Morgunblaðið - 26.04.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.04.1966, Blaðsíða 20
\ k ?i <t\ ti ba a«*r ■*< - .. r 20 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. apríl 1966 GARÐAR GÍSLASON HF. 11500 BVGGINGAVÓRUR Girðingarnet 5 og 6 strengja. HVERFISGATA 4-6 Vinna Ungur og reglusamur maður getur fengið vinnu við saumavélaviðgerðir. — Framtíðarstarf. — Umsókn leggist inn á afgr. Mbl. fyrir nk. laugardag, merkt: „RST — 9667“. N auöungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á Skaftafelli við Breiðholtsveg, hér í borg, talinn eigandi Edvard Lövdal, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Hafþórs Guð- mundssonar hdl. og Hafsteins Sigurðssonar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. apríl 1966, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. VANDERVELL/ ^JVélalegur^J Ford, amerískur Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymoth Bedford, dicsel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Simi 15362 og 19215. Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. ’illsbur v - 1 allirþekkja 6-7 herbergja ibúð óskast til kaups a.m.k. 150 ferm. í ein-, tví- eða þríbýlishúsi. Þarf að vera laus 1. október. — Upplýsingar í síma 16477 kl. 2—7 og síma 15827 eftir kl. 7 í dag. FjOlvirkar skurðgröfur j ÁVALT TIL REIÐU. N SÍfíll: 40450 gólftepp'a ia oftirtalda eiginleika: >4 WESTON ér merkt með 4F gæðamerkl ’ — framleitt meö eftirliti danike vefneöareftirlitsini vera endingargott og auð staðgott og mjúkt filt - það á að kulda og bergmáli - það á að hafa éf t, st y hægt að velja bekia allt gólfið veggia á milli og mn i oll norn puu milli margra lita, eiplitt og munstrað. Gæðaflokkar: ofi ifF Verð fra VELOUR kr. 650.00 til STRUKTUR kr. 950.00 TWEED fermeterinn. Gólfteppiö á að vera »klæðskerasaumað« á stofuna yðar, og Pér eigið aðeins að borga fyrir það, sem þér fáið þessvegna velur maður WEsratsá GÓLFTEPPIÐ HORN I HORN Umboð oa aðal útsala Álafoss IMýtízkulegt hús á einum fegursta stað að Laugarvatni, er til sölu. Stærð um 150 ferm. Hújsinu fylgir 900 ferm. lóð. — Húsið væri ákjósanlegt sem orlofsheimili félagssam taka eða starfsmannafélaga, og til greina gæti komið að nota það fyrir dvalarstað eða hótel handa inn- lendum og erlendum ferðamönnum, og ennfremur fyrir smærri veitingahúsarekstur og aðrar skyldar þarfir. — Einnig er húsið tilvalið sem meiriháttar sum arbústaður. Einar Sigurðssnn hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. Einbýlíshús Höfum til sölu lítið einbýlishús, timburhús á eignar- lóð á góðum stað í vesturborginni — á hæðinni eru 3 herb. og eldhús, 2 herb. ásamt rúmgóðum geymsl um og þvottahúsi niðri. Skip og fasteignir Austurstræti 12. — Sími 21735. Eftir lokun 36329. Einbýlishús Til sölu einbýlishús (steinhús) við Laugarnesveg. Húsið er hæð og kjallari. Á fyrstu hæð er 3 herb. og eldhús, í kjallara 1 herbergi, bað, þvottahús og geymslur. Frágengin lóð, hitaveita. Allar nánari upplýsingar gefur: EIGNA5ALAN ll I Y K .1 A V i K ÞÓRÐCR G. HALLDORSSON INGÓLFSSTRÆTl 9. Símar 19540 og 19191. Kl. 7,30—9. Sími 20446.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.