Morgunblaðið - 26.04.1966, Blaðsíða 6
6
MORCU NBLAÐIÐ
ÞriSjudagur 26. apríl 1966
Hafnarfjörður
Tapazt hefur kvenúr, finn-
andi vinsamlega hringi í
síma 50019, 51866. Fundar-
laun.
Athugið
Stífa og strekki storesa að
Langholtsv. 53, simi 33199.
Húsmæður
Tek olí'umálverk til hreins-
unar og viðgerðar.
Kristín Guðmundsdóttir,
Garðastræti 4. Sími 22689.
Geymið auglýsinguna.
Bíll til sölu
Kaiser árgerð ’52. Upplýs-
ingar í síma 51306.
Keflavík — Suðumes
Kínverska hunangið og
rótarsafinn nýkoonið.
Smáraborg, sími 1777.
Keflavík — Suðurnes
Útsæðiskartöflur komnar.
Sendum heim.
Smáraborg, sími 1777.
Trésmíði
Vinn allskonar innanhúss
trésmíði í húsum og á verk
stæði. Hef vélar á vinnu-
stað. Get útvegað efni. —
Sanngjörn viðsk. S. 16805.
Harðviðarstigi
Vandaður harðviðarstigi
með handriði til sölu. —
Uppl. í síma 24322.
Rakaranemi
Reglusamur piltur óskast
sem rakaranemi. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 1.
maí, merkt: „Rakaranemi
— 9666“.
Menn óskast
í garðavinnu. Upplýsingar í
kvöld og næstu kvöld frá
kl. 7—8. Bjöm Kristófers-
son, garðyrkjumaður. —
Sími 15193.
Kona óskast
til ræstinga einu sinni til
tvisvar í viku í Þingholt-
unum. UppL í síma 11292.
Sveitardvöl
Röskur strákur á ellefta
ári óskar eftir að komast á
gott sveitaheimili. Uppl. í
síma 19683.
Barnapössun
12 ára telpa vill passa börn
í sumar, helzt ef dvalið
verður í sumarbústað. —
Uppl. í síma 19683.
Stúlku
vantar til afgreiðslustarfa
í kvöldsölu. Uppl. í síma
12555 eftir kl. 15.
íbúð óskast
helzt þrjú herbergi og eld-
hús í skemmri eða lengri
tíma. Uppl. í síma 23252
eða 15435.
HEYRST hefur, að smjörfjallið hafi nú lækkað nokkuð og sé
nú er að verða kleift þótt hætt sé við, að það verði nokkuð þung-
fært, ef vorhlýindin koma ein hverntímann. Þeir sem áhuga
hafa á fjallgöngu ættu ekki að láta það hræða sig þó BIRNI
á Löngumýri hafi strikað fótur, því vel má það vera BJÓRNUM
að kenna! ! !
11 apríl voru gefin saman í
hjónaband í Mosfellskirkju ung-
frú Anna Steinarsdóttir Eisju-
bergi Kjaiarnesi og Gyifi Snorra
son, Lyngási Mosfellssveit.
(Studio Guðmundar Garðastræti
8, Rvík. Sími 20900).
Áheit og gjafir
Áheit og ejafir til Strandarkirkju
afh. Mbl. JP 176; EH 300; NN 100
4 áh Skúmur 400; g. áh. 2000; GK 200;
JÁ 100; NN 25; NN 30; KaUi og fj51-
skylda 100; HE 50; VÞ 500; ómerkt í
bréfi 100; MM 20; HJ 100; NÓ 020;
Inga 50; EE 100; KR 350; JG 200; EG
1000; GB 1000; ómerkt 1000; HHG 100;
SM 200; kona ND 100; EM 150; Sóló
100; Þorbjörg 200.
Til fólksins, sem brairn hjá að
Hauksstöðum Jökuldal: Starfsfólk
Húsameistara ríkisins 1050; ,NN 100;
NN 1000; Þóra Einarsd. 100; ÓL 500;
Starísfólk skrifsstocfu Lýsi 500; SD
600; Jóhanna Kristjánsd. 500 Una Guð
mundsd. 500; Þuríður 1000; x 150;
Starfsfólik Gjaldheimtunnar 1050; ÓJ
100; Starfsfólk Friðrik Jörgensen 1300;
ómerkt 100; t»S 100; Starfsfólk smjör-
líkisgerðanna hJ. 1900; Smiðastofa
Jónasar Sólmundssonar 2000; Jórunn
200; Unnur 1000; G St H 200; NN 300;
NN 100; NN 100; Starfsfólk Olíuverzl.
íslands 3500; frá Snjóbílnum Gusa
1000.
X- Gengið X-
Reykjavík 19. apríl 1964
1 Sterlingspund ...... 120.04 120.34
1 Bandar. dollar ... 42,95 43.06
1 Kanadaiollar _ 39,92 40,03
100 Danskar krónur.... 622,90 624,50
100 Norskar krónur . 600.60 602.14
100 Sænskar krónur .. 834,65 836,80
100 Finnsk mörk____ 1.335.20 1.338.72
100 Fr. frankar __ 876.18 878,42
100 Belg. frankar ..... 86,22 86,44
100 Svissn. frankar. 993,10 995,65
100 Gyllini ...... 1.184,00 1.87,06 !
100 Tékkn. krónur ... 596,40 598.00
100 V-þýzk mörk ... 1.070,56 1.073,32
100 Lírur ______________ 6.88 6.90
lOOAustur. sch...... 166,18 166,60
100 Pesetar ........... 71,60 71,80
)■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■ ■
: Sumarbúðir :
■ ■
• f sumar munu 9. flokkar ■
j drengja og unglinga verða í :
■ sumarbúðunum í Vatnaskógi. ■
; Fyrsti flokkurinn fer 3. júní :
: og verður eina viku, og annar ■
■ flokkur 10. júní og dvelst þar :
á 14 daga. ÞesSir flokkar eru ■
■ fyrir drengi 10—12 ára. Júlí- ■
: mánuður er ætlaður eldri '
■ drengjum. Fyrst verða þrír ■
; flokkar pilta 12—14 ára, er [
■ fara 1., 8. og 15. júlí og loks ;
; 10 daga flokkur ætlaður ung- |
j lingum 14—16 ára, frá 22. júlí ■
; til 1. ágúst. í ágústmánuði :
j verða aftur þrír flokkar ■
; drengja 10—12 ára, fyrst 2. — :
: 12. ágúst 9-dagaflokkur og síð ■
; an tveir viku flokkar, er fara :
: 12. og 19. ágúst. Innritun er •
; þegar hafin og sumir flokk- :
; anna fullskipaðir. SkrifstDfa ■
■ KFUM er opin virka daga kl. ;
: 14—17, nema laugardaga. :
■ x ■
■ ■■■■■........
Storkurinn sagði
að mikið gæti góð gönguferð
í því góðviðri, sem umlukti land
og lýð um þessa sáðustu helgi,
verið mikil yndisauki og heilsu-
bót fyrir unga sem gamla.
Ég var að fljú'ga í nánd við
ENGINN getur séð guðsríki nema
hann endurfæðist (Jóh 3, 3).
1 dag er þriðjudagur 26. apríl og
er það 116. dagur ársins 1966.
Eltir lifa 249 dagar.
Árdegishállæði kl. 9:46.
Síðdegisháflæði kl. 22:19.
Næturvörður er Laugavegs-
apóteki vikuna 23. april til 30.
apríl.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 16888.
Slysavarðstofan í Heilsuvemd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturlæknir i Keflavík 21/4
—22/4 Arnbjöm Ólafsson, simi
1800; 23/4—24/4. Guðjón Klem-
enzson simi 1567, 25/4. Jón K.
Jóhannsson sími 1800; 26/4 Kjart
an Ólafsson sími 1700; 27/4 Arn-
björn Ólafsson simi 1840.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 27. apríl er Hannes
Blöndal sími 50743.
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugaraesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka dagakl. 9—7, nema laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11
f.h. og 2—4 eJi. MIÐVIK UDAGA frá
kl. 2—6 e.h. Uaugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
vikur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýslngaþjónusta AA samtakanna
Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla
virka daga frá kl. 6—7.
Orð lifsins svarar 1 síma 10000.
l.O.O.F. Rb. 1 = 1154268— 9. I.
■ Edda 59664267 — frl. lokafundur
Kiwanis — Hekla 7.15 Alm.
Vífilsstaðavatn, en þar í kring
eru margir vegir, sem liggja til
allra átta, og þar geta menn
valið sér hæga gönguferð innan
um hraunbolla og hæðardrög.
Bftir því sem gróðri fer fram
og árgæzkan verður enn hlýrri,
fær maður ilm af birkikjarri,
lyngi og jafnvel mosa í ofaná-
lag ofan á gönguferðina. Þá má
ekki gleyma þvá, að þarna 1
hrauninu er nokkrir hellar, svo
að staðurinn þarna í grend býð-
ur upp á mikla fjöltoreytni í nátt
úrufegurð.
Sem ég var nú að fljúga nið
ur í miðborg í gær, /átti ég leið
fram hjá Tjörninni og þar var
nú allt í blóma lífsins og máski
full mikið. Svanimir flugu yf-
ir 5 í einu, rétt eins og á Norð-
urlandafrímerkinu, Rauðhöfða-
endurnar gáfu við og við frá sér
aiígurvært „pí-jú“ og stókkend-
ur settu svip sinn á umíhverfið,
því að þær eru þarna í miklum
meirihluta. Rétt hjá gömlu Bár-
unni, hitti ég rauðgullinhærða
konu, sem virtist hafa einhverj-
ar áhyggjur.
Storkurinn: Hvað hrellir þig i
þessari veðurblíðu, kona mín?
Konan rauðgullinhærða: Ekki
nema það, að hér á Tjörni eru
sýnilega allt of margir Stokk-
andarsteggir. Mig minnir- þú
hafir áður bent á þetta, storkur
minn, en þetta fer versnandi með
hverju árinu.
Rifrildið og gauragangurinn I
þeim er að verða óþolandi, og
aumingja kollurnar vita vart,
hvað þær eiga við sig að gera.
Storkurinn var konunni alveg
sammála, og steggjunum þyrfti
að fækka með haustinu, þeir eru
sjálfsagt herramannsmatur, sil-
spikaðir. Ekki þarf að eyða á
þá skotum, því að þeir eru svo
spakir að hægt er að ná þeim með
höndunum, og þótt ég sé fugla-
vinur, verður með einihverju
móti að leysa þetta vandamál á
Tjöminni. og með það kvaddi
storkurinn konuna með virktum,
flaug í stórum sveig yfir borgina
og settist á næpuna á gamla
Landshöfðingjahúsinu og lét
fara vel um sig í sólinni, sena
skein á sundin blá.
Hundur ■ heimsókn
Hringur fjárhundurinn á Stuðarbakka gegnir sínu starfi með
prýði að reka fé í haga og hjálpa til að koma því í hús að kveldi.
En hann hefur mikla ánægju af að fá að vera inni hjá fólkinu að
afloknu dagsverki. Myndin sýnir hann í háitíðaheimsókn þar sem
hann hefur sjálfur valið sér sæti.. B.
sá NÆST beztti
í HJÁLPRÆÐISHERNUM var danskur foringi að sýna myndir
af frú Rooth og segja frá aeviferli hennar. , ,
Sá danski vildi minna á það, að hér á landi hefði Þórhallu'f'
Öjarnarson biskuþ getið hennar á prenti, og konist svö að' örði;
„Hún er getin af sr. Þóihalli í ALmanaki Þjóðvinafélagsins“,