Morgunblaðið - 03.09.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.09.1966, Blaðsíða 7
7 Íbáð'tííleigu í Norðurmýri (2 herb. og eldhús) til 1 árs. Fyrirr- íramgr. íbúðinni getur fylgt e. t. v. eitthvað af hús gögnum. Tilb. sendist MbL fyrir 7. þ.m., merkt: „48ðl“. Tökum að okkur klæðningar. Gefum upp verð áður en verk er hafið. Húsgagnaverzlunin Húsmunir Hverfisgötu 82. Sími 13666. Sófasett til sölu, aðeins tveggja ára sett, mjög ódýrt. Uppl. i síma 32073 eftir hádegL Miðstöðvarkerfi Kemisk-hreinsum kisil- og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfi, án þess að taka ofn- ana frá. Uppl. í síma 33348. Verð fjarverandi til 26. sept. Augnlæknis- störfum gegna Bergsveinn Ólcifsson og Skúli Thorodd- sen, heimilislæknisstörfum bórður Þórðarson. tJlfar Þórðarson. FRÉTTIK Sumarstarf KFUM og K í Ilafn arfirði hefir undanfarin ár haft samkomu og kaffisölu í Kaldár- seli fyrstu helgina í september. Svo verður og nú að þessu sinnL Á sunnudaginn verður almenn samkoma í Kaldárseli og lietst hún kl. 2 e.h. Ferðir verða frá bilastæðinu við Þjóðkirkjuna í Hafnarfirði kl. 1.30 e.h .Að sam- komu lokinni verður kaffisala til ágóða fyrir skálabyggingu í Kaldárseli. Fíladelfia Reykjavík: Sunnu- daginn 4. sept. verður bænadag- ur í Fíladelfíusöfnuðinum. Um kvöldið verður vakningarsam- koma kl. 8. Ræðumaður Ásmund ur Eiriksson. Mikill söngur. Fórn tekin vegna kirkjubyggingarinn- ar. Safnaðarsamkoma kl. 2. Kristileg samkoma á Bæna- staðnum, Fálkagötu 10 sunnudag 4. sept. kl. 4. Bænastund alja virka daga kl. 7. Allir Velkomn- ir. F. Í. B. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda, helgina 3. og 4. eepL 1966. FÍB 1 Þingvellir, Laugarvatn. FÍB 2 Borgarfjörður. FÍB 3 Krísuvíkurleið, Ölfur. FÍB. 4 Hvalfjörður. FÍB 5 Kranabifreið, Hvalfjörð- Ur. FÍB 6 Kranabifreið, Hellis- heiðL Simi Gufunessradíó er 22384. Systrafélag Keflavíkurkirkju. Saumafundirnir byrja mánudag inn 5. sept. í handavinnustofu gagnfræðaskólans kL 8.30. Sýnd- ar verða skuggamyndir frá síð- asta starfsári. Fjölmennið. Nefnd in. Náttúrulækningafélag Reykja- víkur efnir til berjarferðar á Snæfellsnes um helgina. Upplýs- ingar eru gefnar í N.L.F. búð- inni í dag. Stjórnin. Krístileg samkoma verður í eamkomusalnum Mjóuhlíð 16. eunnudagskvöld 4. sept. kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Reykjavikurfélagið fer í ekemmtiferð í Heiðmörk sunnu- dag 4. sept. til að skoða skóg- ræktarland félagsins. Farið verð ur frá strætisvagnastöðinni við Kaikófnsveg kl. 2. e.h. Kvenfélag Óháðasafnaðarins, heldur fund í Kirkjubæ n.k. þriðjudagskvöld kL 8.30. Fjöl- mennið. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðna og fatla^ra efmx tii kaffisöiu í barnaheimili féiags- ins í Reykjadal, Mosfellssveit, •Uiutudatginii 4. sepL kl 16. Sund iaug á staðnum. Ferðir frá um- ferðarmiðstöðinni kl. 14.15 og 15.30 og frá Reykjadal kl. 18. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í berja og skemmtiferð þriðju daginn 6. sept. kl. 9 f.h. Farseðl- ar afhentir að Njálsgötu 3, laug- ardag 2 — 5. Upplýsingar í sLn um 12683, 34257, 19248 og 14617. Kvenfélag Neskirkju: Farið verður í berjaferð n.k. mánudag kl. 10 árdegis. Konur tilkynnið þátttöku í sína í Félagsheimilmu, fimmtudag og föstudag ki. 3 — 6 simi 16783. Akranesferðir með áætlunarbílum W>Þ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgni og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21 og 23:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup maninahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur tU Rvíkur kl. 21:50 í kvöld. Flugvélin fer tU Glasgow og Kaupjnannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. Skýfaxi fer til Kaupmanna- hafnar kl. 10:00 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 22:10 í kvöld Flugvélin fer U1 London kJ. 09:00 í fyrramálið. Sólfaxi fer tU Kaupmanna hafnar kl. 10:00 í fyrramálið. Innan— landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmanna- eyja (3 ferðir), Patreksfjarðar, Hútta- vikur, ísafjaTðar, Egilsstaða (2 ferðir) Hornafjarðar, Sauðárkróks, Kópaskers og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga tU Akureyrar (4 ferðir), Vestmamnaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Hornarfjarðar og Egilsstaða (2 ferðir). Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Vestmannaeyjuim. JökulfeU fór 1. þ.m. fró Camden tU Rvíkur. Oíearfell vænt anJegt til Borgarness 1 dag. LitlafeU losar á Austfjörðum. Helgarfell vænt- arUegt til Rvíkur C. þjn. HamrafeU fer um Panamaskurð 13. þ.m. Stapa- fell er 1 l>orIákshöfn. Mælifell er í | Aabo. Fer þaðan tU Mantyluoto. Knud I Sif losar á Norðurlandshörfnum. Inka | er á Austfjörðum. Skipaútgerð ríkLsins: Hekla fer frá | Rvík kL 18.00 í dag í Norðurlanda- ferð. Esja fór frá Rvík kl. 20.00 í gær j kvöldi austur um land í hringforð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. | 12:30 tU I>orlákshafnar. Frá Þorláks- höfn kl. 16.4ö tU Vestmannaeyja, frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 til Rvikur. Herðubreið fór frá Rvík í kvöld vest- | ur um lamd 1 hringferð. Hafskip h.f.: Langá losar á Eski- | firði og Fáskrúðsfirði. Laxé fór frá Kaupmannahöfn 29. tU íslands. Rangá er í Antwerpen. Selá er á Eskifirði. | Dux fór frá Rvík 2. þjn. tU Stettin. CAMALT 09 lillTT HEIRÆÐI 1. Þrennu verður þú að hafa stjórn á: Lunderni þínu, tungu þinni og hegðan þinni. 2. Þrennt skaltu fyrirlita: Mannvonzku, öfund og vanþakk- læti. 3. Þrennt skaltu ástunda: Hug- | rekki, iðni og mannkærleika. 4. Þrent skaltu elska: Sann- j leika, dyggð og réttlæti . 5. Þrennt skaltu hafa viðbjóð á: Iðjuleysi, vondum félagsskap og nautn áfengra drykkja. 6. Þrennt skaltu óska þér: Heil brigðis, góðs lundernis og góðra vina. Úr almanaki Þjóðvinafélagsíns VÍSUKORIM Eithvað gefa ég ýtum vil, þó ekki sé ég ríkur, þennan eftir skit ég skll, í skenk til Reykjavikur. Sig. Breiðf jörð. sá NÆST bezti Amma gamla (við litla stelpu, sem var ýkin í frásögnum sínum): »Þú mátt aldrei fara með ósannindi. Annars fer fyrir þér eins og smaladrengnum, sem kallaði „úlfur úlfur“ til að ginna menn. Loksins kom úlfurinn og át upp allar kindurnar". „Át hann allar kindurnar", spurði stelpan. „Já“ svaraði amma hennar. ,Á-t hann þær allar?“ »Já.“ „Jæja, amma mín“ sagði stelpan. „Það er þá líkt á komið með okkur: ég trúi þér ekki og þú trúir ekki mér.“ VEL MÆLT! Einu gildir hverjar lífsreglur þú hefur sett þér, þú skalt fylgja þeim sem lög væru, og láttu sem þú brjótir gegn guði, ef þú víkur frá nokkurri þeirra. En skeyttu engu um það sem um þig er rætt, því það er ekki á valdi voru. "Laugardagur 3. sept. 1966 MORCUNBLAÐID Til sölu sendiferðabifreið Chevrolet árg. '56 og Chevrolet fólks- bíll árg. ’54. Selst ódýrt. Uppl. í síma 19228, Eiríks- götu 21. Eiríksgötu Einbýlislóð óskast Lóð fyrir einnar hæðar ein býlishús, helzt í Reykjavík eða Seltjarnarnesi óskast keypt gegn staðgr. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Einka mál — 4115“. Herbergi óskast Tvær stúlkur utan af landi óska eftir herbergi með að- gang að eldhúsi. Tilboð leggist inn á afgr. MbL, merkt: „Herbergi — 8902“. Mótatimbur til sölu: 2x4, 20 fet, 114x4, 14 fet. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 13816. Árbæjarsafni verður lokað eftir aðra helgi hér f rá. Glimu- og þjóðdansasýningar hafa verið ákaf- lega vinsælar í sumar og hafa ótal myndavélar verið á lofti bæði erlendra og innlendra gesta. þessi Bkemmtilega mynd sýnir þjóðdansa-flokkinn á göngu síðasta sinn í Árbæ, en um næstu helgi mun glímuflokkur úr KR sýna brögð og kappglímu, þá mun og lúðrasveitin Svanur leika nokkur lög. ] Safninu verður síðan lokað að kveldi sunnudags 11. september. Húsmæðraskóli í Khöfn, stofnsettur 1906, heldur 6 mán. námskeið fyrir ungar stúlkur þann 1/11 1966. Heimavistarskóli. Skólaskýrsla sendist til Husassistenternes Fagskole Fensmarksgade 66, Khavn. FRÁ ÁRBÆJARSAFNI Heiðruðu viðskiptavinir Vér viljum hér með minna yður á Iðnsýn- inguna ’66, sem jafnframt er kaupstefna. Vér sýnum þar framleiðslu vora, veitum allar upplýsingar og tökum á móti pötn- unum við STÚKU 207. Vinnufatagerð íslands hf. Vegna flutninga veitum við 10—50% afslátt af öllum vörum. Opnum á mánudag, 5. september að LAUGAVEGI 2. Verzlunin iLmimn Hafnarstræti 7 — Sími 19130. Keflavík Jón K. Jóhannsson, sjúkrahúslæknir, hsettir heim- ilislgeknisstörfum þann 1. október nk. — Þeir sam- lagsmenn, sem hafa hann að heimilislækni þurfa að snúa sér til afgreiðslu samlagsins og velja sér heimilislækni í hans stað. Hafið samblagsbókina meðferðis. Sjúkrasamlag Keflavíkur. Utgerðarmenn - Skipstjórar Getum boðið hagkvæma samninga um smiði síldar- og fiskiskipa frá brezku skipasmíóastöðinni sem byggði „JÖRUNDANA". Byggingarlýsingar og teikningar fyrír hendi. Atlantor hf. Austurstræti 17 - Reykjavik - Sími 17250. IÐNISYNINGIN w

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.