Morgunblaðið - 03.09.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.09.1966, Blaðsíða 23
Laugarðagot 5. sept. 1966 MORGU NBLAÐIÐ 23 Sími 50184 Stórfengleg breiðtjaldsmynd 1 litum, tekin í Indlandi af ítalska leikstjóranum M. Camerini. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Sautján 17. SÝNINGABVIKA Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 16 ára. Á slóð bófanna Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. KÓPOOGSBiO Sími 41985;. ÍSLBNZKUR TEXTI Víðfræg og snilldarvel gerð, ný, frönsk sakamálamynd í James Bond stíl. Myndin hlaut gullverðlaun í Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda hátíðinni. Myndin er í litum. Kerwin Mathews Pier Angeli Robert Hossein Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. 5 SÝNINGARVIKA Heimsfræg amerísk mynd um óvenjuleg og hrikaleg örlög ungrar stúlku. Carrol Baker George Maharis ISLENZKUR TEXXI Sýnd kl. 9. Húsvörðurinn og fegurðardísirnar með Dirch Passer. Sýnd kl. 5 og 9. Ragnar Tómason héraðsdómslögmaður Austurstræti 17 (hús Silla og Valda). Sími 2-46-45. Gamanleikurinn BUNBURY eftir OSCAR WILDE Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30 i Iðnó. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. GEST ALEIKHÚ SIÐ Silfurtunglið GÖMLU DANSARNIR til kl. 1. Magnús Randrup og félagar leika. Dansstjóri Grettir. Silfurtunglið Haukur Morthens OG HLJÓMSVEIT SKEMMTA. HLJÓMSVEIT ELFARS BERG leikur í ítalska salnum. SÖNGKONA: MJÖLL HÓLM. Aage Lorange leikur í hléinu. Matur frá kl. 7. — Opið til kl. 1. .KLÚBBURINN öorop. í sima áöiJöö. Hljóðfærahús Reykjavíkur FÉLACSLÍF Frá Farfuglum Ferð á Prestahnúk og í Þór- isdal á sunnudag.' Farið verð- ur frá bílastæðinu við Arn- arhól kl. 9.30. Farfuglar. SAMKOMUR Kristileg samkoma á bænastaðnum Fálkag. 10, sunnud. 4/9 kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. Allir velkomnir. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Almenn samkoma á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi félaganna við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Ræðu- maður Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur. — Fórnarsam- koma. — Allir velkomnir. jeppadekk fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 650x16 700x16 750x16 Laugavegi 170-172. Sími 21240 Bezt að auglýsa * MorgunbJaðinu póhsc&Sþ- Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggy. okkar vlnsnla KALDA BORÐ kl. 12.00, elnnlg a»«- konar heltir réttlr. HÖTEL B O R G Inólrel' Súlnasalurinn Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar Dansað til kl. 1. Borðpantanir eftir kl. 4. Sírni 20221. Ný söngkona: Guðrún Frederiksen ásamt Hljómsveit Guðjóns Pálssonar. BREZKA BALLERINAN LOIS BENNET ÁSAMT SEXTETT ÓLAFS GAUKS OG SÖNGVURUM. Kvöldverður framreiddur frá klukkan 7. Borðpantanir í síma 35936. Dansað til kl. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.