fréttir: Koma jafnvel að sunnan HóJmavík, 15. apríl — Grá- sleppa fór fyrst að veiðast um páskana, og er útlit gott. Geysi- legur fjöldi báta sækir á grá- sleppumiðin á Ströndum, miklu fleiri en verið hefur. Jafnvel svo að menn hafa komið að sunnan, til að stunda grásleppuveiði. Sumir salta sjáltfir hrognin, en aí öðrum kaupa Káupféiagið og aðrir aðiiar. Ekki veit ég hve míkið fæst fyrir hrognin, en heyrst hefur að það verði upp undir 40 kr. líterinn. Rækjuveiði gengur veJ. Nú stunda 5 l>átar veiðarnar hérna. Er jafnvel farið að heiJfrysta rækjuna óspillaða, þar eð ekki er hægt að afkasta þvi að vinna hana öðru vísi — Andrés. Ekki róið eftir öðru RAUFARHÖFN, 15. april Mikil grásleppuveiði er hér, og ekkert veitt annað. Ég gizka á að ura 20 t>átar stundi þessar veiðar, og byrjuðu menn að róa eftir að tíðin t>atnaði fyrir hóltfum mán- uði. Sagt er að um 5000 kr. muni fást fyrir tunnuna til útfiut.n- ings, en þá hefur mikill land- kostnaður Jagst á hama. Eins Og er, fá sjómennirnir áætlunar- verð, kr. 25 fyrir kg. upp úr sjónum. — Einar. Kristján Davíðsson. með mér mynd, sem hann sá. Það varð til þess að síðan foef- ut myndlistarsalur Traverse Framhald á bls. 27 Hlánar hægt á Noröu: og Austurlandi í hlýindunum, sem eru um allt land, er snjór tekinn að hlána. Þó virðist það ganga fremur hægt fyrir sig, eftir fregnum að dæma sem berast utan af landsbyggðinni. Þar sem lítið hefur rignt, hafa vegir á Suðurlandi heldur þornað aftur. En á Norður- og Austuriandi, þar sem snjórinn hefur verið mest- ur og er nú að byrja að taka upp, blotna vegirnir fljótJega, svo færð spillist. Fréttaritari Mibl. á Hólmavík sagði í gær, að þar hetfði verið yndislegt veður síðan á páskum, sói og hlýindi hvern dag. Hefði snjórinn mikið runnið. Vegimir voru opnaðir um páskana og eru faerir síðan, en þeir eru aS blotna um leið og klakinn fer xir Framh. á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.