Morgunblaðið - 26.04.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.04.1966, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. apríl 1966 VALE' ER ALLTAF Á LIMDAIM Hvort sem lyfta þarf hátt eða lágt, léttu eða þungu, er verkið unnið af öryggi og nákvæmni, með aðstoð VALE lyftara Veljið VALE vegna þess, að hann er framleiddur úr fyrsta flokks efni, af reyndustu lyftitækja- verksmiðjum heims, undir forustu manna, sem leggja mesta áherslu á framleiðslu tækis, sem er í senn hag- kvæmt fyrir eigandann, og öruggt og þægilegt fyrir stjórnandann. VALE fæst rafdrifinn, með lyftiorku frá 600 — 5000 kg., og drifinn benzín- eða diesel hreyfli, með lyftiorku 1000 — 11000 kg. Lyftihæð veljið þér eftir þörfum yðar, og einnig hvert gálgi skal vera einfaldur, tvöfaldur, þrefaldur eða jafnvel fjór- faldur. Kynnið yður ótvíræða kosti VALE' i, mmmsu t issíiss n Grjótagötu 7 — Sími 24250. ÚtgerHarmenn og sjómenn Höfum til sölu nokkur 100 til 110 tonna skip, bæði byggð úr eik og stáli. Marga báta 50 til 100 tonna og mikið af smærri bátum, 36 tonna úrvalsbátUF, tilbúinn til afhendingar strax. 20 tonna bátur með góðri vél og nýjum olíudrifn- um spilum. — Góðir skilmálar. Austurstræti 12. (Skipadeild). Sími 14120. Heimasími 35259. Til sölu 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í blokk við Kaplaskjóls- veg. — Teppalögð og í góðu standi. Hef einnig kaupanda að 5 herbergja ibúð. — Góð útborgun. — Upplýsingar gefur JÓN ÓLAFSSON, HDL. í síma 12895 og milli kl. 6—9 í sima 20537. Höfum fengið fullkomna af- felgunarvél fyrir hjólbarða. Höfum ávallt fyrirliggjandi dekk í flestum stærðum. — Opíð alla daga frá 8—22 nema iaugardaga og sunnudaga frá 8—18. Komið, reynið viðskiptin. Hjólbarðaverk- stœdið MÖRK Garðahreppi. Maskínuboitar, borðaboltar, maskinuskrúfur, múrboitar, i*r og skífur, franskar skrúf- nr, body skrúfur, stálboltar. Allar stærðir áyallt fyririiggjandi. Vald Poulsen hf. Kiapparstíg 29. Sími 13024. Ung stúlko með gagnfræðapróf og góða enskukunnáttu óskar eftir vinnu sem aðstoðarstúlka hjá lækni eða tannlækni frá 10. niaí. Uppl. í símum 24440 og 24825. Núnsmeyjor frá K venna.skólanum Blöndu- ósi veturinn 1940—’41 vin- samlega hringi í sáma 41566 irá kl. 10—12 fyrir 29. apríl. Kemisk fatahreinsun Fatapressun, blettahreins- un. Efnalaugin Pressan, Grensásveg 50. Sími 31311. — Góð bílastæði. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vmna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stig 23. Sími 23375. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A. Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga nema iaugardagd. ANDREU 6 vikna námskeið snyrtinámskeið megrun aðeiits 5 í flokki kennsla hefst 4 mai innritun daglega SKOLAVÖR-ÐUSTÍG 23 SÍMI 19395 Kjörskrárstofn Kjörskrárstofn til sveitarstjórnarkosninga 26. júní 1966 liggur frammi almenningi til sýnis hjá odd- vita sveitarstjórnar, Klöpp, Vogum, alla virka daga frá 26. þ.m. til 24. maí. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til undir- ritaðs eigi síðar en 5. júní nk. Vogum, 24. april 1966. Oddviti Vatnsleysustrandarhrepps. Atvinna Bifvéiavirkja, vélvirkja eða menn vana verkstæð- isvinnu vantar oss nú þegar. * Isarn hf Klapparstíg 25. — Sími 20-720. Lokað í dag vegna jarðarfarar Hárgreiðslustofan Lotus gtUDSON dömusokkarnir eftirsóttu eru aftur komnir í verzlanir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.