Morgunblaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 7
7 | Laugardagur 16. apríl 1966 ÍRETTIR Stúdentar frá Menntaskól- anum í Reykjavík 1946. Fund i ur í Tjarnarbúð föstudags- / kvöldið 22. apríl kl. 8.30. Á- / ríðandi að sem flestir mæti. •' Perðir verða á skíðaslóðir frá Umferðamiðstöðinni við Hring- braut á laugardag kl. 2 og 6. Á sunnudagsmorguninn kl. 10. Skaftfellingafélagið: Sumar- fagnaður í Sigtúni fyrsta laugar- dag í sumri 23. apríl kl. 9 e.h. Revían: Kleppur-Hraðferð — Dans. — Skemmtinefndin. Æskulýðsfélag Bústaðarsóknar Fundur á mánudagskvöld í Rétt arholtsskóla kl. 8.30. Raett verð- ur um vorferðina. Stjórnin. Kristileg Samkoma á Bæna- Btaðnum Fálkagötu 10 sunnudag- inn 10. apríl kl. 4. Bænastund elia virka daga kl. 7. e.m. Allir yelkomnir. Mikill fjöldi af beiðnum um pennavini liggur hjá ritstjórn blaðsins, Þeir, sem hafa áhuga, geta fengið að líta á safnið. Hjálpræðisherinn: Sunnudag kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 14 Sunnudagaskóli. Kl. 16 Útisam- koma á Lækjartorgi. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Heather Goffin frá Englandi tekur þátt. Allir velkomnir! Kvennadeild Borgfirðingafé- lagssins heldur fund í Haga- ekólanum mánudagskvöldið 18. apríl kl. 8.30. Boðberi réttlætisins Amos 1,1-15). Minnistexti: Hatið hið illa og elskið hið góða. Amos 5,15). Sunnudagaskólar KFUM og K i Reykjavík og Hafnarfirði hefj- ast kl. 10.30 á sunnudagsmorgun. Öll böm velkomin. Sunnudagaskóli. Fíladelfía hef- ur sunnudagaskóla á þessum stöðum hvern sunnudag kl. 10:30: Hátúni 2, Hverfisgötu 44 og Herjólfsgötu 8 Hafnarfirði. Sunnudagaskóli Hjálpræðis- hersins. Öll börn eru velkomin á sunnudag kl. 14. Sjálfstæðisféiag Garða- og Bessastaðahrepps. Spilað verður í samkomuhúsinu á Garðaholti xnánudaginn 18. apríl kl. 8-30. Kvenfélag Garðahrepps. Fund- ur þriðjudaginn 19. apríl kl. 8.45. Bingó. Fjölmennið. Stjórnin. Kvenstúdentafélag íslands Árs hátíð félagsins verður haldin i bjóðleikhúskjallaranum þriðju- daginn 19. apríl og hefst með borðhaldi kl. 19:30. Árgangur MR 1941 sér um skemmtiatriði. Hringkonur, Hafnarfirði. Aðal fundur Hringsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu mánudaginn 18. apríl kl. 8.30. Venjuleg aðalfund- arstörf. Spilað verður Bingó. Konur fjölmennið. Stjórnin. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur skemmti- og fræðslufund mánu- daginn 18. apríl kl. 8:30 í Lind- arbæ uppi. Dagskrá: Keppni milli austan og vestanvatna- kvenna. Kynning á sildarrétt- um. Sextettsöngur. Fjölmenmð og takið með ykkur gesti. Stjórn- in. f dag verða gefin saman í Dómkirkjunni af séra Birni Jóns í.yni, Keflavík ungfrú Þóra Margrét Guðleifsdóttir, Mikiu- braut 5 og Björn Helgason, Ketflavík. Heimilj þeirra verður fyrst um sinn að Miklubraut 5. MORCU NBLAÐIÐ Þessar myndir fengum við aðsendar vestan af Snæfells- nesi, litli drengurinn á myndinni er að sýna okkur kattaeign sína. Á stærri myndinni stendur hann hjá Hosu sinni, sem er gömul læða, mjög virðuleg, og við hana hefur hann leikið sér um langa hrið. En svo tók hún upp á þvi að eignast kettlinga, og einn var látinn lifa, settur í stóran pappa- kassa, sem á stóð: Smjörlíkis- gerðin Ljómi, svo að ekki var beðið boðanna og litli kettling- urinn skírður Ljómi, og hann sjáið þið á litlu myndinni í slag- togi við mikinn gæðing uppi á sófa. Hosa og Ljómi Á morgun eins og öllum fermingardögum eru seld fermingar- I skeyti Sumarstarfsins í Vatnaskógi, Vindáshlíð og Kaldárseli. Á- góðinn rennur til styrktar góðu málefni. Myndin hér að ofan er | af skála skógamanna í Lindarrjóðri í Vatnaskógi. Kapellan er í baksýn. Nýr skáli er að rísa um þessar mundir vestan við gamla | skálann. Fermingarskeyti Fermingarskeyti sumarstarfs- ins í Kaldárseli: Afgreiðslustað- ir, Hús KFUM og K., Iiverfisgötu 15. skrifstofu Brunabótafélagsins hjá Jóni Mathiesen. Fjarðarprent Skólabraut 2, sími 51714. Sumarstarf KFUM og KFUK býður yður falleg, litprentuð fermingarskeyti, sem gefin eru ] út til eflingar sumarbúðunum í [ Vatnaskógi og Vindáshlíð. Upplýsingar um skeytin og | sumarstarfið veittar í þessum símum: 23310, 17536 og 13437. Storkurinn sagði að nú væri skörin þó farin að færast upp í bekkinn, þegar far i ðværi í Velvakanda að brigzla honum um að reka „lævísan, nú- tímasálfræðilegan áróður“ fyrir hundahaldi í Reykjavdk, eins og fram kom í blaðinu í gær. Storkurinn brá undir sig betri löppinni og náði tali í gær af manninum, sem um Dagbók sér, og spurði hann álits á þessum „hundi“, sem skyndilega hljóp í Velvakanda. „Ég hef eiginiega litíð um þetta að segja“, svaraði maður- inn, „annað en það, að það er ánægjulegt að jafnvel nöldur- púkar skuli skoða hinar fallegu myndir af börnum og dýrum, er undanfarið hafa birzt í Dagfoók- inni. Ég er viss um, að mikill meirihluti lesanda er ánægður með þær. Varðandi hundafoaldið og óþrifnað í kringum það, mætti segja, þessum með „hundinn" „Maður, líttu þér n*r“. Höfum við ekki götuhreinsun eða hvað? Vel hirtir og aldir hundar, ekki síður en önnur dýr, eru til mik- illar prýði, og hafa raunar mik- ið uppeldisgildi fyrir börn, en i Dagbókinni hefur aldrei verið rekinn áróður fyrir sóðaskapn- um, sem illa hirtum hundum fylg ir. Máski að þessi bréfritari hafi alltaf umgengist skítuga hunda og grimma, en vafalaust eru það fleiri, sem þekkja hið gagnstæða. Og að síðustu, eiga það að vera forréttindi sveitafólks að fá að umgangast dýr, þ.á.m. hunda? Storkurinn var manninum al- veg sammála, enda er ég dýra- vinur, og þótt það hafi einhvern I tíma stafað sullaveikishætta af l hundum, held ég, sagði storkur- inn, að þrifnaði hafi svo fleygt I fram í Reykjavík og annars- j staðar, að óþarfi sé að óttast neitt Mkt. Nú er alltaf verið að tala um þjóðaratkvæðagreiðslur. Hvern- ig væri að bæta hundahaldi á listann, og gera eldhúsdag að öllum þessum atkvæðagreiðsl- um í einu? Og með það flaug storkurinn I inn að kjötbúðinni Borg, þar sem formaður Dýraverndunar- félagsins býr, og bar málið undir j hann. KLEPPUR-IMFERÐ Revía í tveim þáttum. Sýning í Sigtúni laugardagskvöld kl. 21.00. Sala aðgöngumiða hefst kl. 4 í dag. Borð tekin frá um leið. — Sími 12339. Ath.: Matur framreiddur frá kl. 7. Dansað til kl. 1. Ráðsmann vantar við Sjúkrahús Húsavíkur. Umsóknarfrestur til 5. maí næstkomandi. Launakjör: 19. launaflokkur. — Umsóknir send- ist til formanns sjúkrahússtjórnar Áskells Einars- sonar, bæjarstjóra Húsavík. Stjórn Sjúkrahúss Húsavíkur. Ráðskonu vantar við Sjúkrahús Húsavíkur. Umsóknarfrestur til 5. maí næstkomandi. — Launakjör: 13. launaflokkur. Umsóknir sendist til formanns sjúkrahússtjórnar, Áskells Einarssonar. Stjórn Sjúkrahúss Húsavíkur. Tæknimenn Vita- og hafnamálaskrifstofan vill ráða til sín mann til vinnu við rannsóknarboranir, mælingar í höfn- um og teikningar. — Kunnátta í landmælingum þarf að vera fyrir hendi. — Umsækjendur vinsamlega snúi sér til Vita- og hafnamálaskrifstofunnar. Verzlunarhúsnæði Verzlunarhúsnæði óskast fyrir sérverzlun í Reykja vík. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 30. apríl, merkt: „Verzlun — 8812“. Skrifstofustarf Óskum eftir ungum manni til almennra skrifstofu- starfa. Sendið bréf, merkt: „SKO-66 — 9046“ með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf til afgr. Mbl. — Gott starf. — Há laun. Kona óskast til bókhaldsstarfa hjá góðu fyrirtæki. Tilboð, merkt: „Bókhald — sendist afgr. Mbl. 9531* Atvinna Ungur maður með stúdents próf úr stærðfræðideild, bílpréf og góða reynslu í margskonar vinnu, óskar eftir vellaunaðri atvinnu. Til'boð sendist Mfol., merkt: „9100“. Barnagæzla óskast fyrir 2ja mánaða gamalt barn frá 1. mad til 15. j'úní virka daga frá 9—17, helzt við Hjarðar- haga eða í næsta nágrenni. Upplýsingar í síma 22747. Ford fólksbifreið 30 manna, árg. 1946, er til sölu. Upplýsingar gefur Þárlákur Sigurjónsson, — Hvolsvelli. Ólafur Kristjánsson, Seljalandi. 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu fyrir reglusamt fólk. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð, er greini fjölskyldu stærð, heimilisfang og síma númer sendist afgr. Mfol., merkt: „Góð ibúð 9104“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.