Morgunblaðið - 26.04.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.04.1966, Blaðsíða 8
8 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 26. april 1966 FRA ALÞINGI Fjölmargar hliðstæður um gerðardómsmeðferð milli ríkja og einkaaðila — Úr ræðu dómsmálaráðherra Jóhanns Hafsteins við 3. umræðu álmálsins í Neðri-deild SEM kunnugt er hafa stjómar- andstæðingar ákaft gagnrýnt ]>au ákvæði álbræðslusamningsins er fjalla um úrskurð deilumála er upp kunni að koma. Hafa þeir staðhæft, að gerðardómsákvæði samninganna ættu sér hvergi hliðstæðu og fjallaði t.d. megin- hluti ræðu Ólafs Jóhannesson- ar í efri-deild í gær um þessi atriði. Er málið var til 3. nmræðu í neðri deild fyrir helgi gerði Jó- haun Hafsteiu dómsmálaráðherra þessar staðhæfingar stjómar- andstæðinga að umtalsefni og nefndi dæmi er sanna hið gagn- stæða. Fer hér á eftir sá kafli úr ræðu ráðherra er fjallaði um þe^si mál. Úr ræðu dómsmálaráðherra Jóhanns Hafsteins við þriðju umræðu um álmálið í neðri dieikL 1) Á vorinu 1962 var gerð ítarleg endurskoðun á gerðar- diómsreglum fastagerðardóm- stólsins í Haag The permanent Couxt ot Arbitration og þeim meðal annars breytt í það horf að dómurinn gæti úrskurðað um deilur milli ríkja og einka- aðila en áður hafði honum ein- ungis verið ætlað að leysa úr milliríkjadeilum. 2) Gerðardómum á veguim *The International Chamber of Commerce í Parls sem lengi heifur starfað var aða.llega ætlað það hlutverk að leysa úr við- skiptadeilum milli einkaaðila i mismunandi löndum. Hann hef- ur hinsvegar í seinni tíð leyst úit tfjölmörgum dieiluatriðum milli ríkja og einkaaðila. Ég nefndi dæmið er þessum gerðar- dómi var falið að leysa úr deil- um út af samningum sem Gana hafi gert við bandarísk álfélög um byggingu álbræðslu í Gana á árinu 1961. 3) Ameríska gerðardómssam- bandið American Arbrtration Association hefur í vaxandi mæli leyst úr deilumálum milli ríkja og einstaklinga. Nefndi ég þar sem dæmi að Frakkland, Hol- Iand og Indland hefðu öll skotið málum sínum með einkaaðila til þessarar úrskurðar þessa gerðar- dórns. 4) Um atriðin undir tölulið 2 og 3 vil ég vitna til eftirfar- andi sem segir um slíka tegund gerðardóma Encyclopedia Brit- annica um nýjustu útgátfu: Gerðardómur í deilum milli ríkja og þegna annarra ríkja á sviði erlendra fjártfestingamála eða milliríkjaviðskipta eða al- þjóðíegra viðskipta hatfa einnig verið kallaðir alþjóðlegir gerð- ardómar þó að venjulegra sé að nota um þá hugtakið aiþjóðlegir verzlunarlegir gerðardómar eða viðskiptalegir gerðardómar. Slík gerðardómsmeðferð hefur otft átt sér stað á vegum International Chamber of Commerce eða The American Aribitration Associat- ion. Það felur í sér aðferð skjótr- ar haldgóðrar og hagkvæmnar úrlausnar á sviði viðskipta milli erlendra aðila (In the field of international business). 5) Ég hafði bent á gerðar- dómsákvæði sem íslenzka rlkis- stjórnin hefði fallizt á í samn- ingum við sovézkt verzlunar- fyrirteeki í sambandi við. olíu- samningana. Það fyrirtæki er að vísu ríkisfyrirtæki en ekki So'vét ríkið heldur sjálístæður aðili. Gerðardómsákvæði þessara samn inga hljóðar svo: „Sérhver deila eða misklíð sem upp kann að koma við fram- kvæmd þessa samnings eða í sambandi við hann skal útkljáð af gerðardómnum um utanríkis- viðskipti í verzlunarráði Sovét- ríkjanna í Moskwj samkvæmt regluim þessa gerðardóms". 6) Ég netfni dæmi þess að bandarísk og vestur-evrópsik einkaifyrirtæki hefðu otft samíð við sovézka aðila um að deiki- mál þeirra út aif viðskiptasamn- ingum skyldu fara fyrir gerðar- dóm í heimalandi fyrirtækisins eða í óháðu riki t.d. í Sviþjóð. 7) Ég nefndi dæmi þess að sovétstjórnin sjáltf hefði á sín- um tima verið aðili að einu þekktasta gerðardómsmáli sem upp hetfur komið í skiptum ríkja og erlendra einkaaðila á síðari árum Lena Oldfields málinu 1930 en þar vair um að raeða deihi út af samningi sem enskt fyrirtæki hafði gert við Sovét- stjórnina um gullgrötft þar I landi og var hún úrskurðuð aí gerðardómi er sat í London. Þetta gerðardómsmál og úr- skurður gerðardómsins er af fræðknönnum talin hafa veru- lega þýðingu sem lögskýringar- atriði á sviði alþjóðaréttar. (Have a place in intemational ' juris- prudence). 8) Ég nefni dæmi þess að franska stjórnin hefði ekki alls FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Asvalla- götu. 2ja herb. ibúð við Asbraut. 2ja herb. íbúð ásamt herbergi í kjallara við Rauðarárstíg. 3ja herb. jarðhæð við Fells- múla. 3a berb. íbúð við Laugarnes- veg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Freyjugötu. Útborgun 200 þúsund. 4ra herb. ný efri hæð við Skólagerði, bílskúr. 5 berb. ný efri hæð við Kárs- nesbraut, bílskúr. i smíðum 2ja, 3ja og 5 herb. ibúðir við Hraunbæ seljast tilbúnar undix tréverk og málningu. Ath., að % hlufcar af vænt- anlegu húsnæðismálaláni er tekið upp í söluverð. Fokheld raðbús við Kapla- skólsveg. Fokheld einbýlishús við Sæ- viðarsund. Jón Arason hdL fyrir löngu orðið að hlýða úr- skurði ensks gerðardóms um skipti sín við grískt skipstfélag gegn vilja sínum og að boði eig- in dómstóls 1957. 9) Ég nefndi dæmi þess að I Grikklandi væru yfirleitt gerðir ytfirgripsmiklir samningar við erlenda fjárfestingu við hvern einstakan aðila á grundvelli fjár Framhald á bls. 25 Til sölu 2ja herb. íbúðir víðsvegar tam borgina. 3ja herb. íbúðarhæð við Braga götu. Sólríkar stofur. 3ja herb. íbúð við Fellsmúla. 3ja herb. hæð við Laugarnes- veg. 4ra herb. íbúðir við Álfheima, Háaleitisbraut, Ásvallagötu, Bragagötu, Nökkvavog, — Skipasund. 4ra herb. hæð við Víðihvamm. Sérinnagngur, sérhiti. 5—6 herb. hæðir við Auð- brekku, Karfavog, Laugar- nesveg, Mávahlíð, Njörva- sund, Sólheima, Lindar- braut. 7 herb. hæðir við Skólavörðu- stíg. Raðhús tilbúið undir tréverk, Kópavogi. Einbýlishús 6—7 hehb. tilbúið tuidir tréverk, í KópavogL Mjög glæsilegt. FASTEIGNASALAH HÚS&EIGNIR BANKASTKÆTI 41 Símar 16637 og 18828. Heimasími 40863. Hverfisgötu 18. Sími 14160 — 14150 Til sölu 2ja herb. hæð við Hverfis- götu í steinhúsi, nýstand- sett. Útborgun 350 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð við Rauðarárstíg. Útb. kr. 350 þúsund. 4ra herb. efri hæð við Njörva- sund í góðu ásigkomulagi. Útborgun kr. 450 þúsund. 4ra herb. góð risíbúð við Háa- gerðL 4ra herb. hæð við Kapla- skjólsveg. Útib. kr. 500 þús. Glæsileg 106 ferm. hæð við Kleppsveg í smíðum. Mikil sameign. Raðhús í smíðum í Kópavogi. Einbýlishús I Smáíbúðahverfi. Heilt hús við Vitastíg. Höfum kaupanda að 6 herh. raðhúsi með bílskúr. Mikil útborgun. Höfum kaupendur að íbúðum í smíðum í Árbæjarhverfi. GÍSLI G ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON fasteignaviðskipti Til sölu 2ja herb. ný standsett íbúð við Þórsgötu. Útborgun 230 þúsund. 2ja og 3ja herh. nýstandsettar íbúðir við Öðinsgotu. 2ja og 3ja herb. íbúðir í há- hýsi við Ljósheimia. 3ja herb. íbúð við öldugötu. 4ra herb. skemmtileg risíbúð við Laugarnesveg, sérhita- veita. 5 herb. risíbúð við Lönguhlíð (135 ferm.) sérhitaveita, — góð teppL íbúðir i smiðum 2ja herb. íbúð tiHbúin nú þeg- ar \indir tréverk við Hraun- bæ, sérlega hagstæðir gre iðs 1 usk ilmálar. Mjög mikið úrval af 2—6 herb. íbúðum við Hraunbæ. Margar atf þessum ilbúðum eru endaíbúðir sem eru sérlega skemmtilegar og suimar með þvottahúsi. — íbúðirnar seljast tillbúnar undir tréverk. Aðeins ein 5 herb. íbúð eftir í smíðum við Framnesveg, sérhitaveita. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara, og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Til sölu 2ja herb. íbúð í Hlíðunum, jarðhæð. 3ja herb. íbúð við Rauðarár- stíg. 3ja herb. glæsileg íbúð á 3. hæð í steinhúsi við Grettis- götu. íbúð á 3. hæð í steinhúsi við Hverfisgötu, hentug fyrir skrifstofur, læknastofur og fleira. 4ra herb. íbúðarhæð við Hotf- teig, ásamt 2ja berb. íbúð í risi, tii sölu. 5 herb. hæð í Hlíðunum, teppi á stofum og holL Einnig hús í smíðum við Smyrlahraun, Hrauntungu og Hraunbæ. Fokhelt einbýlishús á bezta stað í SilfurtúnL Stemn Jónsson hdL lögfræðistofa — fasteignasala KirkjuhvolL Símar 14951 og 19090. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Eskihlíð ásamt einu herbergi í risi, .laus strax. 2ja og 3ja herb. íbúðir við Óðinsgöfcu. Foklielt einbýlishús við Hjalla ■brekku 85 ferm. kjallari tuidir húsinu. Fokhelt einbýlishús við Hlé- gerðL 197 ferm. bílskúr 40 ferm. Hagstætt verð. Áhvíl andi 400 þ. kr. til 25 ára. 5 herb. vönduð íbúð við Álf- hólsveg. KVQLDSIMI 40647 2ja herbergja ný standsett einstáklings- ibúð við Bergstaðastræti. ný og vönduð ibúð við Safamýri. , kjallaraíbúð við Ásvalla- götu. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Ásvalla- götu. Ibúð á 1. hæð við Bárugötu, laus strax. xbúð á 1. hæð við Ránax- götu, laus strax. Ibúð á jarðhæð við Hamra- hlíð, laus strax. fbúð á 1. hæð við Hjarðar- haga. Ibúð í kjallara við Lindax- braut. neðri hæð, ný standsett við Langholtsveg, væg útb. kallaraíbúð við Rauðarár- stig. 4ra herbergja góð íbúð við K aplask ólsveg. góð Sbúð við Lindarbraut, allt sér, góðir skilmálar. góð ný ibúð við Ljósheima, væg útborgun, góð lén. ibúð á 2. hæð við Ljósvalla- götu. 5 herbergja íbúð við Ásgarð, sérhita- veita, mikil sameign, tóð frágengin, bílskúrsréttur. Ibúð í nýlegu húsi við Kambsveg. ibúðir við Njörvasund, bíl- skúr og bílskúrsréttur. góð risibúð við Sigtún. 6 herbergja ibúðir við Sólheima, Áltf- hólsveg, Kópavogsbraut, Nýbýlaveg og víðar. / smiðum Höfum tii sölu 2ja hæða par- hús, 130 ferm. hvor hæð, við Kleppsveg, selst fokhelL Tilbúið til afhendingar. Höfum til sölu raðhús, 2ja hæða 80 ferm. á hvorri hæð, í Vesturborginni. Selst fok- 'helt, tilbúið til afhendingar. 1 Árbæjarhverfi höfum við 2ja til 6 herb. ibúðir sem seljast tilbúnar undir tré- verk með sameign frágeng- innL í Kópavogi höfum við 212 ferm. raðhús í Sigvalda- hverfi, selst uppsteypt með frágengnu þaki. Á Seltjarnarnesi höfum við til sölu 5 herb. jarðhæð til- búna undir tréverk og málningu. Málf/ufnings og fasteignastofa L Agnar Gústafsson, hrL t Björn Pétursson fasteignaviðsidpti Austurstræti 14. , Simar 2287» — 2175». j , Utan skrifstofutíma; j 35455 — 33267. Brauðstofan Simi 16012 Vestnrgötn 25 Smurt brauð, smttur, öl, gos og sælgæti. — Opið irá kL. 9—23,30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.