Morgunblaðið - 20.05.1966, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 20.05.1966, Qupperneq 7
í Fostudagur 20. mai 1966 MOHGUNBLAÐIÐ 7 Vakt Bjarka Elíassonar 1»EGAR breytingar urðu á lögregluliði Reykja víkurborgar, lét m.a. Bjarki Eliasson af störfum sem yfirvarðsstjóri og gerðist yfirlögregluþjónn. Myndin hér að ofan er tekin um nóttina, þá síð- | ustu, sem Bjarki stóð, sem yfirvarðsstjóri. Með honum á myndinni eru flestir þeir Iögregluþjón- ar, sem með Bjarka voru á vakt. Þórir Hersveins son lögregluþjónn, einn á vakt Bjarka, tók mynd- ina. Fremri röð frá vinstri: Einar Ásgrímsson, Guðbrandur Þorkelsson varðstjóri, Bjarki Eliasson að- alvarðstjóri, Guðmundur Brynjólfsson varðstjóri, Sveinbjörn Bjarnason. Aftari röð frá vinstri: Þórður Kárason, Sigurjón Pálsson, Þorleifur Jónsson, Magnús Guðmundsson, Ingólfur Sveinsson, Haraldur Árnason, Ársæll Einarsson, Haraldur Þórðarson, Magnús Aðalsteinsson, Stefán Tryggva- I son, Magnús Magnússon, Sigurður Jónsson, Einar Ólafsson, Ríkharð Björgvinsson, Bjarni Bjarna- | son, Ríkharð Björnsson, Erlendur Sveinsson og Þorsteinn Alfreðsson. (Ljósm. Þórir Hersveinsson) u FRÉTTIR Hjáilpræðisherinn. Föstudag . kl. 20:30 söng- og hljómleikar. ‘ Major Allister Smith, lögfræð- ingur, talar og sýnir myndir. Aðgangseyrir kr. 25.00. Ágóðinn rennur til lúðrasveitarinnar. All ir veikomnir. Messur á sunnudag Oddi Ferming með altarisgöngu Jcl. 2. Séra Stefán Lárusson. / Dómkirkjan. Fundur verður í Tjarnarbúð uppi mánudag 23. maí kl. 2. Verið stundvisar og mætið vel. Kirkjunefnd kvenna. Félag ausfirzkra kvenna held- ur sina árlegu skemmtisamkomu íyrir aldraðar austfirzkar kon- ur í Breiðfirðingaheimilinu Skólavörðustíg 6 A, mánudaginn 23. maí kl. 8 stundvíslega. Kvenfélagið ESJA, Kjalarnesi heldur basar og kaffisölu að Klébergi, Kjalarnesi sunnudag- inn 22. maí kl. 3. Basarnefndin. >, Kópavogsbúar! Styrkið hina ■ bágstöddu! Kaupið og berið blóm i Líknarsjóðs Áslaugar Maack á : sunnudaginn. 4 Kappreiðar. Hestamannafélag- ið Sörli í Hafnarfirði heldur kapp reiðar á skeiðvelli félagsins við Kaldárselsveg laugardaginn fyrir Hvítasunnu. Þar fer fram keppni í skeiði, stökki og folahlaupi, einnig verður naglaboðhlaUp og firmakepþni. Ætlast er til að þátttökutilkynningar berist til Kristjáns Guðmundssonar í síma 51463 eða 5Ó091, Guðmundar Atlasonar í síma 50107 eða 50472. Kvenfélag Neskirkju. Hin ár- Sega kaffisala félagsins verður sunnudaginn 22. maí kl. 3 að Jokinni guðsþjónustu. Kaffi- nefndin. Kristileg samkoma verður i samkomusalnum Mjóuhlíð 16. fimmtudagskvöldið 19. maí kl. 8. Allir hjartanlega velkomnir. Utankjörfundarkosn. Sjálfstæðis- flokkurinn vill minna stuðnings fólk sitt á að kjósa áður en það fer úr bæn- um eða af landi brott. Kosningaskrifstofa Sjálf stæðisílokksins er í Hafnar- stræti 19, símar 22637 og 22708. X-D X- Gengið X- Reykjavík 17. maí 1966. 1 Sterlingispund 1 Bandar. dollar ........ 1 Kanadalollar M 160 Dankar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur.. 100 Finnsk mörk 100 Fr. frankar ....... 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar.... 100 Gyllini ............ 100 Tékkn krónur ..... 100 V.-þýzk mörk ........ 100 L*irur ....... lOOAustur. sch. M 100 Pesetar .......... 1,19,901 120,20 ..... 42,95 43,06 39,92 40.03 620,90 622,50 600,00 601,54 . 834,60 836,75 1.335.20 1.338.72 ... 876,18 878.42 .... 86,38 86,60 .... 993,10 995,65 1.183,60 1.186,66 .... 596.40 598.00 1.069,40 1 072,16 ________ 6.88 6.90 ____ 166,18 166,60 ......... 71,60 71,80 GAMALT oc con Jón Sigurðsson afþingsmaður á Gautlöndum, var einn mesti þingskörungur sinnar samtíðar, gæddur mikilli framgimi, sjálfs- álitL Eitt sinn er tiltal milli hans og annarra, var um Torfa al- þingismann á Kleyfum á Sel- strönd. Hafði Jón sagt: „Væri ég ekki Jón á Gautlönd um, vildi ég vera Torfi á Kleyf- um“. VÍSLKORN Nærðu andann gæða gnótt — göfug standi sálin. Færðu landi skilning skjótt skýrðu vandamálin. Leifur Auðunsson, Leifs- stöðum. Stork- urinn sagði að nú væri hann aftur kom- inn enn á norðan, eins og karl- inn sagði og sennilega yrð iþetta ágætis kosningaveður fyrir þá sem kjósa í Reykjavík og ná- grenni. Og ekki veitir nú af á þeirri vertíð, að vel viðri. Og vonandi verða margir ánægðir daginn eftir með sitt atkvæði. Rétt sunnan við Straum hitti ég Keflvíking einn, sem var góð glaður og hlakkaði mikið til kosninganna að þessu sinni. Storkurinn: Þú ert svei mér kominn í kosningaskap, vinskap- ur? Maðurinn í kosningaskapinu: Já, svo sannarlega, því að í þetta sinn fáum við Keflvikingar að kjósa tvöfalt. Nú greiðum við atkvæði um það líka, hvort við fáum að opna vínbúð hjá okkur. Ástandið hefur verið illþolan- Sjómaður í miUilandasiglingum óskar eftir herbergi strax. Upp- lýsingar í sima 50269, mi'lli ki 4 og 6, föstudag. Ung dönsk hjón óska eftir 1—3 herb. ibúð til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist til afgr. blaðsins merkt: „9387“. legt hingað til. Við höfum þurft að sækja allt okkar vín til Reykjavíkur, og fáum ekki einu sinni sent í póstkröfu eins og aðrir landsmenn, því að Ríkið sendir ekki slíkt, þar sem vega- samgöngur eru á milli. Og við gátum svo sem skröngl ast þetta eftir gamla veginum, en eftir að nýi vegurinn kom, leggst drjúgt á verðið við skatt- inn. Við gátum ekki beðið leigu- bílstjóra að kaupa þetta lítil- ræði fyrir okkur, því að þá var hann tekinn og sakaður um leynivínsölu. Ja, ekki er öll vit- leysan eins! Svo að þetta er ekk- ert annað en bót á skorti á mann | réttindum að opna vínbúð syðra, og kemur því ekkert við, hvort mikið eða lítið er drukkið. Og nú skal verða gaman eftir kosningar. Ja, mér þykir þú vera sigur- viss, maður minn. Verður máski kosið eftir Vínlistabókstöfum? Með það flaug storkurinn leiðar | sinnar, og var að hugsa um að bjóða fram S-listann — Stork- listann, og var ekki í nokkrum vafa um, að hann myndi sópa að sér atkvæðum, sérstaklega í Keflavík, þar sem allir eru í storkaskapi um þessar kosning- sá MÆST bezti Árni var hár maður vexti og rauðhærður. Hann hafði misst konuna, en var nú kvæntur aftur og var hjónabandið frekar stirt. Einu sinni sem oftar voru hjónin eitthvað að jagast og segir þá húsírúin heldur kuldalega: „Hættu þessu jagi, þú ert búinn að gera mig gráhærðan með þessu stöðuga rausi og stagli". „Nú það þykir mér ekki mikið“, svarar Árni. „Fyrri konan min gerði mig rauðhærðan með rausinu“. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast nú þegar fyrix einn af starfsmönnum okkar. Uppl. á skrifstofunni. — Hansa h.f. Sími 35252. ATHUGIB Þegar miðað er við útbreiðslu. ei langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Snyrtivörur Merki ungra stúlkna í dag ALLIR NÝJUSTU TÍZKULITIR. SÁPUHÚSIÐ Lækjargötu 2. BOUSSOIS insulating glass Einangrunar- gler Franska einangrunarglerið er heimsþekkt fyrir gæðL Leitið tilboða. Stuttur afgreiðslutímL HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími: 2-44-55. Skrifstofustúlka óskast frá 1. júní nk. — Upplýsingar ekki gefnar i síma. MEISTARASAMBAND BYGGINGAMANNA, Lækjargötu 10 B (Iðnaðarbankahúsinu). AIJGLYSIIMG um umferð í Borgarneskauptúni. Samkvæmt heimild í umferðarlögum nr. 26, 1958, hefur hreppsnefnd Borgarneshrepps samþykkt eftirfarandi reglur um umferð í kauptúninu: I. Aðalbrautir: Borgarbraut og Brákarbraut. Á eftirgreindum gatnamótum njóta aðalbrautar- , réttar: 1. Egilsgata gagnvart Bröttugötu. 2. Skúlagata gagnvart Gunnlaugsgötu og Egilsgötu. II. Bifreiðastöður bannaðar: Við Egilsgötu alla, sunnanmegin. Við Borgarbraut frá Skaliagrímsgötu að Egilsgötu beggja megin. Við Brákarbraut frá Egilsgötu að húsinu nr. 5, beggja megin. Við götuna milli Þörsteinsgötu og Kjartansgötu beggja megin. III. Framúrakstur bannaðtir: Á Borgarbraut milli Skallagrímsgötu og Þórólfs- götu. IV. Umferðarmerki hafa verið og verða sett upp á viðkomandi stöðum í samræmi við reglugerð nr. 61 frá 24. marz 1959. ' Þetta tilkynnist hér með öllum þeim, er hlut eiga að máli. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 3. maí 1966. Ásgeir Pétursson. Trésmiður — íbúð Trésmiður óskast út á land. Getum út- vegað íbúð, 3 herb. og eldhús. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „9328“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.