Morgunblaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 6. sept. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 5 i jUR ÖLLUM ÁTTUM GEYSILEG aðsókn var að^ Iðnsýningunni 1966 sl. sunnu- dag, ekki sízt vegna þess að þá var haldin tízkusýning í sýningarhöllinni í Laugardal. Þurftu margir frá að hverfa, sem ætluðu að fylgjast með nýjustu haust- og vetrartízku í herra-, dömu- og barna- fatnaði. Sýningin fór fram í veit- ingasalnum í efra anddyri sýningarhallarinnar. Tók hún Iðnsýningin 1966: Glæsileg tízkusýning sýndu ýmiss konar fatnað, peysur, kvöldkjóla o. fl. Einn- ig var sýndur fullkominn veiðifatnaður. Klukkustund áður en tízku- sýningin hófst voru öll borð í veitingasal sýningarhallar- innar frátekin og margir þurftu að standa í svækju- hita, sem í salnum var, enda hafði loftræsting bilað. Margra grasa kennir í ís- lenzkum tízkuiðnaði, ef dæma má af sýningunni og virðist það einsýnt, að íslenzkur tízku fatnaður stendur í engu að baki sams konar vörum er- lendum. Mátti glögglega heyra ánægjuvott áhorfenda, enda var fatnaðurinn, fyrir smekk blaðamanns Mbl., hinn smekk legasti á margan hátt. Tízkusýningin var endur- tekin kl. 8.30 og enn við mikla aðsókn. Fyrirtækin, sem fatnað áttu á tízkusýningunni eru þessi: Belgjagerðin, Últíma, Max hf., Elgur hf., Peysan sf., Barnafatagerðin, Föt hf., L. H, Muller, Verksmiðjan Dúkur, Anna Þórðardóttir hf., Prjóna- stofan Iðunn, Model Magasin og Sportver. Sjáib Iðnsýninguna röskan klukkutíma og sýndu dags íslenzks leður- og fata- þar 13 fyrirtæki fatnað. Tízku iðnaðar. sýningin var haldin í tilefni Alls komu fram 20, sem Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúð. Þarf að vera vön. Grensáskjör Grensásvegi 46. Kona óskast til afgreiðslustarfa á eftirmiðdagsvakt. Ekki svarað í síma. IWatbarifin Lækjargötu 8. Verzlunarhúsnæði 4105 —- 31. ágúst Vinsamlegast sækið tilboð á afgr. Mbl. Tókíó — NTB STÆRSTA olíuskipi heims, „Idemitusu Maru“, hefur verið hleypt af stokkunum í Yoko- hama. Skipið, sem kostaði 15 millj. dollara, er 209,000 sma- lestir, 342 metra langt og 49,8 m. breitt. Það getur flutt 200, 000 smálestir af olíu í ferð. Dömur takið eftir Hef fengið gott úrval af loðskinnum í pelsa, keipa, kraga húfur. Einnig minka í colly í tízku- litunum. UNNTJR H. EIKÍKSDÓTTIK, feldskeri. Skólavörðustíg 18. — 4. hað. Spcarið peningana — Sparið peningana % FÁEINIR DAGAR EFTIR Álnuvörumarkaðurinn — Góðtemplarahúsinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.