Morgunblaðið - 05.08.1966, Side 2

Morgunblaðið - 05.08.1966, Side 2
2 MORGU N BLAÐIÐ Föstuclagur 5. ágúst 1966 Fjárskiptalei&in er hag- kvæmúst ef vel tekst til / Garnaveiki í fé og varnaðarráðstafanir. - Úr úívarpserindi Guðmundar Gísfasonar lœknis á Ketdum, flutt 7963 1EINS og,skýrt var frá í blað- inu í gær hefur garnaveiki fundizt á 15 býlum í Norður- árdal, Þverárhlíð og Staf- lioltstungum og einnig hjá f járeigendum í Borgarnesi. — Guðmundur Gíslason læknir á Keldum hefur látið blaðinu í té nánari upplýsingar um útbreiðslu garnaveikinnar í Borgarfirði. Er stuðst við út- •varpserindi, sem Guðmundur flutti í marz 1963, og prentað var í búnaðarritinu Frey sama ár: Carnaveiki í Mýrahólfi Við fjárskipti í Mýrahólfi ihaustið 1950 voru keypt 412 lömb frá 19 baejum í Svalbar'ðsstrand- ar- og Öngulstaðahreppi. Meiri hluti lambanna fór á 4 bæi í Norðurárdal, en 164 lömbum var dreift um Þverárhlíð og Staf- holtstungur. Haustið 1952 fannst garnaveiki í fé á Svalbarðs- strönd og hafði hún dreifzt út frá fénu á Svalbarði. Ýtarleg könnun var tveimur árum seinna gerð á öllu fé að norðan sem náðist til. Leiddi hún x ljós, að garnaveiki var staðfest í fénu á Króki í Norður- árdal. Veikin fannst með blóð- prófun. Enginn grunur kom fram um veikina á öðrum baejum. Svo einkennilega vildi til, að öll lömbin frá Svalbatði, 26 að tölu, höfðu lent á Króki. Fé var þegar einangrað á bænum og því slátrað haustið 1953. Garna- veiki fannst í 41 kind af 118, sem til skoðunar kom, eða í 35% af fénu. Þótt meira en þriðjungur af fénu á Króki hefði þegar tekið veikina, tókst með fjárskiptum haustið 1953 að útrýma veikinni af bænum og hindra að smit bærist í nautgripi. Lítil bjart- sýni ríkti um árangur fjárskipt- anna meðan á framkvæmdym stóð, og verr var haldið á mál- um en skyldi er veikinni skaut að nýju upp í Mýrahólfi. Engar líkur voru til þess, að veikinni yr'ði útrýmt úr héraðinu með fjárskiptunum á Króki því smithætta var mikil vegna sam- gangs við afbæjafé. 1956 fannst veikin í fé á 2 bæjum i Norður- árdal og á þriðja bænum árið eftir. Nokkrum árum seinna, 1960—’61, bætast við 7 nýir bæir og veikin er komin yfir mun víð- ara svæði. Garnaveikifé í Mýra- hólfi var flest óbóusett. 1962 kom veikin upp á Skálpastöðum í Lundareykjadal, og er ekki hægt að útiloka þann möguleika, að smit hafi borizt þangað af þessu svæði, þótt ósannað sé og óupplýst með hvaða hætti það varð. Bólusett hefur verfð fé í 6 hreppum, Norðurárdal, Þverár- hlíð, hluta úr Hvítársíðu, Staf- holtstungum, Borgarhreppi og Borgarnesi, og á nú að vera bólu sett mestallt fé á þessu svæði, sem er 8 ára og yngra. Jafnframt bólusetningu fjár- ins hefur nokkuð verið fylgz.t með heilbrigði nautgripa á þeim bæjum, þar sem garnaveiki hef- ur fundizt í fénu. Enn hefur garnaveiki ekki verið staðfest í nautgripum í Mýrarhólfi, en hættan eykst eítir því sem smit- ið berst víðar um svæðið. Dreifing garnaveikinnar fer hægt og þær varnarráðstafanir, sem framkvæmdar hafa verið tefja mikið fyrir veikinni og draga úr henni, en engar líkur eru til þess, a'ð þær dugi til að stöðva útbreiðsluna. Engin von er til að forða megi nautgripa- stofninum frá varanlegri sýk- ingu nema tekin sé upp miklu ákveðnari og umfangsmeiri varn arstarfsemi en framkvæmd hef- ur verið til þessa. Varúðarráðstafanir Garnaveikisýklar eru taldir geta lifað í ár eða lengur í saur utan kindarinnar, og þarf því að beita fyllstu aðgæzlu við hreins- un fjárhúsa og frágang taðleifa. Aukið öryggi fæst með því að hafa bæinn fjárlausan í eitt ár, en einnig þarf að útiloka, áð nýtt smit geti borizt utanað í naut- gripi eða nýja féð. Þrátt fyrir þau vandkvæði, sem stafa af íf- seigju sýklanna, hefur hér á landi í mörgum tilfellum tekizt að útrýma garnaveiki i með ein- um fjárskiptum. Vegna þess góða árangurs, sem fengizt hefur af bólusetningu sauðfjár gegn .garnaveiki á síð- ustu árum hefur áhugi manna sljóvgaet fyrir öðrum varnaðar- ráðstöfunum og jafnvel borið á þeirri skoðun, að með bóluefninu sé allur vandinn leystur og garna veiki sé ekki lengur líkleg til að valda verulegu tjóni. Þetta er mjög varhugaver'ður misskilning ur. Margt bendir til þess, að sýk- ingin sé nú aftur að aukast í bú- fénu og jafnframt er hætta á því, að hún berist til nýrra héraða. Nautgripastofninn er í stöð- ugri sýkingarhaettu; víða er ríkj- andi alvarleg vanræksla á fram- kvæmd bólusetningar sauðfjár- ins og lítið er sinnt um að verj- ast því, að smit berist á ný svæði eða tryggja það, að ný sýking finnist nægilega snemma, svo að tök séu á að komast fyrir smitið í byrjun. Bólusetning lambanna mun geta dugað til áð forða verulegu tjóni á sauðfé af völdum garna- veiki, séu öll ásetningslömb bólu sett á hverju h'.usti. En á þeim svæðum þar sem tekin hefur verið upp varnarbólusetning ber víða mikið á því, að bólusetning- in sé vanrækt. Þegar lítið eða ekkert fer að bera á sýkingu í fénu má það heita regla, að tregðan gegn bólusetningu lamb- anna fer vaxandi. Á svæðum þar sem garnaveiki hefur breiðzt út og náð að magn- ast í sauðfé vertSur því að gera ráð fyrir lögskipaðri bólusetn- ingu og stöðugu eftirliti með þvi, að hún sé ítarlega framkvæmd. Sama gildir um eftirlit með naut gripum og nautgripaflutningum. Það er fyllsta ástæða til að gera róttækar tilraunir til að útrýma veikinni með fjárskiptum, þegar vart verður við byrjunarsýkingu á nýjum svæðum. En í þeim til- fellum er mikils um vert að greina sjúkdóminn sem fyrst og því má ekki bregðast að innyfli séu send til rannsóknar úr öllu varnþrifafé. Einnig getur blóð- próf komið að góðu liði við að uppgötva veikina, þar sem féð hefur ekki verið bólusett. Tvær leiðir koma til greina til að vinna gegn garnaveikissýk- ingu: 1. Bólusetning lambanna og eftirlit með nautgripum, sem er, löng en óhjákvæmileg leið, ef veikin hefur náð fótfestu og dreifzt^ um héraðið. 2. Útrýming veikinnar með fjárskiptum á einstökum bæjum, sem er reynandi, ef vart verður byrjunarsýkingar í nýju héraði. Ef vel tekst, ver'ður fjárskipta- leiðin fljótvirkari, kostnaðar- minni og losar héraðið við pá stöðugu erfiðleika, sem aldrei linnir meðan garnaveikismit leynist í bústofninum. 1 gaer afhenti hinn nýi ambassador Riimeníu, herra Vasila Pungan forseta Islands trúnaðarbréf sitt við hátiðlega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum utanríkisráðherra. Myndin er tekin við það tækifæri. Fyrra siætti í Rang- árvaiiasýsi. aðijúka Borgareyrum, 4. ágúst: — ALLA ÞESSA viku hefur verið óslitinn þurrkur hér sunnanlands og heyskapur gengið mjög vel, en suma daga hefur þó verið of kalt tii að taka saman hey og hefur það orðið nokkuð til taf- ar, þó ekki frekar hér en undir Eyjafjölium og í nærsveitunum. TJm heyskaða hefur ekki verið að ræða, þó mun eitthvað hafa ódrýgzt á Skógasandi í gær. — Bændur hafa ýmist lokið fyrri slætti, eða eru mjög langt komn ir með hann. Mikið hey er enn óflutt í hlöð ur. Grasspretta hefur verið í með allagL í dag er hér góðviðri, þurrt veður, en nokkuð skýjað og búizt við áframhaldandi þurrki. — Markús. — Skipsbruni FramhaLd af bls. 1 minde. — Eldurinn kom upp i vélarrúmi „Titerak“ er skip- ið var um 7 sjómíiur frá Egedesminde. Farþegar fóru í björgunarbáta á meðan áhöfn in reyndi að ráða niðurlög- um eldsins. Tvö önnur skip reyndu að draga „Titerak“ brennandi til hafnar í Egede smindc en tókst ekki. — „Titerak“ var 506 tonna skip. Abba Eban til íslands 9. ágúsf EINS og fram hefur komið í Mbl. er utanríkisráðherra fsra- els, hr. Abba Eban væntaniegur til landsins ásamt konu sinni hinn 9. ágúst og mun heimsóknin standa yfir tii hins 12. ágúst. Mbl. barst í gær dagskrá hinn- ar opinberu heimsóknar. Segir þar, að utanríkisráðherrahjónin séu væntanleg til landsins hinn 9. ágúst kl. 19.45. Koma þau með flugvél til Reykjavíkurflugvall- ar, en aka síðan þaðan til Hótel Sögu með viðkomu í ráðherra- bústaðnum. Miðvikudaginn 10. ágúst kl. 9.15 heimsækja þau hjón utan- ríkisráðherra Emil Jónsson, en Miklar framkvæmdir á Bíldudal BÍLDUDAL, 4. ágúst. — Afli, hjá dragnótabátum hér á Bíldu- dal hefur verið sæmilegur, en gvöitár 'hafa verið stirðar og hafa bátarnir fengið aiit frá þremur upp í sex tonn á sólar- hring. REGNSVÆÐIÐ, sem er yfir Vestfjcrðum á kortinu, gekk yfir Norðurland í fyrrinótt. Mældust 30 mm eftir nóttina á Siglunesi og víða 20—25 mm en aðeins 0.2 mm á Akureyri. Á eftir rigningunni kom þoku súld á NA-landi Hitinn var lægstur vestan við skilin, 4 stig í Látravík, en hlýjast, í landádinni austan við hitaskil in, 14 stig á Eyrarbakka. Vegaframkvæmdum við Hálf- dán miðar vel og er byrjað að bera ofan í það, sem áður hafði verið ýtt upp. Verður lagður nýr vegur yfir alla heiðina. Suðurfjarðarvegur er mjög slæmur, en í dag var byrjað að bera ofan í verstu kaflana og verður unnið að því næstu daga. Samkvæmt upplýsingum, sem ég fékk hjá Gunnari Valdimarssyni, vegaverkstjóra er Dalavegur mjög slæmur og munu litlir sem engir peningar vera til í hann og er ekki vitað, hvenær unnt verður að lagfæra hann. Hér á Bíldudal er verið að gera 7 milljón króna höfn og er stálþilið nýkomið og verður byrj að að ramma það niður innan skamms. Ætlunin er að fyrsta áfanga versksins verði lokið í haust. Mikill ferðamannastraumur hefur verið hér í sumar, enda hefur verið hér sól og hiti und- anfarna daga, en er hins vegar með kaldara móti í dag. At- vinna er hér mikil og bygginga- framkvæmdir miklar og er Ld. verið að reisa nýtt hús fyrir póst og síma. — Hannes. Jótuðu ú s'g úvísunuiulls EINS OG fram kom í Mbl. á mið vikudag voru tveir piltar teknir fyrir að falsa ávísanir á hesta- mannamótinu í Skógarhólum um síðustu helgi. Höfðu þeir keypt ölkassa fyrir falsaða ávísun að I pphæð kr. 2.500,00, er lög- reglan greip þá. Samkvæmt upplýsingum, er Magnús Eggertsson, rannsóknar lögreglumaður gaf Mbl. í gær hafa piltsrnir nú báðir játað. Annar .piltanna játaði að hafa skrifað fimm ávísanir að upp- hæð samtals kr. 24.100,00 en hinn að hafa selt eina ávísunina. Höfðu piliarnir selt fjórar ávís- anir, en ein að upphæð kr. 1800,00 var óseld. Ávísanaheftunum, sem voru tvö, höfðu þeir stolið. kl. 10.00 forseta íslands herra Ásgejr Ásgeirsson. Kl. 10.45 hitta þau að máli forsætisráðherra dr. Bjarna Bene diktsson, en kl. 11.30 Geir Hall- grímsson, borgarstjóra. Kl. 13.00 sitja utanríkis- ráðherrahjónin hádegisverðarboð hjá forseta íslands að Bessa- stöðum, en að honum loknum munu þau fara í kynnisferð um Reykjavík. Kl. 17.00 flytur hr. Abba Eban fyrirlestur í Háskólanum og að honum loknum kl. 19.30 verður kvöldverður í ráðherrabústaðn- um í boði utanríkisráðherra Em- ils Jónssonar. Fimmtudag 11. ágúst kl. 10.30 verður farið til Þingvalla og um kl. 11.30 mun verða flutt stutt ágrip að Lögbergi af sögu stað- arins. Kl. 12.00 verður síðan snæddur hádegisverður að hótel Valhöll, en að honum loknum munu gestirnir skoða rafstöðv- arnar við Sog og gróðurhús og hveri í Hveragerði. Komið verð- ur aftur til Reykjavíkur kl. 16.30. Kl. 17.30 mun Abba Eban hafa blaðamannafimd með íslenzkum. blaðamönnum, en kl. 20.00 munu hin ei*lendu utanríkisráðherra- hjón bjóða til kvöldverðar. Föstudag 12. ágúst kl. 8.30 munu hjónin síðan fara áleiðis til Reykjavíkurflugvallar, en það an fljúga þau utan kL 9.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.