Morgunblaðið - 20.05.1966, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
t
Fosfudagur 20. maí 1966
Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. Sími 16812.
Nemendasamband Kvennaskólans heldur hóf í Víkingasal Hótel Loft- leiða 25. þ.m. kl. 19,30. Að- göngumiðar verða afhentir í Kvennaskólanum 23. og 24. maí frá 5—7.
Einhleyp kona eða bamlaus hjón geta fengið leigða 2ja herb. íbúð gegn húshjáip. Tilb. merkt: „Skólavörðuhalt — 9326“ sendist Mbl.
Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa I veit- ingasal (helzt vanar). Hótel Tryggvaskáli, Sel- fossi.
Óska eftir að fá 2ja herb. íbúð til leigu, helzt í Austunbæn- um. Fyrirframgreiðsla. Til boð sendist til Mbl. fyrir mánudag, merkt: „íbúð — 9327“.
Hef sjö vötn til leigu til silungsstangaveiða, og þrjár ár. Upplýsingar gefur Rannveig Magnúsdóttir í síma 51168, Raufarhöfn.
Nokkur þúsund fet af notuðu mótatimbri ósk- ast. Uppl. í síma 38613.
17 ára stúlka óskar eftir atvinnu í sum- ar, helzt úti á lamdi. Margt kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 33914, eftir kl. 6 á kvöldin.
íbúð óskast sem fyrst. Upplýs- ingar í síma 30609.
Stúlka óskast á gott sveitaheimili austan fjalls. Rafmagn til alls. Má hafa barn. Upplýsingar í síma 33128.
Ung hjón með eitt barn óska eftir 1—2 herb. Ibúð í Reykja- vík, Sími 92 8102, Grinda- vík.
Til sölu Benz 170, árg. 1950. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 40834, eftir kL 6 á kvöldin.
Málmar Alla brotamálma nema járn, kaupi ég hæsta verði. Staðgreiðsla. Arinco, Skúla götu 53 (Rauðarárport). — Símar 12806 og 33821.
Til sölu Ketill með kynditæki, ásarrrt spíraldunk, fyrir eina íbúð. Upplýsingar í sima 35247.
íbúð Óska eftir 2ja herb. fbúð í Norðurmýri eða austur- bæ. Uppl. í síma 32000 til kl. 19 og í síma 17716 eftir kl. 20.
TIL HAMINGJU
13. maí, opinberuðu trúlofun
sína Hildigunnur Þórðardóttir,
Sólvallagötu 7 og Finnbogi Hösk
uldsson, Grandaveg 4.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af sr. Þorgrími Sig-
urðssyni Staðastað, ungfrú Sig-
urbjörg Árnadóttir og Björgvin
Konráðsson, Hellissandi. (Nýja
Myndastofan, Laugavegi 43 b.
Sími 15-1-25).
wBBBBBWiæBæ&ll
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Þorvarðs-
syni ungfrú Fanney Halldórs-
dóttir og ísleifur Vilhjálmsson,
Heimili þeirra er að Skaftahlíð
128. (Studio Guðmundar, Garða-
síræti 8. Sími 20800).
7. mai voru gefin saman í
hjónaband af Sr. Árelíusi Niels-
syni, ungfrú Halldóra Guðmunds
dóttir og Theodór Guðmunds-
son Ingólfsstræ-ti Ob. (Nýja
Myndastofan Laugavegi 43 b.
Sími 15-1-25).'
pi W ... ...............
Þann 9. apríl voru gefin sam-
an í Háteigskirkju af séra Ólafi
Skúlasyni, ungfrú Áslaug Frið-
riksdóttir og Kristján Ólafsson,
rafvirki. Heimili þeirra er að
Nýbýlaveg 32. Kópovog. (Studio
Guðmundar Garðastræti 8. Rvík.
Sími 20900).
Þann 11. maí voru gefin sam-
an í hjónaband í Kópavogskirkju
af séra Gunnari Árnasyni, ung-
frú Hjördís Bára Sveinsdóttir og
Sigtryggur Mariasson. Heimili
þeirra er að Snorrabraut 22.
Laugardaginn 30 apríl s.l. voru
gefin saman í Háteigskirkju af
Séra ' ólafi Skúlasyni ungfrú
DROTTINN hefur þóknun á þeim,
er óttast hann, þeim er h£5a misk-
unnar hans (Sálm. 147,11).
í DAG er fötudagur 20. maí og
er það 140. dagur ársins 1966. Eftir
lifa 225 dagar. Nýtt tungl. Sól-
myrkvi. Hringmyrkvi á sólu. Hér
á landi er um að ræða óverulegan
deiidarmyrkva. Hann hefst í Reykja
vík kl. 9:04 og lýkur kl. 10. Mest-
ur er hann kl. 9:31, og er þá 1/11
af þvermáli myrkvaður. Árdegis-
háflæði kl. 6:11. Síðdegisháflæði kl.
18:33.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunn vikuna 14. maí til 21. maí
Á uppstigningardag er vakt í
Apóteki Austurbæjar.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginnj gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Helgidagsvarzla í Hafnarfirði
og næturlæknir aðfararnótt 20.
maí er Hannes Blöndal simi 50745
og 50245.
Næturlæknir í Keflavík 19/5
— 20/5 er Arnbjörn Ólafsson
sími 1840, 21/5—22/5 er Guðjón
Klemenzson sími 1567 23/5 Jón
K. Jóhannsson sími 1800, 24/5
Kjartan Ólafsson, sími 17(jfi; 25/5
Arnbjörn Ólafsson sími 1840.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka dagakl. 9—7, nema laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Framvegls verður tekið á móti þelm,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kL 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtakanna
Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla
virka daga frá kl. 6—7.
Erla Aðalsteinsdóttir Ásgarði 75
og stud. polyt. Sigurður Odds-
son, Flókagötu 69. Heimili þeirra
er að Ásgarði 75, (Ljósm. Studio
Guðmundar, Garðastræti 8. Rvik
Sími 20900).
Þann 2. þm. voru gefin saman
í Háskólakapellunni af séra Ólafi
Skúlasyni, ungfrú Sigurlaug Ind-
riðadóttir og Stud. phil. Bjöm
Þorsteinsson. Heimili þeirra er að
La-ngagerði 80. (Studio Guðmund
ar, Garðastræti 8, Rvík. Sími
20900).
Laugardaginn 7. maí voru gel
in saman í hjónaband af séra
Jóni Thorarensen, ungfrú Brynja
Ingimundardóttir og Jón Þ. Ólafa
son Blönduhlíð 17. (Studio Guð-
mundar, Garðastræti 8. Rvík.
Sími 20900).
Dúfui Biúnki og dýrovinurinn
Dýravinur sendi okkur myndina að ofan og skrifar með á þessa
leið: Mér datt í hug að senda ykkur þessa mynd af dúfunni og
mér. Myndin var tekin í fyrrasumar, og þá átti ég 10 stykki af
dúfum. Mig langar mikið að eignast ámóta af dúfum í sumar.
Dúfan á þessari mynd heitir Brúnki. Með beztu kveðjum. Dýra-
vinur.