Morgunblaðið - 07.09.1966, Blaðsíða 18
18
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 7. sept. 1966
DURIUM
MURBORAR-
HVAÐ ANNAÐ
Enginn Bor hentar betur til a8 bora í múr-
stein, tigulstein, þakplötur, sementssteypu
o.þ.h. heldur en DURIUM Borinn. Hann má
nota I handsveif eða rafmagndbor. Nettasti
og hraðvirkasti múrbor sem gerður hefur
verið. Allar stærðir. Langir borar allt að 16
tommu dýpt
THE RAWEPLUG CO. LTD.,
Rawlplug House, 147 London Rd.
Kingston - Surrey - England.
Umboðsmaður fyrir tslandi:
John Lindsay, Ltd. Austurstr. 14,
R.-vík. Pósthólf 724. Sími 15789.
Hluthafafundur
í bræðslufélag Keflavíkur. h/f. verður haldinn í
Aðalveri, Keflavík laugardaginn 10. sept. 1966
kl. 2,30 eftir hádegi.
Fundarefni: Tilboð í hlutabréf hluthafa.
Áríðandi að allir hluthafar mæti, eða feli öðrum
hluthöfum lögleg umboð.
STJÓRNIN.
Jazzballett-
skóli Báru
VETRAR-
NÁMSKEIÐ
Jazzballett
Modern
Stage
Frúarflokkar.
Nemendur 11—15 ára byrja 15. sept. 16 ára og eldri 5. okt. Innritun
næstu daga í síma. 15993 frá kl. 2—8 eftir hádegi. Skírteinaafhend-
ing og endurnýjun skírteina 10. og 11. sept. að Víðimel 32 kl. 2—7
eftir hádegi.
MJÓLKllRUIVfBIÍÐIR
í tilefni umbúðadags Iðnsýningarinnar sýnum við hinar vinsælu 10 lítra mjólkurumbúðir,
sem notaðar eru á Akureyri og Húsavík.
Kassagerð Reykjavíkur h.f.
Sýningarstúka nr. 379.
Sjúkrahús — Mötuneyti — Veitingastaðir — Skip
og aðrir sem nota ófitusprengda brúsamjólk: f tilefni umbúðadags Iðnsýningarinnar sýnum
við 25 lítra mjólkurumbúðir sem notaðar eru á Keflavíkurflugvelli. — Þessar umbúðir ieysa
brúsana af hólmi auk þess sem mjólkin í þeim er fitusprengd og sezt ekki til.
f
Sérstakir kæliskápar eru Iramleiddir iyrir
2x25 lítra eða 3x25 lítra umbúðir
Kassagerð Reykjavíkur h.f,
Sýningarstúka nr. 379.