Morgunblaðið - 26.04.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.04.1966, Blaðsíða 7
Þriðjuctagur 2C. aprfl 1968 MORGUNBLAÐID L IJR ÍSLEIMZKUIVI ÞJÓÐSÖGUMI | Dodge pic-up til sölu, skipti möguleg, staðgreiðsla á minigjöf. — Upplýsingar í síma 31082. Stúlka óskast til afgr.- og buffetstarfa. Uppl. kl. 7—8 í kvöld Brauðhúsið, Laugav. 126. Takið eftir Saumum skerma og svunt- ur á barnavagna. Höfum áklseði. Sendum í póst- kröfu, Öldugata 11, Hafnar firði. Sími 50481. Glæsilegir svefnsófar Nýir, kr. 1600 afsláttur. Nýir gullfallegir svefn- bekkir kr. 2300. Vandað sófasett kr. 6500. Sófaverkstæðið, Grettisgötu 69. Sími 20676. SAGAN af Mjaðveigu Mánadóttur. — Málverk Ásgríms Jónssonar. „EN svo bar við eirahvern dag að fjárhirðir kóngs gengur nálægt sjó. Sér hann þá hvar undan hömrum nokkr- um kemur upp glersalur og og í honum einn kvenmaður, svo líkur Mjaðveigu drotn- ingu, að hann hugðist ekki mundu þekkja þær að; en um salinn var festi ein úr járni, og í hana hélt ljótur þussi ,og kippti hann salnum niður aftur. Maðurinn varð hissa við sjón þessa, og nemur staðar hjá læk einum. En þegar hann stendur þar hugs andi, sér hann barn taka vatn úr laéknum. Hann gefur barn inu fingurgull, og verður það glatt við gjöfina; síðan hverf ur það inn í stein, er þar var skammt frá. Að vörmu spori kemur út dvergur og heilsar manninum og þakkar honum FRÉTTIR i Samkomuvika á Hjálpræðis- hernum. Brigader Alma Rosse- j land frá Noregi heimsækir um ■ þessar mundir Hjálpræðisherinn *é íslandi. I því tiletfni verður samkomuvika hér í Reykjavik og mun Rosseland tala á þessum eamkomum. Brigader Driver- klepp, hermenn og foringjar taka þátt. Samkomuvikan hefst í dag þriðjudag, kl.. 20:30. Verið • ÖJI hjartanlega velkomin. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur bas- »r og kaffisölu í Breiðfirðinga- búð, sunnudaginn 1. maí. Húsið opnað kl. 2 Munum á basarinn eé skilað á þriðjudag til etftir- talinna kvenna Stefönu Guð- mundisdóttur, Ásvallag. 20, Guð- rúnar Þorvaldsd. Stigahlíð 26, Gyðu Jónsdóttur, Litlagerði 12, Sigurlaugar Ólafsdóttur, Rauða- læk 20, Lovisu Hannesdóttur. Lyngbrekku 14, Kóp. Kökum með kaiflfinu sé skilað í eldhús Breiðfirðingabúðar f.h. 1. maí. Netfndirnar. Fíladelfia, Reykjavík Almenn lamkoma í kvöld, þriðjudag, kl. 8.30 Evraím Anderson kristniboði írá Afriku talar. Kristniboðsfélag kvenna i Reykjavík hefur sína árlegu kaffisölu í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13, sunnudag jnn 1. maí frá kl. 3—11 síðdegis. AUur ágóði rennur til kristni- boðsstöðvarinnar í Konsó. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin. Jlafnarf jarðarkirkja: Altaris- ganga í kvöld kl. 8:30. Séra Garðar Þorsteinsson. Náttúrugripasýning áhuga- manna Fríkirkjuvegi 11 er opin daglega frá kl. 2—10. Komið og fyrir barn sitt og spyr hann, hvað hann vilji þiggja af sér í staðinn. En maðurinn biður hann að segja sér, hvernig á því standi, er hann hafi séð koma undan sjávarhömrun- um, DvergUrinn sagði, að það væri Mjaðveig drottning, sem sé í glersalnum, og sé hún hylt af óvættum, en í hennar stað sé komin tröll- skessa og sé hún systir risa þess. er hann hatfi séð halda í festina. Enn fremur segir dvergurinn honum, að þuss- inn hafi látið það að orðum Mjaðveigar að lofa henni að koma fjórum sinnum á land með þeim hætti, sem hann hafi séð, og skyldi það vera henni til frelsis, ef nokkur væri svo heppinn að geta á þessum tíma. leyst hana úr klóm hans; en nú væri hún búin að koma þrisvar á land, og væri það í síðasta sinn, sem hún kæmi upp daginn eftir. Maðurinn biður nú sjáið fallega náftúrugripi. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í Félagsheimilinu miðviku- daginn 27. apríl kl. 8.30. Rætt verður um sumardvalar heimili og ágóðann af sumardeginum fyrsta. Myndasýning í fundariok. Fjölmennið. Stjórnin. Slysavarnardeild kvenna i Keflavík heldur fund í Æsku- lýðshúsinu 26. apríl kl. 9. Spilað verður Bingó. Akranessferðir með sérleyfisbifreið- um ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:34, nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21:0«. Afgreiðsla í Umferðarmiðstöðinni. Skipadeild S.Í.S.: Arnaríell fór frá Glourester 22. þ.m. tii Rvíkur. Jökul- fell er í Rendsburg. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litlafell losar á Norð- urlandshöfnum Helgafeil er í Heroya. Fer þaðan til Hamborgar, Riem og HuM. Hamrafeil er í Constanza. Fer þaðan væntanlega í dag til Rvíkur. Stapafeli er á leiðinni frá Austur- landi til Vestmannaeyja. Fer þaðan tU Bergen. Mælifell er í Gufunesi. Loftleiðir h.f. Bja-rni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 11:00. Heldur áfram til Luxemborgar kl 12:00 Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02:45. Heldur áfram til NY kl. 03:46 Snorri Sturluson fer til Óslóar. Gauta- borgar og Kaupmannahafnar ki. 11:43. Snorri Þorfinneson er væntaniegur frá London og Glasgow kl. 02:00. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss kom til Rvi'kur 22. frá Hull. Brúarfoss fór frá Akranesi 16. til Cambridge, Philadeiphia, Camden og NY. Dettifoss fór frá Hamborg 23. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Hamborg 23. tU Rvlkur. Fjalifoss fór frá Grundar- firði í dag 25. tii Akraness, Ves«t- mannaeyja, Seyðiafjaröar og Norð- drenginn að leggja sér góð ráð til að ná drotningu úr ánauð- inni. Dvergurinn fær honum öxi eina, og sagði honum, að hann skyldi höggva á festina, þegar salurinn kæmi upp dag inn eftir. Maðurinn bíður í steininum um nóttina. Dag- inn eftir fer hann þangað, sem salurinn var vanur að koma upp. Eftir lítinn tíma kemur salurinn upp á hamrana; maðurinn er nú ekki seinn á sér og heggur á festina, og gekk honum það vel. En nú kemur risinn upp og vill draga þann. sem hefir höggvið á festina; en dvergurinn kemur með Mtinn poka og sáir úr honum yfir risann. Verður hann þá blindur, svo hann hrapar niður fyrir klettana og lætur þegar líf sitt. En þeir fara með Mjaðveigu í steininn til dvergsins, og bið- ur hún þar“. (Eftir sögn úr Lundarreykja dal). fjarðar. Goðafoss kom ti3 Rvíkur 22 frá NY. Gullfoss kom til Rvikur 23. frá Hamborg. Mánafoss fer frá Riem 25. til Antwerpen. Reykjaioss fer frá Hamborg 26. til Rvíkur. Selfoss fer frá Akranesi í dag 25. til Keflavíkur og Rvíkur Skógafoss fór frá Kotka 20. ti IRvíkur. Tungufoss fór frá Rauf arhöfn 23. til London og Hull. Askja fór frá Húsavík 21. til Rotterdam og Hamborgar. Katla fór frá Borgarnesi 21. til Zandvoorde, Antwerpen og Hamborgar. Rannö fer frá Norköping 25. til Turku, Mantyluoto, og Kotka. Anne Presthus fer frá Hornafirði í kvö-ld 25. til Vestmannaeyja og Kefla víkur. Erho fer frá Grundarfirðd í kvöld 25. til Ólafsvíkur og Akraness. Vinland Saga kom til Rvíkur í morg- un 25. Norstad fer frá Huli í dag 25. til Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar 1 sjálfvirkum sím svara 2-14-66. H#f. Jöklarr Drangajökull er 1 Le Havre. Hofjökull fór 20. þ.m. frá Dublin til NY. Langjöku-ll kemur til Las Palmas í dag frá London. Vatna- jökull er í Hamborg, fer þaðan í dag til Rotterdam og London. Svend Sif er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla kemur til Zandvoorde í kvöld Askja kemur til Rotterdam í dag. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið er á leið frá Húnaflóa til Rvíkur. He.|3ubreið fór frá Borgarfirði eystra síðdegis í gær á norðurleið. VÍ8UKORIM Veröldin er söm við sig, svikur margan auður, allir myndu elska mig ef ég væri dauður. Andrés Valberg. Spakmœli dagsins Maður veiðir fleiri flugur með einni matskeið af hunangi en tuttugu tunnum af ediki. — Shakespeare. A T H U G I Ð Þegar miðað er við útbreiðslu, | er langtum ódýrara að auglýsa ' í Morgunblaðinu en öðrum I blöðuxa. bloðum. Sveit Ung stúlka með ársgamalt barn óskar að komast í sveit í sumar. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „Vön — 9063“. Lyftingatæki Til sölu eru góð lyftinga- tæki, lítið notuð. Uppl. í síma 23332 milli kl. 7 og 9 e.h. alla daga. Sendiferðir 13 ára telpa óskar eftir starfi við sendiferðir. — Upplýsingar í sima 19430. Vinnustofa Smíða allskonar innrétt- ingar. Sigurður L. ólafsson, Hrauntungu 79. Til sölu nýlegur Pedegree barna- vagn. Uppl. í síma 21726. Flugafgreiðslumaður óskast Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða ungan mann til starfa við farþegaafgreiðslu félagsins á Reykjavík- urflugvelli. — Vaktavinna. — Framtíðarstarf. — Umsækjandi þarf að kunna góð skil á ensku og einu Norðurlandamálanna. — Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum félagsins, sé skilað til starfs- mannahalds fyrir 1. maí nk. iCEM-AJVJOAJR. Skrifstofustúlka helzt vön vélritun og Seskilega með þekkingu í enskum bréfaskriftum óskast til starfa, sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofu okkar, Vatnsstíg 3, í dag og á morgun milli kl. 4 og 6 e.h. ARNI GESTSSON Frakkastíg 8. Fyrirgreiðsla Iðnaður — Verzlun Tökum að okkur ýmsa fyrirgreiðslu fyrir fyrir- tæki út á landi, svo sem toll- og bankaafgreiðsla og önnur störf. Einnig kæmi til greina sala og dreifing á framleiðsluvörum. — Tilboð sendist í pósthólf 152, Reykjavík. Til leigu 2 herbergi og eldhús í kjallara í Vesturbænum. — Laus strax. — Fyriframgreiðsla eftir samkomu- lagi. — í>eir, sem hafa áhuga sendi nafn til afgr. Mbl., merkt: „Sólvellir — 9664“ fyrir 29. apríl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.