Morgunblaðið - 26.04.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.04.1966, Blaðsíða 13
í3i I Gl fa. i ft-. Wt 11 íl U MORCUNBLAÐIÐ cs 13 i r*\ "• f (. t i ■$ »1 Þri<5iuðagur 26. apríl 1966 Eftirlitsmaður Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar eftir að ráða starfsmann, til þess að hafa eftirlit með notkun rotvarnarefna í verksmiðjum. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi þekkingu á efna fræði og næringafræði. — Háskólapróf geskilegt. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Rannsóknastofnun fiskiðnaðar ins, Skúlagötu 4, Reykjavík, fyrir 5. maí nk. Ennfremur óskar stofnunin eftir að ráða aðstoðar- mann við ofangreint starf. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi rikisins. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Stór íbúð eða einbýlishús óskast til kaups eða leigu. — Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld auð- kennt: „Húsnæði 9026“. Til sölu Fiskverkunarhús Ránar h.f. við Stekkjargötu 11, Hnífsdal er til sölu, ásamt tilheyrandi tækjum til saltfiskverkunar. Ennfremur geymsluhús við Stekkjargötu 19. Veitingahús við Hnífsdalsbryggju. Nælonsíldarnætur (skozkar). Snurpuvír, snurpu- hringir, utanborðsmótor. Síldarháfar og sitt hvað fleira. BOUSSOIS INSULATING GLASS Einangrunar- gler Franska einangrunarglerið er heimsþekkt fyrir gæði. Leitið tilboða. Stuttur afgreiðslutími. HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími: 2-44-55. GARL ZEIXS landmælingatæki THEODOLIT TH 3 — TH 4 HALLAMÆLIR Ni2 — Ni 3 hornspeglar mælistikur mælistengur Imargar gerdir E I N KAU M BO-D Á ÍSLANDI HAUKARf GAR-ÐASTRÆTI 6 SIMAR lé485 16006 AUSTIN GIPSY fyrir sport- og ferðamenn DIESEL eða BENZÍN ^ Á ferðalögum um fjöll og fyrnindi í misjöfnu veðri er nauðsyn- legt að geta mætt öllum erfiðleikum á traustu og öruggu farar- tæki. ’jÁ' Austin Gipsy með DIESEL vél veitir öryggið hvernig sem viðrar. ★ Austin Gipsy með DIESEL vél eyðir svo litlu, að brennsluolía á geyminum endist í nær helmingi lengri fjallaferðir en farar- tæki með benzín vél. -Ár Austin Gipsy DIESEL vél endist lengi. 'jÁ' Þeim fjölgar stöðugt, sem vilja aðeins hafa Austin Gipsy DIESEL vél í farartæki sínu. Garðar Gtslason hf. bifreiðaverzlun SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Affalstræti 9. — Sími 1-1875. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrL og Einar Viðar, hrl. , Hafnarstræti 11 — Simi 19406. Fjaðrir, fýaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Aðalfundur Bræðslufélags Keflavíkur hf fyrir árið 1065 verður haldinn í Aðalveri, Keflavík, laugardaginn 30. apríl 1966 kl. 2 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Vélritunarskóli Sigríðar Þórðardóttur Ný námskeið hefjast næstu daga. — Sími 33292. Sjóliðajakkarnir eru komnir aftur. Stærðir: 12—18 ára. Fyrir drengi — fyrir stúlkur. Laugavegi 31 Sími 12815. Aðalstræti 9 Sími 18860.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.