Morgunblaðið - 07.09.1966, Page 13

Morgunblaðið - 07.09.1966, Page 13
Miðvikudagur 7. sept. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 13 SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM TÓNABÍÓ: Hjónaband á ítalskan máta. Itölsk myud. I.eikstjóri: Vittorjo De Sica. Framleiðandi: Joseph E. Levine. Aðalleikendur: , Sophia Loren Marcello Mastroianni. I>EIR ERU ekki slorlegir aðal- leikendurnir, sem manni er boð- ið upp á í þessari mynd, né held- ur framleiðendur og leikstjóri. Sophia Loren og Marcello Mastro ianni eru vafalaust einhverjir vin sælustu kvikmyndaleikendur heims í dag. og svipað má víst segja um framleiðendurna. Með- al vinsælustu eldri kvikmynda Vittorio De Sica má nefna „HJól hestaþjófinn" og „Kráftaverkið í Vinnupallar úr ál (alumíniuin) Vinnupallur 2 og 3-skiftur. Hæðarskiptingin er framkvæmd með 2 öryggis- vindum með hökum. Með sjálfvirkum bremsu-hökum, má stöðva pall- stigann í hverju stigaþrepi og setja hann fastan. Vinnupallurinn er lagður með timbri, og i kring er handrið sem er 1 m á hæð. Burðarþol 250 kg. í fyllstu vinnuhæð. Nota má vinnupallinn alveg slétt við húshlið. Auðveldur í flutnmgi. Vinnupallinn má leggja algjörlega- saman. Sam- setning og sundurtekning pallsms gjönst mjög fljótt með 2 mönnum. Stuttur afgreiðslutími. MálningBrvorur sf. Bergstaðastræti 19 — Sími 15166. Mílanó“, sem flestir kvikmynda- unnendur manu kannast við. Fyr ir leikstjóm síra í þessum mynd um hlaut hanr. á skömmum tíma alþjóðafrægð. Ofangreind mynd er í léttari dúr, gamanmvnd nánast. Hún hefst árið 1913 í borginni Napólí á ftalíu, en Bandamenn sækja þá fram í átt til þeirrar borgar, og sprengjuregn dynur á húsum og strætum. Einn ítölsku her- mannanna, Domenico að nafni, (Mastroianni) kvnnist þar í vænd ishúsi nokkru, kornungri stúlku, innan við tvítugt, Filomnu (Soph iu Loren). Hún hafði leiðzt út í vændi vegr-.a fátæktar sinnar og umkomuleysis. — Svo er látið heita ,að hún gefi sig á vald Domenico af allt öðrum hvötum en þeim, sen. stjórna gerðum hennar, er hún selur blíðu sína öðrum mönnum. — En leiðir þeirra skiija að sinni. Eftir strið, þegar Domenico er orðinn auðúgur Kaupsýslumaður, liggja leiðir þeirra aftur saman. Hún vinnur enn á sama vændis- húsinu, en hann, sem er enn veikur fyrir fegurð hennar, finnst nú óviðunandi að deila ástargæðum hennar við aðra «ienn. Þvi fær hann henni til umráða þægilega íbúð og vinnu- stúlku og felur henni auk þess að nokkru umsjá fyrirtækja sinna. Sjálfur leitar hann nýrra ástarævintýra utan sjónmáls Filomenu. Og tíminn flýgur áfram. Svo gerist það, að Domenico verður yfir sig hrifinn af ungum gjaldkera í kvenmannslíki, sem vann við eitt fyrirtæki hans. — Hrifningin var svo yfirþyrmandi, að ekkert riema hjónaband var líklegt til að geta lægt öldur henn ar, enda býr Domenico sig nú af ákefð undir að giftast gjaldker- anum. En þá kemur allt í einu babb f bátinn. Filomena ei flutt dauð- vona heim i íbúð hans, hafði veikzt skyndilega. Domenico kall ar til lækni, sem segir honum, að öll von sé úti og stundin nálg- ist fyrir ástkonu hans. Filomena er dapureyg en ró- leg. Hún á aðeins eina ósk eftir: að Domenico taki hana sér fyrir eiginkonu, áður en hún gefur upp andann. Fróm ósk og ekki með öllu ósanngjörn. Og þótt Domenico sé þegar á þröskuldi annars hjónabands, þá sér hann sér varla annað fært en uppfylla þessa síðustu ósk Filomenu. — Rek ég nú ekki þráðinn lengra, til að svipta ekki þá, sem eiga eftir að sjá myndina, þeirri spennu, sein síðari hluti hennar býr yfir. Þrátt fyrir allt, þá held ég, að Mastroianni sé heppilegri leik- ari í myndum alvarlegs eðlis, eins og til dæmis í „Nóttin“, sem Tónabíó sýndi í fyrrahaust. En slikum athugasemdum svarar hinn frægi leikari þannig í vand aðri leikskrá, sem kvikmynda- húsið hefur á boðstólum með þess ari sýningu: „Hvers vegna skyldi ég tak- marka mig við eina manngerð öðrum fremur, fyrst heimurinn úir og grúir af hinum ólikustu ©g sérstæðustu manngerðum". Þannig hefur jafnfjölhæfur leikari og Mastroianni sjálfsagt efni á að lala En þar sem hæfi- leikar hans sýnast rísa hæst í alvarleguni ástamyndum, þá kunna sunmir aðdáendur hans og unnendur slíkra mynda að sjá eftir honum, þegar hann gerist „altmúligmand" í hinum fjöl- breytilegustu myndum, jafnvel þótt skili þar vel sínu hlutv Leik Sophiu Loren í þe sinm einm samun. er því enn óskrifað blað, leikhæfileika snertir, en ge stúlka að sjá Framhald á bls. 20 „Fegurð hrífur hugann meir' LANCÖM.E EF ÞÉR NOTIÐ LANCOME SNYRTIVÖRUR EINGÖNGU EINKASALAR: ÓCÚLUS h.f., Austurstræti 7. SÁPUHÚSIÐ h.f., Lækjartorg 2. TÍZKUSKÓLI ANDREU, Skólavörðustíg 23 HAFNAFJARÐARAPÓTEK, Hafnarfirði. Hraðvirk — Órugg Skrifstofuáhöld Skúlagötu 63. - Sími 23-188. m Ktnverskir listmunir IMý sending komin ORIFUR ER Æ TIL VNT tíiin 'iiqniunílcti oiqniuiuistiun bkflTtpripaverzíon ÁBYRGD Á HÚSGÖGNUM Athugið, oð merki þetto sé ó húsgögnum, sem óbyrgðorskírteini fylgir. Koupið vönduð húsgögn. [ 0254 - FRAMLEIÐANDI í : NO. JJ HÚSGAGNAMEISTARA- FÉLAGI REYKjAVÍKUR ■ V , ; —— HUSGAGNAMEISTARAFELAG REYKJAVIKUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.