Morgunblaðið - 07.09.1966, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 07.09.1966, Qupperneq 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 7. sept.,1966 ÚTVARP REYKJAVÍK I ÞÆTTINUM „I k^öld“ var tal að við Sigvalda Hjálmarsson rit stjóra. Auk þess að hafa lengi verið blaðamaður og nú síðast ritstjóri Fálkans, er hann dul- spekingur og heimspekingur, hefur dvali'ð langdvölum á Ind- landi, hefur í huga að fara til Burma og dvelja þar í klaustri, iðka þar joga og andlegar íhug- anir. Sigvalda líkar ekkí stjórn- máladeilur oickar íslenzku blaða, telur einnig fréttir tætingslegar, vill koma á fréttamiðstöð fyrir öU blöðin er sjái um að útvega áreiðanlegar fréttir. Langar ekki til að starfa við sjónvarpið okk- ar væntanlega, gerir ráð fyrir að það gangi illa fyrst í stað en fari svo batnandi. — Ég er á sama máli, tel sjónvarp hér ekki tímabært, þarf miklu meiri und- irbúing og verður allt of dýrt ef nokkur mynd á að verða á því. Ég hef ekki sjónvarp og langar ekki til að hafa það. Hef stund- TILBOÐ OSKAST I Consul 315 árgerð 1962 í því ástandi sem hann er í eftir útafakstur. Bill- inn er til sýnis í Bílaskálanum Suðurlandsbraut 6. Tilboðum skal skilað á skrifstofú vora fyrir kl. 17 föstudaginn 9. sept. ÁBYRGÐ H.F Skúlagötu 63. Hafnarfirði 5. sept. 1966 Cangavörður Staða gangavarðar við Lækjarskóla ' Hafnarfirði er laus til umsóknar. Umsóknir óskasl sondar formanni fræðsluráðs Árna G. Finnssyni, hdl. Strandgötu 21 Hafnarfirði fyrir 15. sept. BÆJARSTJÓRINN í IIAFNARFIRÐI. Verzlunarbréfaskriftir Maður, sem er vanur enskum og dönskum verzlunar bréfaskriftum, en hefur nú annars konar aðalstarf, vill taka að sér bréfaskriftir fyrir lítið fyrirtæki. Getur unnið síðdegis tvisvar í viku eða tekið bréf heim. Tilboð merkt: „Verzlunarbréfaskriftir — 4157“ sendist afgreiðslu blaðsins. Corolyn Somody, 20 óro, fró Bondaríkjunum segir: . Þegar filípensor þjóðu mig. reyndi ég margvísleg efni. Etnungis Clearasíl hjólpaði rounverulega “ •#*#»# N r. 1 í USA því þad er raunhœf hjólp — Clearasil . • » • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • „sveltir” fílípensanu Þetta vlsindalega samsetta efni getur hjólpað yður 6 sama hótt og það hefur hjólpað miljónum unglinga í Banda- rlkjunum og vídar - Því það er raunverulega óhrifamikið... Hörundslitað: Clearasil hylur bólurnar á meðan þad vinnur ó þeim. Þar sem Clearasil er hörundslitað leynost filípensornir — samtímis því. sem Clearasil þurrkar þó upp með því oð fjarlœgja húðfituna, sem nœrir þó — sem sagt .sveltir" þá. J. Fer inni húðina 2. Deyðir gerlana • • • • • • • • • • • • • • • • • e\V 3. „Sveltir" filipenrana *••••*••• • • ••••••••••• • • • • • • ••••••••••••• • •••••••••• um horft á Keflavíkur-sjónvarp- ið, tel það meinlaust, — mein- lausara en dægurlagafarganið enska eða ameríska í útvarpinu, þó er ég ekki hræddur um að íslenzk menmng muni líða undir lok af því. Áhugaleysi fólks á sjálfstæði landsins er mikiu hættulegra og skortur á föður- landsást hjá fjölda manna nú. Fyrir og eftir aldamótin var sjálfstæðisbaráttan höfuðáhuga- mál nær allra ungra manna, þrátt fyrir almenna fátækt, oá var land okkar elskað og treyst á það. Ég er nú kominn á þá undarlegu skoðun að nokkur fá- tækt sé þjóðinni hollari en mikil velmegun alls fjölda fólks, eins og nú er. En það er mikill vandi að dæma um þessi mál og ekk- ert rúm til þess í þessum stutta þætti. „Tedrykkja og liðin tíð“, eftir Malcolm Quantrill, var laugar- dagsleikritið, þýðandi Hulda Valtýsdóttir, leikstjóri var Lárus Pálsson, samkvæmt dagblöðun- um, en þulur nefndi annan. Dag- skrá útvafpsins fæ ég ekki senda þaðan. Leikritið va: ágætlega þýtt og afbragðsvel leikið, ekk- ert „spennandi“ en vel samið og að ýmsu leyti lærdómsríkt og fyndið. Sunnudagskvöld 28. ágúst flutti Sveinn Sigurðsson ritstjóri erindi um Stephen Foster, er hann nefndi Mansöngvara Vest- urheims. Foster lifði hér í heimi frá 1826 til 1864 og varð því að- eins um 38 ára. Hin fögru söng- lög hans eru enn í fullu gildi ag vonandi tekst kínverskum óþjóða lýð og þeirra líkum ekki að út- rýma ijúfum lögum Fosters og annarra slíkra snillinga. Erindi Sveins var mjög fró’ðlegt og vel flutt. Það var æviágrip Fosters, sem ekki var gæfumaður, oiii því skapgerð hans o. fl. aðstæð- ur, og margt varð hann að þola og stríða við mótdrægt og dó -oks af slysi. Þáttur Hjartar Pálssonar og Vésteins Ólafssonar var, að höf- uðefni mjög listrænn útdráttur úr gömlu sögunni um Tristan og ísold hina björtu. Þessi sígilda ástarsaga er ætíð jafn harmfög- ur, og gamla danskvæðið var prýðilega lesið af Guðrúnu Ás- mundsdóttur, — og yfirleitt far- ið ágætlega méð alít er þar var sagt. Auk þess var í þættinum lesið þréf frá Ármanni Sveins- syni, bróður Jóns Sveinssonar (Nonna) ferðasaga frá Eyjafirði til Frakklands. Góð lýsing á mis mun ferðalaga nú og snemma a 19. öld. Ólafur Egilsson, lögfræðingur, talaði um daginn og veginn, mánudag 29. ágúst. Talaði fyrst um svonefnda „menningarbyit- ingu“ er nú stendur yfir í Kírta. sjálfsagt tilbúin af einvaldsherr- unum bar. Kvað hann þessa „byltingu" (þ.e. rán og meiðing- ar) svipa til þeirrar er gerð var í Rússlandi 1917. Vitnaði í grein Árna Pálssonar, prófessors, í Skírni 1918. Et til vill eru mann- drápin eins n.ikil í Kína nú, en þó hygg ég varla að svo sé, enn þá. — Þá talaði Ólafur um hinar nýju þotur er nú eru í smíðum eða undirbúingi og fara munj miklu hraðar en hljóðið, t.d. á 2 tímum frá New York vestur að Kyrrahafi. Verst gengur að ráða við hávaða þessara véla, teist svo til að ef slík þota flygi yfir þvera Ameríku að .næturþeii, mundi hún vekja um tíu milljón ir manna! Ekkert ráð hefur enn fundizt til að draga úr þessum hávaða, gæti það orðið til þess að tefja fyrir framleiðslu þess- ara, mér liggui við að segja, hræðilegu farartaékja. Efður Guðnason les nú upp úr ferðabók Falk Rönne um ferð hans til eyjarinnar Pitcairn í Kyrrahafi. Þar búa nú 72 menn, afkomendur sjóræningja af skip inu Bounty. Þetta eru gamlir kunningjar því fyrir aldamót las ég um „eyjarskeggjana á Pit- Framhald á bls. 15. . . hefur nú komið með enn eina nýjung á markaðinn. IVSULTIPLAYER 50 — algjör nýjung í gerð plötuspilara — hægt er að velja um 50 plötuhliðar með þvi að þrýsta á hnapp. Ef plötustativið er fulll er hægt að leika í 6 klukku- stundir. Tveir hraðar, 33 og 45 snúningar pr. mín. Hægt er að tengja aukahátalaia við fóninn. HÓTEL, VEITINGAHÚS, SKÓLAR, þetta er fónn- inn, sem hefur vantað, ekkert ryk á plöturnar, lengri ending, einfaldur í notkun. Verður til sýnis í verzlun vorn n.eslu daga. GJÖRIÐ SVO VEL AÐ KOMA SJÁ OG HEYRA. Rðdionette verzlunaii Aðalstræti 18, sími 16995. Setjum upp og seljum SJÓNVARPSLOFTNET ÚTVARPSLOI TNET LOFTNETSKERFI BÍLALOFTNET IIIRSCHMANN loftnet eru heimsþekkt. Gerum við ÚTVARPSTÆKI SEGIJ LB ANDSTÆKI PLÖTUSPILARA. Radiovirkinn Skólavörðustig 10 — Siini 10450. Vantar Ibúðir Fyrir kaupendur með góðar útborganir, m.a. 2—3 og 4ra herb. íbúðir, nyiegar eða tilbúnar undir tréverk. Hringið í síma 24645 og setjið íbúð yðar á söluskrá okkar. RAGNAR TÓMASSON, héraðsdómslögmaður, Austurstræti 17 — (Silli og Valdi)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.