Morgunblaðið - 07.09.1966, Side 9
Miðvikudogur T. eept. 1966
MÖRGUNBLAÐIÐ
9
tbúðir oskast
Höfum m. a. kaupendur að
Stórri hæð, löO—170 ferm. í
nýlegu tví- eða þríbýlishúsi.
5—6 herb. hæö eða einbýlis-
húsi.
2ja herb. vandaðri íbúð á hæð.
3ja—4ra herb. íbúð fyrir fé-
lagsstarfsemi, ekki í fjöl-
býlishúsi.
3ja herb. íbuð, má vera í eldra
steinhúsi.
3ja—4ra herb. íbúð á Seltjarn-
arnesi.
3ja herb. nýlegri íbúð í Aust-
urborginni, má vera í fjöl-
býlishúsi.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
Til sölu
2ja herb. íbúð í kjallara við
Njálsgötu.
2ja herb. ibúð í risi við Njáls-
götu.
2ja herb. íbúð á jarðhæð við
Ðrápuhlið.
2ja herb. íbúðir á 1., 2. og 3.
hæð við bórsgötu.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Miðtún.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Mjölnisholt.
3ja herb. íbúð á jarðhæð við
Hjarðarhaga.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Ljósheima.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Stóragerði.
4ra herb. íbúð í kjallara við
Sólheima.
4ra herb. íbúðir í Árbæjar-
hverfi tilbúnar undir tré-
verk.
4ra herb. íbúð í Vesturborg-
inni. 2 herbergi fylgja í risi.
5 herb. íbúð á hæð við
Nökkvavog.
6 herb. íbúð á 2. hæð á Sel-
tjarnarnesi.
RAÐHÚS, ENDAHÚS við
Langholtsveg, 4 svefnher-
bergi, samliggjandi stofur
og garðstofa, eldhús, bað og
snyrtiherbergi, innbyggður
bilskúr ásamt þvottahúsi og
geymslum. Ræktuð og girt
lóð.
Kópavogur
5 herb. íbúð, 152 ferm., við
Melgerði.
Skíp og Fasteignir
Austurstræti 18. Simi 21735
Eftir lokun simi 36329.
til sölu
I smiðum
2ja og 3ja
herb. íbúðir
við Rofabæ
suður svalir
Ólafut*
Þopgrfmsson
HyœSTAF»ÉTTAHl_ÖGMA»Ult
Pasteigna- og verðbrétaviðskifti
Ausfurstnúti 14. Sími 21785
4ra herbergja
vönduð íbúð við Sóiheima.
sérhiti, sérþvottahús, sval-
ir, fagurt útsýni.
4ra herbergja
endaíbúð, með sérinngangi
við Ljósbeima. Sérþvotta-
hús.
5 herbergja
vönduð íbúð við Háaleitis-
braut. Allt fullfrágengið.
*
I smiðum
2ja til C herb. íbúðir til sölu
við Hraunbæ og Rofabæ.
Seljast tilbúnar undir tré-
verk með sameign frágeng-
inni.
5 herb. íbúð á Seltjarnarnesi,
tilbúin undir tréverk, til af-
hendingar strax.
Raðhús á Seltjarnarnesi, með
innbyggðum bílskúrum selj-
ast uppsteypt og frágengin
að utan.
Einbýiishús i Seltjarnarnesi,
selst uppsteypt, fullmúrað
að utan, tilbúið til afhend-
ingar strax.
Raðhús við Hrauntungu með
tveim íbúðum, 2ja herb.
íbúð niðri næstum full-
gerðri og 5—6 herb. íbúð
uppi tilbúinni undir tréverk.
Raðhús við Kaplaskjólsveg,
selst uppsteypt með frá
gengnu þaki.
6—7 herb. íbúð á 1. hæð við
Kársnesbraut, með stórum
bílskúr innbyggðum á jarð-
hæð, selst fokhelt.
5 herb. ibúð á jarðhæð við
Kleppsveg, tilbúin undir
tréverk.
5 herb. íbúðir á 1. og 2. hæð
með sérþvottahúsi og bíl-
skúrsrétt á góðum stað
við Kópavogsbraut. Seljast
uppsteyptar með frágengnu
þaki.
5 herb. íbúð við Laufás í
Garðalireppi, selst uppsteypt
með frágengnu þaki.
5 herb. jarðhæð við Þinghóls-
braut, tilbúin undir tréverk.
Tvíbýlishús við Hrauntungu,
4ra herb. íbúð á efri hæð
og lítil íbúð niðri, bílskúr
með báðum. Seljast fokheld-
ar.
Lóð undir raðhús á Seltjarn-
arnesi.
Stórt land í Kópavogi ásamt
sumarhúsum.
Málftutnings og
fasteignastofa
^ Agnar Gústafsson, hrl. j
Björn Pétursson
fasteig naviðskip ti
Austurstræti 14.
t Símar 22870 — 21750. J
, Utan skrifstofutíma:,
35455 — 33267.
4ra herbergja
í nýju húsi til sölu. Eigm
skipti möguleg.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali.
Hafnarstræti 15.
Simi 15415 og 15414 heim
Til sölu og sýnis 7.
Eínstaklingsíbúð
við Leifsgötu, Mávahlíð,
Bergþórugötu og Kleppsveg.
2ja herb. jarðhæð í Norður-
mýri.
Rúmgóð 2ja herb. jarðhæð við
Kleppsveg. 1. veðréttur laus.
2ja herb. kjallaraíbúð með
vönduðum innréttingum við
Hvassaleiti.
2ja herb. kjallaraíbúð með
sérhitaveitu við Hrísateig.
Lítil 2ja herb. risíbúð með
sérhitaveitu við Þórsgötu.
Útborgun um 150 þúsund.
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Fálkagötu. Tvöfalt gler í
gluggum. Teppi á stofu og
holi fylgja.
2ja herb. risíbúð við Ásvalla-
götu.
Góð 2ja herb. íbúðarhæð við
Skipasund.
Ný 2ja herb. kjallaraíbúð
66 ferm. við Meistaravelli.
2ja herb. jarðhæð með sérinn-
gangi, sérhitaveitu við
Njálsgötu.
3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir
í borginni, sumar nýlegar
Einbýlishús 60 ferm. 2 hæðir
ásamt bílskúr og kjallara
undir bílskúrnum við Grund
argerði.
Einbýlishús 85 ferm. hæð og
rishæð m. m. við Efstasund.
Laust nú þegar.
/ smíðum
Einbýlishús og 2ja—7 herb.
íbúðir.
I Kópavogskaupstað
Einbýlishús og 2ja, 3ja, 4ra
og 5 herb. íbúðir.
í SMÍÐUM :
Einbýlishús, 2ja íbúða bús og
5 og 6 herb. hæðir og m. fL
Komið og skoðið.
Illýja fasteignasalaa
Laagarwg 12 — Simi 24300
Til sölu m.a.
Við Meistaravelli
ný rúmgóð 2ja herb. jarð-
hæð, harðviðarinnréttingar,
tvöfalt gler. Verð 610 þús.
Útborgun 410. Laus strax.
Við Brekkulæk
4ra herb. íbúð á 3. hæð, sér-
hitaveitu, tvöfalt gler, teppi,
bílskúrsréttindi.
Vió Sólheima
nýleg 6 herb. (140 ferm.)
íbúð á 2. hæð, tvöfalt gler,
harðviðarinnréttingar.
Við Hraunteig
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Allir veðréttir lausir.
Skipa- & fasleignasalait
KIRKJUHVOLl
Sim«r: 1491G ob 1384*
Til sölu m.a.
2ja herb. ný glæsileg íbúð við
Búðargerði. Verð kr. 770
þúsund.
2ja herb. íbúð á jarðhæð i
Hafnarfirði, allt sér. Verð
kr. 400 þúsund.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Skipasund. Verð 550 þús.
3ja herb. ný íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ.
4—5 herb. íbúðir í smíðum
við Hraunbæ.
fasteignasalan
Skólavörðustíg 30.
Sími 20625 og 23987.
Höfum kaupendur
að 2ja og 3ja herb. íbúðum
á hæðum, háar útborganir.
Höfum kaupendur að 3ja og
4ra og 5 herb. hæðum í Háa-
leitishverfi og Vesturbæn-
um.
Höfum kaupendur að 6 herb.
hæðum og einbýlishúsum
í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi.
2ja herb. hæðir til sölu við
Kleppsveg og Fálkagötu.
2ja herb. góð kjallaraibúð við
Skipasund.
3ja herb. efri hæð við Reyni-
mel. Um hálfa húseign er
að ræða.
4ra herb. efri hæð við
Njörvasund.
4ra herb. hæðir við Stóra-
gerði, Kleppsveg, Álfheima,
Eskihlíð.
5 herb. 2. hæð við Grænuhlíð.
5 herb. hæð við Dragaveg.
Sérinngangur, sérhitaveita
4 svefnherb.).
6 herb. hæðir við Goðheima
og Hringbraut.
5 herb. einbýlishús við Fögru-
brekku.
6 herb. einbýlishús, nýtt við
Hjallabrekku.
7 herb. einbýlishús nálægt
Landspítalanum.
Eínar SigurSsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Simi 16767.
Kvöidsími milli 7 og 8: 35993.
Ký 3ja herb. íbúb
mjög vönduð við Njörva-
sund, sérinngangur, ræktuð
lóð, bílskúrsréttur.
3ja herb. íbúð við Holtsgötu.
3ja herb. ibúð við Álfabrekku.
4ra berb. íbúð við Álfhólsveg.
5 herb. íbúð við Drápuhlíð.
5 herb. íbúð við Barmahlíð.
Glæsilegt raðhús fullfrágengið
við Langholtsveg.
Raðhús tilbúið undir tréverk
við Sæviðarsund.
Raðhús við Álfhólsveg.
Raðhús á Seltjarnarnesi.
Fokheldar 140 ferm. hæðir við
Kópavogsbraut.
GÍSLI G- ÍSLEIFSSON
hæstaréttarlögmaður.
JÓN L. BJARNASON
FASTEIGNAVIÐ SKIPTI
Hverfisgötu 18.
Simar 14150 og 14160
Kvöldsimi 40960.
EICNASAtAN
HfYKJAVIK
INGOLFSSTRÆTI 9
Til sölu
2ja herb. íbúð við Framnes-
veg, sérinngangur.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Hrísateig, sérinngangur, sér-
hiti.
2ja herb. íbúð við Laugaveg,
sérhitaveita.
2ja herb. íbúð við Rauðarár-
stíg, ásamt herb. í kjallara.
3ja herb. jarðhæð við Austur-
brún, sérinngangi, sérhiti.
3ja herb. einbýli við Hita-
veituveg, bílskúr.
3ja herb. íbúð við Lindargötu,
sérinngangur.
3ja herb. íbúð við Úthlíð, 1
góðu standi.
4ra herb. íbúð við Álfheima,
í góðu standi.
Ný 4ra herb. íbúð við Barða-
vog, allt sér.
Góð 3—4 herb. íbúð við Boga-
hlíð ásamt herb. í kjallara.
4ra herb. íbúð við Eskihlíð,
í góðu standi.
4ra herb. risíbúð við Hjalla-
veg, sérhiti.
4ra herb. íbúð við Langholts-
veg, sérinngangur, sérhiti
5 herb. hæð við Drápuhlíð,
sérinngangur, sérhiti.
Nýleg 5 herb. íbúð við Háa-
leitisbraut, bílskúrsréttur.
Ennfremur íbúðir í smíðum í
miklu úrvali.
Einbýlishús og raðhús.
ElbNASALAN
K 4 Y K .1 A V i K
ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9
Símar 19540 og 19191.
Kl. 7,30—9. Sími 20446.
Fasteignir til siilu
Hús og íbúðir i Þorláksböfu
og Hveragerði.
Einbýlishús í smiðum við
Fögrubrekku.
Hús í „Sigvaldahverfinu".
Góð jarðhæð við Nýbýlaveg.
Allt sér.
Yönduð 5 herb. íbúð við Ás-
garð.
Hefi kaupanda
að húsi í Þingholtunum,
helzt steinhúsi.
Aufturstræti 20 . Slmi 19545
til sölu
5 herb. Ibúð I
sambýlishúsi
við Hvassaleiti
Sérþvottahús
bílskúr
Ólafut*
Þopgrfmsson
HÆSTAR ÉTTARLÖGMAOUH
Fastei-gna- og veröbréfaviðskirti
Ausfurstrati 14. Sími 21785