Morgunblaðið - 03.09.1966, Side 16

Morgunblaðið - 03.09.1966, Side 16
16 MORGU N BLAÐIÐ Laugardagur 3. Bept. 1966 Atvinna Röskur, reglusamur maður óskast til útkeyrslustarfa. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Þórður Sveinsson & Co hf. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i skóverzlun. — Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 6. sept., merkt: „Skóverzlun-4126“. Hestamannafélagið lllani heldur firmakeppni sunnudaginn 4. sept. kl. 2 e.h. við Garðskagavita. — 36 hestar taka þátt í keppn- inni. Einnig verður keppt í 250 m stökki. Félágsmenn: Áríðandi félagsfundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu Keflavík,' þriðjudaginn 6. sept. ‘ kl. 20,30. FUNDAREFNI: Heimild um jarðarkaup. STJÓRNIN. 3 LAUGAVEGI 59..simi 18478 Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauö, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið frá kl. 9—23,30. Kennari óskast að barna- og unglingaskólanum að Varmalandi, Borgarfirði. — Aukavinna og ódýrt fæði og húsnæði fyrir einhleypan kennara. — Nánari upplýsingar á Fræðslumálaskrifstofunni eða lijá skólastjóranum, (sími um Svignaskarö). Skólanefnd. TIL LEIGU sem ný 4ra herb. íbúð sem er 100 ferm. og teppa- lögð. íbúðin er í sanibýlishúsi á hitaveitusvæði í Vesturborginni á 4. hæð. — Fyrirframgreiðsla æskilcg. — Verðtilboð er greini fjölskyldustærð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. sepí., merkt: „Góð umgengni — 4125“. Fréttatilkynning frá PösI- og símamálastjóminni Ákveðið hefur verið að setja á stofn bréfhirðingu í Skálholti frá og með 11. september 1966 að telja. Reykjavík, 1. september 1066. Reynið nýju RALEIGH filter sígarettuna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.