Morgunblaðið - 07.09.1966, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 07.09.1966, Qupperneq 7
Miðvikudagur 7. sept. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 7 TÍZKUSÝNING Tvær stúlkur óskast, önnur sem kann að smyrja brauð, hin til ým- issa starfa. Dagvaktir. Björninn, Njálsgötu 49. Sími 15105. Til leigu Þriggja herbergja íbúð til leigu nú þegar við Miðbæ- inn. Tilb. með uppl. send- ist Mbl. fyrir 12. sept., merkt: „Þingholt — 4858“. íbúð óskast fyrir fámenna reglusama fjölskyldu. Upplýsingar í síma 21986. Stúlka — London 16—18 ára stúlka óskast í vist hjá íslenzkum hjónum í London í vetur. Uppl. í síma 11309 milli kl. 6—8. Ódýr fatnaður Mjög lítið notuð kjólföt á háan, grannan mann (nýj- asta tízka). Kjólar o. fl. til sölu í dag og á morgun eft- ir kl. 5, Miðtúni 52, s. 22570. Keflavík Höfum kaupanda að ný- legri 3ja herb. íbúð. Fasteignasalan, Hafnarg 27 Keflavík. Sími 1420. Keflavík — Njarðvík Rafha þvottapottur til sölu. Upplýsingar í síma 6051. Hjón með þrjú börn Óska eftir 3—4 herb. íbúð, helzt í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51471 kl. 3 til 8 e.h. íbúð — Múrari Múrari óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu í 6 mánuði. 4 í heimili. Múr- verk upp í leigu, ef óskað er. Uppl. í síma 23011. Keflavík Til sölu á Kirkjuteig 5 hjónarúm, 2 stólar, sófi og borðstofuborð. Myndin er frá tízkusýningunni s.l. sunnudag, sem haldin var í sýningahöllinni í Laugardal í sam- bandi við Iðnsýninguna. Pálína Ögmundsdóttir fyrrv. fegurðardrottnihg íslands sýnir hvíta ís- lenzka regnkápu með rennilás. Mikil aðsókn var að sýningunni eins og sjá má. fRÉTTIR Kvenfélag Neskirkju, aldrað fólk í sókninni getur fengið jóla- snyrtingu í félagsheimilinu mið- vikudaga kl. 9 til 12. Tímapantan ir í síma 14755 á þriðjudögum milli kl. 11 og 12. Sýning á Kirkjuteikningum þeim er verðlaun og viðurkenn- ingu hlutu í hugmyndasam- keppni, er Ásprestakall efndi til fyrir væntanlega kirkju, verður í Langholtsskólanum, inngangur frá Álfheimum opin dagana 6. tii 11. septemher frá kl. 19:30— 22. nema laugardaga og sunnu- daga þá frá ki. 14.—22. Kristileg samkoma verður í kvöld kl. 8, í samkomusaln- um Mjóuhlíð 16. Allt fólk hjart- anlega velkomið. Kristniboðssambandið. Fórnar- samkoma í kvöld kl. 8:30 í Bet- aniu. Laufásveg 13. Ólafur Ólafs son kristniboði talar. Allir vel- komnir. Pennavinir Frk. Brenda Henderson 624 Simmons Street N.W. Atlanta Georgia 30318. U.S.A. Brenda er bandarísk studina, sem óskar eftir að skrifast á við íslenzkan ungan mann. Hún hefur víðtæk áhugamál, en eink um hefur hún áhuga á sögu, þjóðfélagsfræði og náttúrufræði. DR/UIM/VRÁDNIIUG :;í czCiótin ct í áfc HINN mikli heimspekingur DESCARTES skrifaði prins- essu Elísabeth (Elisabeth II.) bréf. Prinsessan lá í rúminu með hita. Upphaf bréfsins hljóðaði þannig: „Yðar kon- unglega Hátign verður að vera í góðu skapi, hiti stafar í flestum tilfellum af þung- lyndi“. Allflestum mun koma þessi yfirlýsing að óvörum. Hiti get- ur ekki stafað af öðru en bakteríum —. Hvað hefir það með sorg eða gleði að gera? Meira en við gerum okkur í hugarlund. Vissulega stafar hiti af sjúkdómi (smit- un). En hversvegna lætur lík- aminn í minni pokann fyrir bakteríunum? Af því að lík- aminn hefir ekki nægilegt mótstöðuafl. Og hvers vegna hefir hann það ekki? Hafir þú vanið þig á að vera í þungu skapi. hafa alt á horn- um þér, eins og oft er að orði komist, getur þú hæg- lega orðið veik og fengið hita. Ótrúlegt en satt. Geðshrær-" ingar hafa geysi sterk áhrif á alla starfsemi líkamans. Eng- inn getur véfengt það hversu ástarsorg getur niðurbrotið manneskjuna, andlega og um leið líkamlega. Talið er að Stjérnmálamenn og leikarar fái oft magasár af ofspenntu taugakerfi. Tvo stóriðjuhölda Cl veit ég' að fengu krabba þegar fyrirtæki þeirra urðu gjald- þrota. „Þú lesandi góður vilt nú ef til vill svara því til, að ráð sé ekki í þinni hendi hvað fyrir þig kemur á lífsleið- inni“. Allt er að meira eða minna leyti undir manni sjálf- um komið, því að vilji okk- ar jafnt og örlög móta líf okkar. Að sjálfsögðu eru við- burðir í lífinu sem eru óum- flýjanlegir og við verðum að beygja okkur fyrir (ógæfa, slys, dauðsföll). Vörumst því að leita eftir því er veldur geðshræringum. T.D. með því að sjá ógnvekjandi kvik- myndir, eða lesa bækur þeirra tegunda. Séu mikil brögð að þessu, veikir það bæði taug- ar, hjarta og önnur líffæri, aftur á móti fáum við afslöpp- un við að lesa fagrar bók- menntir og sjá taugaróandi kvikmyndir, einkum ef hægt er að hlæja hjartanlega. Allir vita að hlátur lengir lífið. Nú er ekki þar fyrir að tár séu óholl, öðru nær. Fögur saga getur fengið okkur til að tár- fella og gert okkur gott um leið. Verum sammála heim- spekingnum DECARTERS. Fá um við hita, þá reynum að vera í góðu skapi og helzt að skapa okkur tækifæri til að hlæja hjartanlega. André Maurois. Akrauesferðir með áætlunarbilum H'Þ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgni og aunnudaga kl. 17:30. Frá Rvik (llm- ferðamiðstöðin) kl. C alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kL 21 og 23:30. Skipaútgerð rikisins: Hekla er á leið til Kaupmannahainar. Esja er á Aurt- fjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmaimaeyjum kl. 21:00 i kvöld til Rvíkur. Herðubreið var á Ólafs- iirði i gær á aueturleið. Skipaútgerð rikisins: Hekta er á leið frá Bergen tii Kaupmamnairaifnar. Esja var á Akureyri i gærkvöid á vesturleið. Herjólfur ter trá Reykja- vák kl. 21:00 í kvöid til Vestnunna. eyja. Herðubreið er á Auetfjörðuni á ■uðurleið. Hugfélag lslands U. Millllandaflugl Bkýfaxi fer til Kaupmarmahafnar kL >0.-00 i Öag. Vélin ar reentanáeg aftw Ul Reykjavikur kL 22A0 i kvöki. Ihg. vélin fer tU OsM nf Kaupmanswhaáta- er kL M.-00 á morgua. gsnaeO—I kiaa ur til Reykjavíkur kl. 20:25 i kvöld fró Kaupmarmaliöfn, Bergen, Glasgow og Færeyjum. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Homaf j arðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), V estmannaey ja (2 ferðir), Patreks- fjarðar, Húsavikur, ísafjarðar, Kópa- skers, Þórshafnar og Egiisstaða (2 ferðir). VÍSIJKORIM Lukkan hefur sæti sitt sett á norðurljósum. Lasta þú ekki ólán mitt þó aðrir baði í rósum. (Eignuð HaUgr. Péturssyni) ÖFUND Ef þú ert öfundaður, þá er það fyrir því að þú munt verða elskaður og dáður. Keppinautar þínir verða algerlega að láta í minni pokann. Minningarspjöld Minningarkort Kvenfélagsins .,Keðjan“, fást hjá frú Ástu Jóns dóttur, Túngötu 43. Sími 14192, Jóhönnu Fossberg Barmahlíð 7. Sími 12127. Jónínu Loftsdóttir, Laugateig 37. Sími 12191. Jóníhu Þórðardóttur, Felsmúla 15. Sími 37925. Bókabúðinni Hólmgarði 34. sá NÆST bezti j Haxm: Þegar ég sé yður, ungfrú, dettur mér alltaf í hug: Eigi' M8 þá om í freistni. Háa: Og þegar ég sé yður: Heldur frelsa oss frá illu. Bifreiðaeigendur Annast viðgerðir á gang- og rafkerfi bifreiða. Góð mælitæki. Reynið viðskipt- in. Rafstilling, Suðurlands- braut 64 (bak við verzl. Álfabrekku). Sími 32386. Til sölu miðstöðvarketill 3 fm., gerður af Stálsmiðj- unni hf., Rexoil olíubrenn- ari, spiral hitavatnsdunkur 1,6 fm. o. fl. Uppl. í síma 14314 og eftir kl. 20 í síma 34231. íbúð óskast Ungur kennari óskar eftir 1—2 herbergja íbúð. Ein- hleypur og reglusamur. — Tilb. sendist afgr. Mbl. f. hádegi á fimmtud., merkt: „íbúð — 4857“. Fjölskyldumaður óskar eftir starfi út á landi. Er vanur bílstjóri, margt annað kemur til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. f. 17. sept., merkt: „íbúð — 4162“. Veitingahúsið Askur SUÐURLANDSBRAUT 14 býður yður mjólkurís og IViillc shake S í M I 38 550. Annar vélstjóri óskast á M.s. Önnu Borg. Upplýsingar í síma 111-20. Skipaleiðir h.f. Garðastræti 3. Sendisveinn óskast allan daginn. — Gott kaup. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna Aðalstræti 6. Afgreiðslustúlka óskast Viljum ráða röska stúlku til afgreiðslu- starfa í verzlun vora. M.R. búðin Laugavegi 164.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.