Morgunblaðið - 07.09.1966, Page 15
Miðvikudagur 7. sept. 19B8
MORGU N BLAÐIÐ
15
Sænskur tæknifræðingur
óskar eftir 3—4 herbergja íbúð slrax. Nánari upp-
lýsingar hjá póst- og símamálastjórninni í síma
1 10 00.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í lj., 14. og 16. tbi. Lögbirtinga-
blaðsins 1966 á hluta í Kleppsveg 44, hér í borg,
þingl. eign Jakobs Jakobssonar, fer fiam eftir kröfu
Landsbanka íslands á eigninni sjallVi, föstudaginn
9. september 1966, kl. 2J/2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Beykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 29., 31. og 33. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1966 á hluta í Ljósheimum 12, her í borg,
þingl. eign Guðrúnar Eyjólfsdóttur, fer fram eftir
kröfu Veðdeildar Landsbankans, á eigninni sjálfri,
föstudaginn 9. september 1966, kl. síðdegis.
Borgarfógetaembættið t Keykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 21., 22. og 24. rbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1966 á hluta í Ljósheimum 18 A, talin eign
Ólafs Jónssonar. fer fram eftir kröfu Sigurðar Sig-
urðsson hdl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 9. sept-
ember 1966, kl. 4 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
BAHCO SILENT
1 Vifl I henta stacfc sem b an r alls ir þar rafizt
■ V 0 íiiIBH S iliilfl H O O (( ( ( 1 er og hij< I loftræa ►cfrar idTrar tingar.
11 JH GOTT I - vel Íl - hrel LOFT ídan hlseti
! ffftWNP' 1 HEIMAog á íll VINNUSTAÐ.
1 IMil ! limi 1 y) ) 9@8fl 1 1 Audveld ing:iödré 1 ihornog uppsetn- ít.iárétt, í rudu !!
!'( | 1 S jwpp^z^siinii 11| J^| FÖh SUÐURC HXf iÖTU 10
— Úfvarpib
Framhald af bls. 14
cairn“ í gömlu Iðunni þeirra
Björns Jónssonar og Jóns Ólafs-
sonar.
Lesin var rómantísk smásaga
í þjóðsagnastíl, eftir Helga Val-
týsson, „Saga selstúlkunnar
ungu“, ágætlega gerð saga og
mjög vel lesin af Arnari Jóns-
syni.
Einar Laxness cand. mag. tai-
aði um höfuðbólið Odda og
Oddaverja, fróðlegt erindi og á-
heyrilegt. — Björn Daníelsson,
skólastjóri, flutti stutt erindi „Af
Nöfum“. Fyrii ofan kaupstaðinn
Sauðárkrók eru háar melbrúnir
er orðið hafa til fyrir um 11000
árum eftir því sem jarðfræðing-
ar segja. Þar uppi er fögur út-
sýn yfir Skagafjörð, bæði til
hafs og inn til sveita.
Síra Árelíus Níelsson talaði
um James Bond og slíkar mynd-
ir 1. sept. Var það að mörgu
leyti athyglisverð ræða en of
mikið fannst mér hann gera úr
siðspillingu þessara mynda. í
mínu ungdæmi voru það íslend-
ingasögurnar, með miklum
manndrápum, brennum og alls-
konar glæpum. Þá voru og ræn-
ingjasögur og Indíánsögur hroll-
vekjandi pyndingar. Við strák-
arnir komum okkur upp vopn-
um, sverðum, spjótum, bogum o.
s. frv. og börðumst af mikilli
grimmd. Oft hlutust af sár og
skeinur. Ég hef stundum litið á
James Bond myndirnar í þessu
blaði og finnst mér þær ekxi
hættulegri fyrir sálir ungmenna
en þær myndir er ég sá í æsku
í Nordstjernen og öðrum ritum
er lestrarfélagið í minni sveit
keypti. Ég veit ekki hvaða teg-
und af unglingum séra Árelíus
þekkir, ef til vill umgengst hann
einhverja vanmetagemlinga,
kannske, meðfram, sem sálusorg
ari. Hér í húsinu hafa á síðast-
liðnum áum alizt upp 9 drengir.
Þetta eru allt efnilegir, reglu-
samir og ágætir menn. Og hér í
götunni hef ég lítið or'ðið var
við óknytta unglinga.
Ég vissi það ekki áður, að í
Vestmannaeyjum er til ágætt
náttúrugripasafn. Útvarpið sagði
frá því í gærkvöldi. Þar eru yfir
150 uppstoppaðir fuglar, meðal
þeirra hvít langvía og hvítur
lundaungi (kölluð peysa í Vest-
mannaeyjum, kofa á Breiðafirði).
Þar eru fjöldi fiska, bæði út-
troðnir (stoppaðir) og einnig lif-
andi í glerbúrum. Þetta er
skemmtilegt og virðingarvert
framtak hjá Eyjamönnum.
Þorsteinn Jónsson.
Orðsending
frá F.Í.B.
Félagsmerki Félag íslenzkra bifreiðaeigenda úr
málmi eru nú aftur fáanleg.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda.
Herbergi og fæði óskast
fyrir skólastúlkur, sem næst Kennaraskólanum.
Barnagæzla kemur til greina. Upplysingar í síma 56
Hveragerði og 12237.
Ráðskona óskast
til að annast lítið heimili í Holtunum virka daga
kl. 8 — 14 og annan hvern sunnudag. Aðeins þrennt
í heimili. Allar heimilishjálparvelar. Áhugasamar
sendi bréf í pósthólf 491, Reykjavik, fyrir fimmtu-
dagskvöld, merkt: „Ráðskona“.
Bílstjóri
Okkur vantar bílstjóra á vörubíl nú þegar.
Aðeins vanur maður kemur til greina.
Upplýsingar ekki í sima.
I. Brynjólfsson v .varan
Uppboð
17 góðar mjólkurkýr á aldrinum 3—8 vetra, verða
seldar á uppboði að Ey 2 V-Landeyj arhreppi laug-
ardaginn 10. þessa mán. kl. 2 síðdegis. Meðal kúnna
eru dætur 1. verðlaun nautanna Bolla, Sóma og
Galta. Uppboðsskilmálar á staðnum.
ÁBÚANDI.
HAIJSTCTSALA
í fjóra daga LÍFSTYKKJAVÖRU R, UNDIRFÖT og SOKKAR.
(^Uqjmipm
Laugavegi 26.
LAUG ARD ALS V ÖLLURINN 1966
kvöld kl. 7
- NflNTES
í Evrópukeppni meistaruliða
VERÐ aðgöngumiða: STÚKA 125.00 — STÆÐI 90.00 — BÖRN 25.00.
forsala augöngumiða við utvegsbankann. KR