Morgunblaðið - 28.05.1966, Side 31
Laugardagur 28. maf 1966
MORGU NBLAÐID
31
Trygging hf.l5ára
TRYGGING h.f. er 15 ára um
þessar mundir, en það var stofn
að 17. maí 1951. Félagið hélt að-
alfund sinn hinn 27. maí þ.m. og
í skýrslu stjórnarinar kom m.a.
þetta fram:
Árið 1965 var 15. reikningsár
félagsins. Á því ári námu ið-
gjaldatekjur þess röskum 29
- Starf
Framhald af bls. 5
gefna. En það fer fram í
Kópavogshæli, er verklegt og
bóklegt, að fyrirkomulagi t.d.
svipað og ljósmæðraskólinn.
En þessi þjálfun er í svipuðu
formi á Norðurlöndum og
víðar, þar sem þau hjón
þekkja til. Haustið 1958 var
hafin kennsla í gæalu og um-
önnun vangefinna í Kópa-
vogshæli, til að bæta úr
brýnni þörf fyrir þjálfað
starfslið og hefur síðan ver-
ið haldið áfram.
24 stúlkur hafa útskrifast
sem gæzlusystur og 'hefur það
leyst úr mikil'li vöntun á
þjálfuðu starfsliði, segir
Ragnhildur Við höfum stúlk
urnar þá bæði í tvö ár meðan
á námi þeirra stendur, og svo
á eftir. 'Kennarar eru Björn
Gestsson forstöðumaður hæl-
isins og Ragnhildur Ingibergs
dóttir, læknir, Vilborg Helga-
dóttir, hjúkrunarkona, Árný
Kolbeinsdóttir, gæzlusystir og
Valborg Böðvarsdóttir, sem
hefur námskeið í söng og gít
arleik. Verklega námið fer
fram á deildunum sem vakta
vinna, en bóklega námið er á
daginn mánuðina október til
maí og fara próf fram á vor-
in, þegar bóklegri kennslu
lýkur. Sex stúlkur voru nú
að ljúka prófum, þær Helga
Birna Hermannsdóttir, Helga
Ivarsdóttir, Guðrún Karlsdótt
ir, Katrín Guðmundsdóttir,
Ingibjörg Kolka og Vera Snæ
hólm. Þær eiga eitthvað eft-
ir af verklegu námi, mismik-
ið þó og verða allar búnar í
haust. Vinnuvika stúlknanna
er 44 stundir, en kenslustund
ir falla stundum inn í vaktir.
Ætlast er til, að nemar fái
æfingu í öllum þeim verkum,
sem þær að námi loknu þurfa
að segja fyrir um eða leysa af
hendi á deildunum. Þar á með
al er ætlazt til að þær fái
nokkra æfingu í að stjórna
hælisdeild. Meðan á náminu
,stendur, búa stúlkurnar í
starfsmannabústöðum hælis-
ins, eða heima hjá sér, ef þær
.eiga heimili nálægt.
Fyrstu 3 mánuðir námstím
«ns skoðast af beggja hálfu
sem reynslutími og við spyrj
um Ragnhildi hvort mikil
brögð séu að því að stúlkur
hætti í námi. Hún segir það
ekki vera. Það rétt komi fyr-
ir .
Meðan þetta samtal fer
fram, höfum við flutt okkur
frá skrifstofu þeirra hjóna og
yfir í nýju deildirnar, sem
eru til húsa í nýjum og fall-
egum byggingum, þar sem er
rúmgott og bjart og vist-
mönnum líður sýnilega mjög
ve.1. Ung gæzlusystir, Birgitte
Guðlaugsdóttir, er þar að
hjálpa hópi vistmanna við
föndur og prjónaskap. Hún er
búin að vera þarna í 3. ár,
fyrstu tvö árin sem nemi, og
segir starfið ákaflega lifandi
og skemmtilegt Hún kom í
það af skrifstofu hjá stóru
fyrirtæki, og kveðst ekki
lcSSÍ'a það að jöfnu hversu
miklu ánægjulegra þetta
starf sé. Hún er að stofna
heimili, en ætlar samt að
halda áfram starfinu. Já,
þetta er vissulega starf, sem
nær langt út fyrir það að
vera atvinna, eins og lækn-
arnir orðuðu það, bæði til-
breytingarríkara og innihalds
ríkara en venjuleg vana-
vinna.
milljónum króna og höfðu auk-
izt um 16>8% á árinu.
Á þeim 15 árum, sem félagið
hefir starfað, hafa iðgjaldatekj-
ur þess numið aLls kr. 126.660.000.
Þar af hafa verið greidd-tjón að
upphæð kr. 77.266.000, til endur
tryggjenda hafa runnið kr.
6.814.000 og til umboðsmanna
kr. 4.979.000.
Varasjóðir iðgjalda og tjóna
nema nú kr 11.552.000, almenn-
ur varasjóður kr. 423.000 og höf
uðstóll kr. 1.039.000.
Félagið er til húsa að Lauga-
vegi 178 og eru skrifstofur þess
hinar vistlegustu
Formaður ' félagsstjórnar er
Kristján Jóhann Kristjánsson.
Með honum í stjórn eru: Þor-
steinn Bernharðsson, Othar Ell-
ingsen, Óli J. Ólason og Björn
Thors. Framkvæmdastjórar fé-
lagsins eru: Erling Ellingsen,
Hannes O. Johnson og Árni
Þorvaldsson.
56. Starfighter-
slysið í
V-Þýzkalandi
í DAG hrapaði til jarðar yfir
I Vestur-Þýzkalandi orrustu-
I þota af gerðinni Starfighter
og fórst flugmaðurinn. Þotur
1 af þessari gerð, sem þýzki
flugherinn lét gera breyting-
I ar á, eftir að þær voru keypt-
ar frá Bandaríkjunum, hafa
reynzt ákaflega illa.
Slysið í dag er 56. í rdð-
inni, sem hent hefur þessar
þotur og flugmaðurinn, sem
1 nú fórst, er 31. þotuflugmað-
1 urinn, sem lætur lífið í slys-
um þessum.
Mikill órói hefur verið í V-
1 Þýzkalandi undanfarið, vegna
I slysa þessara, og hafa heyrzt
| háværar raddir um, að taka
, beri þoturnar úr umferð.
IVIistök leiðrétt
í gær urðu þau mistök hér
í blaðinu, að nafn greinarhöf-
undar að minningargrein um
Miehael Sivertsen vélstjóra, mis
ritaðist. Greinina skrifaði Haf
steinn Þorsteinsson (ekki Hann-
es Þorsteinsson). Er greinarhöf-
undur beðinn afsökunar á mis-
tökum þessum.
Ragnar Lár..
sýnir á Akranesi
RAGNAR Lár mun halda sýn-
ingu á svartlistar- og álímingar-
myndum í Iðnskólanum á Akra-
nesi. Verður hún opnuð í dag
kl. 4, og verður opin daglega
frá kl. 2-10 fram á þriðjudags-
kvöld.
Þessa skemmtilegu mynd af hreindýrinu tók Gunnar W. Steindórsson, fréttaritari Mbl. á Eski-
firði. Er hún tekin að Baughúsum í Hólmanesi, sem er á milli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar.
Nokkur dýr hafa að undanförnu leitað niður af háiendinu, og hafa sést nokkur hreindýr á
túninu á eyðibýlinu Vesturhú s, sem er skammt frá Eskifirði.
Gagnkvæm kennaraboð
NORRÆNA félagið í Danmörku
býður 15 íslenzkum kennurum
3ja vikna ókeypis námsdvöl í
Danmörku í sumar 5.—27. ágúst.
Boð þetta er með líku sniði og
áður hefur. tíðkazt, en margir
íslenzkir kennarar hafa þegar
notið þessarar fyrirgeiðslu. Þess
er óskað, að þeir kennarar, ssm
kenna dönsku, hafi forgangsrétt
um þátttöku, en þessi gagn-
kvæmu kennaraboð, sem átt
hafa sér stað milli þessara
tveggja frændþjóða, eru þó enn
sem fyrr opin öllum íslenzkum
kennurum.
Þátttakendur munu flestir
Sátfaiundurinn
SÁTTAFUNDUR milli vinnu-
veitenda og fulltrúa flugvirkja-
stóð enn yfir, eT blaðið fór í
prentun í gærkveldi, og hafði
þá samkomulag ekki náðst. Eins
og greint var frá í blaðinu í gær
tókust samningar á milli vinnu-
veitenda og fulltrúa flugvél-
stjóra daginn áður.
Sjð innbrot upp-
lýst í Kópavogi
LÖGREGLAN í Kópavogi hefur
haft hendur í hári manns, sem
játað hefur á sig flest þau inn-
brot, sem framin hafa verið í
Kópavogi frá áramótum, en ó-
venjulega mikið hafði borið á
því að brotizt væri inn í verzl-
anir og farið í peningaskápa og
skúffur. Mun pilturinn hafa haft
10—20 þúsund krónur upp úr 7
slíkum innbrotum. Er hann í
gæzluvarðhaldi og málið er í
rannsókn.
1 gær varff harffur árekstur vi
hanu valt önnur bifreiffin. Var
Cola gosdrykkjagerðinni, og u
bifreiffarinnar, (Ljós.
ff Umferðarmiffstöffina, og viff
þaff flutningabifreið frá Coca-
rffu miklar skemmdir á farnii
Mbl. Sv. Þorm.)
fara með skipi frá Reykjavík 1.
ágúst og koma til Kaupmanna-
hafnar þánn 5. ágúst. Fyrstu
dagana verður dvalið í Höfn og
litazt þar um. Næstu 4 daga
dvelja þátttakendur á dönskum
heimilum utan höfuðborgarinn-
ar, en þann 14. ágúst verður
haldið til Ry lýðháskólans við
Himmelbjerget, dvalið þar í
viku og hlýtt á erindi og far-
ið í skemmtiferðir um nágrenn-
ið. Hinn 20. ágúst er aftur haldið
til Kaupmannahafnar, þar sem
þátttakendur verða gestir skóla-
yfirvalda og kennarasamtaka.
Skipulagðar verða heimsóknir í
skóla og ýmsar aðrar menning-
arstofnanir, efnt til kynningar-
kvölda með dönskum kennurum
o.fl. Heimleiðis verður farið
þann 27. ágúst.
Væntanlegir þátttakendur
þurfa aðeins að greiða fargjöld
með skipinu fram og til baka og
sjá sér fyrir vasapeningum. Um-
sóknir sendist sem allra fyrst.
Nánari upplýsingar um heim-
boð verða veittar í Fræðslumála
skrifstofunni og af framkvæmda
stjóra Norræna félagsins.
Þá hefur Norræna félagið á
Islandi ákveðið í samráði við ís-
lenzk kennarasamtök og fræðslu
yfirvöld að bjóða 15 dönskum
kennurum ókeypis námsdvöl á
íslandi í 3 vikur í júlí í sumar,
10,—31. júlí.
Eins og jafnan áður efna Nor-
rænu félögin til ýmiss konar
námskeiða í Danmörku, Noregi,
Svíþjóð og Finnlandi á árinu
1966, alls um 50 talsins. Mörg
þessara námskeiða eru sérstak-
lega ætluð kennurum. Nánari
upplýsingar veitir Magnús Gísla
son, framkvæmdastjóri Norræna
félagsins.
Sfaðreyndir um
dráftarbrautir
VEGNA slæmra línubrengla
í grein Sigurðar Jónssonar for-
stjóra Slippsins, hér í blaðinu
í gær, er hér birt aftur máls-
grein sú er brenglaðist í grem
hans, og hann beðinn afsökunar
á mistökunum:
„Sömdu við þá strax um bygg
ingu dráttarbrautar, sem tók
1500 lesta skip, með þrem hlið-
arfærslum fyrir 1000 lesta skip
hver. Þessi braut var tekin í
notkun í ágústmánuði 1948. Gat
aðalbrautin tekið upp stærstu
nýsköpunartogarana fullhlaðna,
fært þá til hliðar með nokkurri
lest innanborðs. Það var stærsta
og fullkomnasta dráttarbraut af
þessari gerð, sem þá þekktist.
Samskonar gerð af dráttarbraut
um í Englandi gat ekki fært
nýsköpunartogara til hliðar og
getur víst ekkr eim.
Dræm síld-
veiði í gær
MJÖG dauft var yfir síldveiff-
unum fyrir Austurlandi í gaer-
dag og gærkvöldi, aff því er Ás-
mundur Jakobsson skipstjóri síld
arleitarskipinu Hafþóri tjáffi
Mbl. í gær.
Voru bátarnir að kasta á svæð-
inu 250—260 sjómilur út af
Langanesi, norðan við 67. gráðu
og austur undir 4. gráðu. Aðeins
tveir bátar tilkynntu um afla,
og voru það Þorsteinn með 220
tonn og Oddgeir 210 tonn. Síldin
var mjög stygg og erfið viður-
eignar, en hið bezta veður var
á miðunum í gær.
Ásmundur upplýsti að lokum,
að frá hádegi á fimmtudag og
fram á hádegi í gær hefðu 11
bátar fengið samtaLs 1640 tonn,
en í hverju tonni er um 10 tunn-
ur.
— Vietnam
Framhald af bls. 1.
síðustu stundu tókst a’ð dreita
mótmælendum, enda var talin á
því hætta, að stúdentar, sem
margir hverjir eru ákaflega
öfgasinnaðir, myndu ráðast gegn
konsúlatinu.
Síðdegis í dag kom Nguyen
Cao Ky, forsætisráðherra Suður-
Víetnam, til Da Nang, og þar
lýsti hann því yfir, að hann hefði
í hyggju að senda herlið til Hue.
Hins vegar vildi hann reyna að
komast að samningum við Búdd
ista.
Forseti Norður-Víetnam, Ho
Chi-Minh, er nú í Kína, en hins
vegar er ekki að sjá, að fregn-
um þeim, sem birtar hafa verið
í Kína eða Norður-Víetnam, að
forsetinn sé á ferðalagi. Þykir
því margt til þess benda, að for-
setinn sé á laun að leita aukinn-
ar áðstoðar frá Pekingstjórninni.
— Iceland Review
Framhald af bls. 2
var í Páfagarði með mynd af
forseta íslands í heimsókn hjá
páfa. Hefur ekki áður verið
greint frá þessari útgáfu hér-
lendis. Bókaþáttur er í umsjá
Sigurðar A. Magnússonar, sem
einnig skrifar stutta frásögn af
blaðaúgáfu á Islandi. Ennfrem-
ur eru hér fróðleiksmolar fyrir
erlenda ferðamenn.
Af öðru má nefna, að ritstjór
arnir skrifa nú „leiðara“ í fyrsta
sinn í Iceland Review. Er þar
fjallað um árangur þann, er ís-
lendingar hafa náð í fiskveiðum
—• og ennfremur er Vínlands-
kortinu svonefnda gerð skil.
Gísli B. Björnsson gerði kápu
og sá um útlit, en Setberg prent
aði. Ritstjórar eru Haraldur J.
Ha;nar og Heimir Hannesson.