Morgunblaðið - 03.09.1966, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 03.09.1966, Qupperneq 25
Laugarðagur 3. sepft. 1966 MOHCUNBLAÐIÐ 25 IDIMÓ DANSLEIKUR í KVÖLD 5 P E SÖIMGVARIIMIM JOHMMV BARRACIJDA JOHNNY BARRACUDA skemmtir áfram. — Vegna frábærra undirtekta gesta framlengir JOHNNY BARRACUDA dvöl sína á íslandi. — Kvöldverður í Blómasai og Víkingasal frá kl. 7. Opið til kl. 1. — Borðpantanir í síma 22-3-21. OFSAFJÖR í IDNO í KVÖLD Hittumst í IÐNÓ ■ 9 SÖNGVARAR Hinir bráðskemmtilcgu 5 P E N S SFINX K YNNT Hljómsveit sem vakið hefur mikla atliygii úti á landi í sumar. SHtltvarpiö Uugardagur 3. september 7:0b Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Ðæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskaiög sjúklinga ]>orsteinn Helgason kynnir lög- in. 15:00 Fréttir. Lög fyrir ferðafólk — með ábendingum og viðtals- í þáttum um umferðarmál. ' Andrés Indriðason og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þátt- inn. 16:30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu* dægurlögin. 17:00 Fréttir. I>etta vil ég heyra Guðmundur Karl Bragason vel ur sér hljómplötur. 18:00 Söngvar í léttum tón Þættir úr söngleiknum „Mika- do“ eftir Gilbert og Sullivan, og útdráttur úr óperettunni „Doll- araprinsessunni“ eftir Leo Fall. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttlr. 20:00 1 kvöld Brynja Benediktsdóttir og Hólm fríður Gunnarsdóttir sjá um þáttinn. 20:30 Úr tónleikasal Slóvensku áttmenningarnir frá Ljubljana 1 Júgóslavíu syngja þjóðlög og dansa frá heimahög- um sínum og víðar að. Tónlist- arstjóri: Dr. V. Vodusek. Hljóðritað á samsöng í Gamla bíói 8. júnií 1 vor. 21:05 Leikrit: „Óli plukkari44 eftir Inge Johannsson. Þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. Leikstjóri: Indriði Waage. Leikritinu var áður útvarpað fyrir fjórum árum. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. Góður þurrka- knfli bjurgur miklu Ærlæk, 30. ágúst. Frá því 20. ágúst hafa verið ágætir þurrkar. Sunnanvindar og þá stundum nokkuð hvasst, án þess hey hafi þó fokið nokk- uð að ráði. >að má því segja að vel hafi rætzt úr, eftir langvar- andi ótíð. Verst voru veðrin 22. -2. júlí. Er óttast um að þá hafi eitthvað fannst af fé til heiða í fjallgörðum og þá jafnvel til dauðs. Þetta verður þó ekki full ljóst fyrr en í haustgöngunum. >ó mikið hafi lagast með hey- skaparhorfur, má víst telja, að heyskapur verði mjög misjafn og hvorki mikill né góður gróð- ur, og leiðinlegt við hann að fást. Vegna kalskemmda siðustu ára, hefur komið upp mikill arfi sem illa gengur að þurrka, en fer nú samt minnkandi. Berjaspretta er mjög lítil. Uppskera garðávexta bregst alveg hjá mörgum og vonlítið um nokkra verulega háarsprettu þó tíð héldist nú hlý. í dag er þokuloft og súld. TIL SCÍLU Skoda 4ra manna, árg. 1956, í góðu ásigkomulagi. Upplýs- ingar í sima 51467. RAGNARTOMASSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR AUSTURSTBÆTI 17 - (SlLLI « Valoi) sImi 2-46-45 MAlflutningur - Fasteignasala Almenn lögfræðistörf LEIKA Á D AN SLEIKNUM AÐ HLÉGARÐI í KVÖLD KL. 9—2. ■ ■ : DANSPARIÐ SEM KJÖRIÐ VAR j j BEZTA DANSPAR KVÖLDSINS j j í IÐNÓ í GÆRKVÖLDI DANSAR : j VIÐ UNDIRLEIK j m • D4TA! HITTUMST ÖLL A Ð HLÉGARÐI í KVÖLD! Það verður ofsafjör! SÆTAMIÐAR FRÁ UMFERÐARMIÐ- STÖÐINNI KL. 9 OG 10. DÁTAR - HLÉGARÐUR - DÁTAR ELDRIDAIMSA KLIJBBURIIMIM Gömlu dansarnir verða í Braut- arholti 4 í kvöld, laugardaginn 3. september kl. 9. G. H. S. Þ. leika. Skrifstofuvinna Þekkt heildverzlun í miðbænum óskar að ráða til sín reglusama stúlku til skrifstofustarfa og síma- vörzlu. Enskukunnátta nauðsynleg. Laun eftir sam- komulagi. Tilboð merkt: „Skrifstofuvinna — 4231“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 7. þ m.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.