Morgunblaðið - 03.09.1966, Side 26
»i u n u u i« u M u 11/
juaugardagui 3. sept. 1966
Enginn Norðurlandabúi með verðiaun ennþá
A-Þjóðveriar hafa unnið
flesta verðlaunapeninga
AÐ FJÓRIJM keppnisdögum loknum á Evrópumeistaramót-
inu í Búdapest bendir ailt til þess að enginn Norðurlandabúi
komist á verðlaunapall á mótinu í ár. — Jafnvel Finnarnir
„brugðust“ eða réttara sagt tókst ekki að vinna til verðlauna
í spjótkastinu og þá er iokið í flest skjól fyrir Norðurlanda-
búa. Nevala varð 4. í spjótkastinu og Kuisma sjötti.
Sex Norðmenn voru í undanrásum í dag og aðeins tveim-
ur tókst að komast í úrslitakeppni — í kúluvarpi og lang-
stökki kvenna. Þá komst Svíinn Bo Forsander í úrslit í 110 m
grindahlaupi og þar með er upptalið hvar Norðurlandabúar
létu til sín taka. '
■Úrslitagreinar.
í gær var keppt til úrslita í
6 greinum. Fólsku stúlkurnar
unnu gull og silfur í 200 m.
hlaupi og þar var sett meistara-
mótsmet.
í stangarstökki sigraði Evr-
ópumethafinn austurþýzki
Nordwig — en í þeirri grein
stukku 7 menn 4.80 og hærra.
Lusis Sovét sigraði með mikl-
um yfirburðum í spjótkastinu
— en þar skorti 18 sm. á að
Finninn Nevala hlyti bronsverð
laun.
1 200 halupi karla sigraði
Frakkinn Bambuck — (litaður
Afríkumaður) en mikil harka
var í þessari grein. Sama er að
segja um 400 m. grindahlaupið
þar sem Frinoili sigraði en 6/ÍO
úr sekúndu skildu síðan 2. og
S. mann.
Úrsiitagreinar í gær:
Stangarstökk.
Evrópumeistari:
W Nordwig A-Þýzkal. 5.10
Skipting
verðlauna
SKIPTING verðlauna á EM í
Búdapest er þannig að lokn-
1 um 4 keppnisdögum:
A-ÞýzkaL 524
Pólland 4 5 0
Sovétríkin 3 2 4
tV Þýzkal. 2 4 4
Frakkiand 2 3 6
Bretland 10 0
Tékkóslóvakía 10 0
Ítalía 10 0
Ungverjal. 0 2 1
Grikkland 0 10
2. Papanicolaou Grikkland 5.05
3. deEncausse Frakkiand 5.00
4. R. Dionisi ítalíu 4.80
5. I. Soinkj Spáni 4.80
6. ISokolwski Pólland 4.80
7. I. Butscher Pólland 4.80
8. Igor Feld Sovét 4.70
Finninn Altti Alarotu varð 13.
með 4.60 og Svíinn Karl Bulin
14. stökk sömu hæð.
Spjótkast:
Evrópumeistari:
J. Lusis Sovét 84.48
2. Nikiciuk Póiland 81.76
3. Kulcsar Ungverjalandi 80.54
4. Nevala Finnland 80.36
5. Nemeth Ungverjalandi 79.82
6. Kuisma Finnland 79.26
200 m. hlaup kvenna.
Evrópumeistari:
Kirszenstein Pólland 23.1
(nýtt mótsmet)
2. Klobukopyka Pólland 23.4
3. Popkova Sovét 23.7
4. Roggenkamp V-Þýzkal. 23.8
15. Tiedkte A-Þýzkalandi 23.9
6. Lehotska Tékkóslóvakía 24.0
Framhald á bls. 31
F
o
o„
a
Club
de
Nantes
JÍ V 'i í i
CASTEL-SlMON-vlORT-SRA8OWSKI-BU0»NSKI-SONOeT-De MICHELE-ROBiN-MAGNt-EON
LE CHENAOEC-SANTOS-BLANCHET-SEORGIN-MULLER-SUAUDEAU-ARRIBAS ent.
Eitt bezta félagslið Evrdpu
ÓHÆTT mun að segja að
koma frönsku meistaranna
Nantes F. C. til KR-inga í
sambandi við Evrópubikar-
keppni meistaraliða sé
stærsti viðburðurinn á knatt-
spyrnusviðinu hér á landi í
sumar. Liðið er talið nú eitt af
beztu félagsliðum i Kvrópu,
hefur á að skipa miklu úr-
vali knattspyrnumanua. bæði
í röðum atvinnumanna og
áhugamanna.
í næstum hverri stöðu í
liðinu er leikmaður er leikið
hefur í landsliðum Frakk-
lands — atvinnu- eða áhuga-
manna. Frönsk knattspyrna
stendur hátt, þó franska lið-
inu í lokakeppni he msmeist-
arakeppninnar hafi gengið
miklu verr en búizt var við.
Þrír leikmanna Nantes voru
í liði Frakklands í heims-
meistarakeppninni. Það er
enn ein rósin í sveig frönsku
meistaranna.
Leikur KR og Frakklands-
meistaranna er á miðviku-
dagskvöldið. Verður leikur-
inn að hefjast kl. 7. Við ráð-
leggjum öllum að sjá þennan
leik, þótt á óhentugum tíma
sé, því takist Frökkunum vel
upp, fáum við að sjá lær-
dómsríka knattspyrnu.
Þríþraut fyrir skólanemendur
í VOR kynnti útbreiðslunefnd
Frjálsíþróttasambands íslands
þriþraut fyrir skólabörn, sem
hún í samvinnu við Barnablaðið
Æskuna og fleiri aðila gengst
fyrir. Reglugerð um keppnina
ásamt ýmsum upplýsingum hana
varðandi var send öllum skóla-
stjórum og íþróttakennurum
landsins, svo og ungmenna- og
íþróttafélögum. Voru íþrótta-
kennarar beðnir að kenna nem-
endum sínum undirstöðuatrioi í
keppnisgreinum þrautarmnar,
60 m. hlaupi .hástökki og knatt-
kasti. Margir íþróttakennarar
brugðust vel við þes'sári mála-
leitun. Þá birti Barnablaðið
Æskan kennsluþætti fyrir þá,
sem ekki nutu íþróttakenns! u.
Ætlunin var að börnin hefðu
síðan sumarið til að undirbua sig
fyrir keppnina. Fréttir hafa bor-
izt um að mörg hafa æft af
kappi, ýmist ein eða undir leið-
sögn. Meðal annars hefur þraut-
in verið æfð í sumarbúðum viða
um land.
Undankeppni stendur yfir 1.
sept. — 31. október n.k. Enn
hefur öllum íþróttakennurum
verið skrifað og þeir beðmr að
hvetja og aðstoða sína nemend-
ur, Aðstöðu er víðast hvar hægt
fJrslitaleikir í 2. og 3. deild
og ýmsEr aðrir leikir um helgina
Á MORGUN verður úr því skor-
ið með kappleik milli Fram og
Breiðabliks í Kópavogi, hvort
liðið fær lausa sætið í 1. deild
næsta ár. Leikurinn hefst kl. 4
síðdegis og má vænta þess að
hvorugt liðanna láti sitt eftir
liggja þegar svo mikið er í liúfi.
Breiðablik komst auðveldlegs
1 úrslitin með öruggum sigri í
öðrum riðli 2. deildar. Ver gekk
það fyrir Fram og voru ýmsar
bJikur á lofti á leið þenra til
úrsiitanna og rétturinn til úr-
slitaleiksins vanst ekki fyrr en
eftir æsispennandi baráttu við
Vestmannaeyinga.
A morgun fer einnig fram
leikur í 1. deild og leika Akur-
nesingar og Akureyringar á
Akranesi. Fyrri leikinn unnu
Akureyringar á heimavelli 2-1.
Þessi leikur getur ekki haft telj-
andi áhrif á úrslit mótsins —
nema ef bæði bæði Valsmenn og
Keflvíkingar tapa, þá geta Ak-
ureyringar náð þeim að stigum
með sigri yfir Akurnesingum.
Ferðir verða með Akraborginni
til Akraness kl. 13,30 og tii baka
að leik loknum kl. 18,30.
í dag — laugardag — íer
fram úrslitaleikur í 5. flokki
milli Fram og FH. Þetta er anu-
ar leikur liðanna. því þau skildu
jöfn — í marklausum leik —
fyrir nokkru. Leikurinn verður
á Melavelli kl. 14,30.
Kl. 15.30 fer fram leikur í
BÍKarkeppninni á Melavelli og
keppa KR b og ísfirðingar.
A morgun fer fram úrslita-
leikur i 3. deiid á Sauðárkróki.
Eigast við lið UMS Skagafjarðar
og UMF Selfoss. Bæði liðin hafa
6 stig og það lið er vinnur fær-
ist í 2. deild.
að finna fyrir keppnina.
Markmið útbreiðslunefndar
F.R.Í. með þessari keppni er að
örfa áhuga skóiaæskunnar á
íþróttum og gefa íþróttakennur-
um kost á fjölbreytni í starfi
sinu. Keppni þessi er mikið átak
og ein f jölmennasta íþrótta •
keppni hérlendis næst Norr-
ænu sundkeppninni og I.anós-
göngunni á skíðum. Er það von
útbreiðslunefndar, að vel takist
með framkvæmdina og treystir
þar mest á dugnað og áhuga
íþróttakennaranna. Þar sem ekki
eru starfandi íþróttakennarar,
treystir nefndin skólastjórum og
almennum kennurum til að að-
stoða börnin. Að lokum þakkar-
útbreiðslunefnd öllum þeim að-
ilum, sem hingað til hafa stutt
þetta framtak. Ber þar að nefna
Barnablaðið Æskuna, stjórn
íslenzkra barnakennara, stjórn
íþróttakennarafélags íslands,
Flugfélag íslands, dagblöðin
öll, útvarpið og síðast en ekki
sízt, íþróttafulltrúa ríkisins,
Þorstein Einarsso n. Þeir sem
þurfa á frekari upplýsingum að
halda, eru beðnir að snúa sér til
formanns útbreiðslunefndar
F.R.Í., Sigurður Helgasonar
Laugargerðisskóia, Snæfellsnesi,
eða íþróttafulltrúa.
(Frá útbreiðslunefnd F.R í.).
M0LAR
Real Madrid sigraði WAC í
Marokko með 2-0 á laugardag
en þá hófst keppni um bikar
sem ber nafnið „Mohamed V“,
í hálfleik stóð 0-0.
Steinar Robarth setti nýtt
norskt met í 100 m. bringusundi
í Drammen á sunnudag. Synti
hann á 1:15,3 en gamla metið
var 1:15,8.
Á Evrópumótinu í sundi í
Utrecht skiptust verðlaunin
þannig:
G S B
Sovét 10 7 5
A-Þýzkal. 5 5 3
Holland 3 11
Frakkland 2 0 1
Bretland 1 3 3
Italía 10 1
Svíþjóð 0 2 2
Ungverjal. 0 11
Austurríki 0 10
Spánn 011
V-Þýzkal. 0 10
Finnland 0 0 1
Pólland 0 0 1
Rúmenía 0 0 1
Júgóslavía 0 0 1