Morgunblaðið - 03.09.1966, Side 6
6
MORGU NBLAÐIÐ
Laugardagur 3. sept. 1968
Snyrtistofan
Grundarstíg 10
verður lokuð september-
mánuð vegna fjarveru
minnar.
Anna Helgadóttir.
Keflavík — Njarðvík
Bandarísk fjölskylda óskar
að taka á leigu 3—6 herb.
íbúð nú þegar. Uppl. í
síma 3101, Keflavíkurflug-
velli.
Keflavík — Njarðvík
Kona eða stúlka óskast til
að gæta barns hálfan eða
allan daginn. Uppl. að
Holtsgötu 38, Njarðvík.
Iðnaðarhúsnæði
lítið óskast helzt í Þing-
holtunum. Góður bílskúr
kemur til greina. Uppl. í
síma 18696.
Ung hjón
með eitt barn vantar 2—3
herbergja íbúð sem fyrst.
Upplýsingar í síma 41081.
Iðnaðarhúsnæði óskast
Húsnæði óskast undir hár-
greiðslustofu. Þarf ekki að
vera stórt. Uppl. í síma
20976.
Til sölu
tvær litlar eldhúsinnrétt-
ingar. Uppl. í síma 1641,
Keflavík.
Miðstöðvarketill
að stærð 2%—3 ferm. fyrir
olíukyndingu með tilheyr-
andi kyndingartæki óskast
til kaups. Sími 50361.
Ung hjón
óska eftir 2—3 herb. íbúð.
Fyrirframgreiðsla, ef óskað
er. Uppl. í síma 21611 12
og 24584.
Til sölu
Willys jeppi árg. 1946 með
nýupptekinni vél, fjórsett-
ur klæðaskápur og 2 litlar
þvottavélar. Sími 51263.
Til sölu
Chevrolet station ’49. Bif-
reiðin er nýlega skoðuð og
er í góðu standi. Til sýnis
á Ásvallagötu 16 eftir kl. 3
laugardag, sími 16664.
íbúð óskast
Fullorðin kona óskar eftir
2ja herb. íbúð sem fyrst,
helzt í Austurbænum. Upp-
lýsingar í síma 16327, alla
daga nema fimmtudaga.
Nýtízku íbúð
4—5 herb. til leigu í Háa-
leitishverfi. Arsfyrirfram-
greiðsla. Tilboð með uppl.
sendist Mbl., merkt: „Sér-
hiti 4721“.
Til leigu
er 5 herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi. íbúðin er laus nú
þegar. Tilb. með uppl. legg
ist inn á afgr. Mbl. f. þriðju
dag, merkt: „2474 — 4127“.
Lítil bókabúð til sölu
Er í úthverfi, nálægt tveim
ur skólum. Tilboð leggist
inn á afgr. Mbl. sem allra
fyrst, merkt: „Lítil bóka-
búð — 4128“.
Messur á morgun
Dómkirkjan.
Messa kl. 11. Scra Felix
Ólafsson.
Elliheimilið Grund.
Séra Lárus Halldórsson
messar kl. 10. f.h. Altans-
ganga. Heimilisprestur.
Hallgrímskirkja.
Engin messa.
Laugarneskirkja.
Messa fellur niður. Sera
Garðar Svavarsson.
Kópavogskirkja.
Messa kl. 10.30. Séra Gunn-
ar Árnason.
Langholtsprestakall.
Guðsþjónusta í safnaðar-
heimilinu kl. 11 f.n., Séra
Sigurður Haukur.
Hafnarfjarðarkirkja.
Messa kl. 10.30. Séra Garð-
ar Þorsteinsson.
Háteigskirkja
Messa kl. 10.30 árdegis. Séra
Jón Þorvarðsson.
Bústaðaprestakall.
Guðsþjónusta í Réttarliolts
skóla kl. 10.30 árdegis. Séra
Ólafur Skúlason.
Neskirkja.
Messa fellur niður. Séra Jón
Thorarensen.
Fíladelfía, Reykjavík.
Guðsþjónusta kl. 8 síðdeg-
is. Ásmundur Eiríksson.
Fíladelfía, Keflavík.
Guðsþjónusta kl. 4 e.h. Har
aldur Gúðjónsson.
Garðakirkja.
- Guðsþjónusta kl. 10.30. Séra
Bragi Friðriksson.
Kálfatjöm.
Guðsþjónusta kl. 2. Skátar
aðstoða við guðsþjónustuna.
Séra Bragi Friðriksson.
Grensásprestakall.
Messa í Dómkirkjunni kl.
11. Séra Felix Ólafsson.
Mosfelslprestakall
Messa að Lágafelli kl. 2.
Séra Bjarni • Sigurðsson.
f dag laugardaginn 3. sept,
verða gefin saman í hjónaband
af séra Óskari J. Þorlákssyni
ungfrú Susann Schumacher,
Helsingfors, Finnland og Skúli
Þorvaldsson Háuhlíð 12 Reykja-
vík.
f dag laugardaginn 3. septem-
ber verða gefin saman í hjóna-
band í Sandvíkskirken í Bergen
ungfrú Gersthe Wibeke Iversen,
Furubotn 30, Aasane, Bergen og
Skúli Guðjónsson, flugmaður,
Álfheimum 29, Reykjavík.
í dag kl. 4 verða gefin saman
í hjónaband í Neskirkju ungfrú
Sigríður Arnbjarnardóttir, Haga
mel 10 og Ingimundur Sveinsson
cand. arc., Miklubraut 52. Séra
Jón Thorarensen gefur brúðhjón
in saman.
20. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Árbæjarkirkju af
séra Emil Björnssyni ungfrú Sig-
ríður Stefánsdóttir og Hindrik
Jafetsson.
27. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Árbæjarkirkju af
séra Óskari Þorlákssyni, ungfrú
Guðlaug Kolbrún Karlsdóttir og
Jónas Jónasson.
Nýlega voru gefin saman í
Árbæjarkirkju af séra Frank M.
Halldórssyni, ungfrú Ingibjörg
Júlíusdóttir, 'hj úkrunarkona og
Samúel Ólafsson, verzlunarmað-
ur. ( Ljósm.: Studio Gests, Lauf-
ásvegi 18 sími 24-0-28)
Nýlega opinberuðu trúlofun
*ína. ungfrú Jóna Helgadóttir
Sannlega segl ég ySm, nema þér
snúið við og verðið eins og börnin.
1 dag er laugardagur 3. september
og er það 246. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 119 dagar.
Árdegisháflæði kl. 8.15.
Síðdegisháflæði kl. 20.28.
Næturlæknir í Keflavík 1/9.
— 2/9. Kjartan Ólafsson sími
1700. 3/9. — 4/9. Arabjörn Ólafs
son sími 1840. 5/9. Guðjón
Klemenzson sími 1567, 6/9. Jón
K. Jóhannsson sími 1800, 7/9.
Kjartan ólafsson sími 1700.
Upplýsingar um læknapjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum er
dagana 27. ágúst — 3. september
í Laugavegsapóteki, — Holts
apótekL
Næturvarzla er að Stórholti 1,
simi 23245.
Helgarvarzla í Hafnaifírði,
laugardag til mánudagsmorguns
3. — 5. sept. Kristján Jóhannes-
son.
Kópavegapótek er opið alla
daga frá kl. 9—7 nema Iaugar-
daga frá kl. 9—2, helga daga frá
2—4.
Framvegls verður teklð á mótl þelm,
er gefa vilia blóð t Blóðbankann, sem
hér eegir: Mánudaga, þriðjudaga,
limmtndaga og föstudaga frá kl *—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykja-
vlkur á skrifstofutima 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtakanna
Hverfisgötu 116, siml 16373. Opin aUa
vlrka daga frá kl. 6—7.
Orð lifsins svara i sima 10060.
Kiwanes Hekla 12:15. Hótel Loft-
leiðir.
TIL HAMINGJU
Gullbrúðkaup eiga í dag laugardaginn 3. september, hjónin Guð-
finna Benediktsdóttir og Jón Eyjólfsson. Guðfinna er ættuð frá
Breiðakoti í S-Þingeyjasýslu, dóttir Benedikts Jónssonar og Sess-
elju Jónatansdóttur. Jón er sonur Eyjólfs Þórarinssonar útvegs-
bónda í Keflavik og Guðrúnar Eigilsdóttur. Guðfinna og Jón hafa
búið allan sinn búskap í Keflavík eignast 10 böra og eru 8 þeirra
á lífi þau hjónin eru fjarverandi um þessar mundir.
Hraunteig 5 og Pálmi Þór Vil-
bergs Hringbraut 88.
S.L laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Fjóla Granz
Norðursfíg 5, Ytri Njarðvík og
Gylfi Sæmundsson, Skipholti 49
Reykjavík.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Sigrún Ósk
Bjarnadóttir, Skipholti 30 og
Gísli Garðar Óskarsson, Húna-
koti Þykkvabæ, Rang.
Nýlega hafa opinberað triilof-
un sína ungfrú Hansína Melsted
Nesveg 61 og Ævar Sigurðsson,
Laugarnesi við Kleppsveg.
Þann 20. ágúst voru gefin saman
í hjónaband í Neskirkju af séra
Ólafi Skúlasyni ungfrú Björg
Sigurðardóttir Tómasarhaga 17
og Theodór Blöndal, Seyðisfirði.
Hcimili þeirra verður í Þránd-
heimi. (Ljósmyndastofa Vigfús
Sig urgeirssonar ).
Laugard. 27. ágúst voru gefio
saman í hjónaband í Dómkirkj-
unni af séra Pétri Sigurgeirssyni
ungfrú Hrafnhildur Ásgeirsdótt-
ir og Hlöðver Óm. Vilhjálmsson.
Heimili þeirra er að Hraunbæ 6.
(Studio Guðmundar Garða-
stræti 8).
DRAUMARW
BERFÆTTUR: — Það er yfir-
leytt gott að vera berfættur, þó
er ekki gott að ganga berfættur
á götum úti. Merkir oftast nær
þjáningar.