Morgunblaðið - 07.09.1966, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 07.09.1966, Qupperneq 20
20 MQRGU N BLAÐIÐ MlSvflrodagur 7. sept. 1966 Dress-on vetrarfrakkar margar tegundir. GEYSIR H.F. Fatadeildin. Útsala í barnafataverzlunin LÓAN, Laugav. 20 B. (gengið inn frá Klapparstíg móti Hamborg). TN í KILI SKAL KJÖRVIÐUR w IÐNSÝNINGIN 1966 Opnuð 30. ágúst — Opin í 2 vikur. Opin fyrir kaupsýslumenn kl. 9—14 og almenning 14—23 KATirSTEFNA ALLAN DAGINN 9. DAGUR SÝNINGARINNAR. DAGUR UMBÚÐAIÐNAÐARINS. BARNAGÆZLA FRÁ KL. 5—8. KOMID — SKOÐIÐ —KAUPIÐ Innheimtumaður sem gæti tekið að sér að innheimta nokkra reikninga, mánaðarlega, vinsamlegast hafi samband við okkur. Volti s.f. Simi 16458. Kópavogur Afgreiðslustúlka óskast. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Borgarbúðin Urðarbraut — Kópavogi. BRIDGE KBPPNI í opna flokknum á Evrópumótinu í bridge, sem fram fer þessa dagana í Varsjá. er ákaflega hörö og spennandi. Öllum til mikillar undrunar hef- ur sveitin frá Spáni staðið sig mjög vel og er eftir 8 umferðir í efsta sæti. Næst koma sveitirn ar frá Frakklandi og NoregL í 8. umferð urðu úrslit þessL Frakkland — Pólland 8-0 Portúgal — Holland 6-2 England — Líbanon 8-0 Noregur — Austurríki 5-3 Spánn — Belgía 6-2 írland — Danmörk 5-3 Tékkóslóvakía — ísrael 4-4 Svíþjóð, Finnland og Ítalía sátu yfir. Að 8 umferðum loknum er staðan þessi: 1. Spánn 54 stig 2. Frakkland 53 — 3. Noregur 51 — 4. Holland 45 — 5. England 43 — 6. Israel 43 —. 7. Svíþjóð 40 — 8. Irland 3« — 9. Belgia 36 — 10. Finnland 35 — 11. Portugal 36 — 12. Danmörk 34 — í kvennaflokki er staðan þessi; 1. Noregur 43 stig 2. Tékkóslóvakía 3« —. 3. England 37 — Svíþjóð er í 9. sæti með 25 stig og Finnland nr. 11 með 17 stig. — Kvikmyndir Framhald af bls. 13 Þetta er skemmtimynd í þeim dúr, sem ítölum og Frökkum læt ur svo vel að framleiða. Úr efni, sem í sjálfu sér kann að vera tragiskt, geta þeir spunnið græskulausa gamansemi, stund- um fína, íroniska ádeilu, en þá gjarnan svo fína, að það er rétt svo hún sé merkjanleg. Og hún virðist ekki koma fram í siða- bótaskyni, holdur nánast vegna þess, að mannlífið verður ekki sýnt í allri sinni nekt og hégóm- leika, án þess slík ádeila rísi, ef ekki meðvitandi, þá af sjálfu sér þótt í gamanmynd sé. Ég hefi þá trú, að mynd þessi eigi eftir að létta skap margra, sem ekki mun vanþörf á nú, þeg ar haust og skammdegi fer að. Tónabíó hefur um langt skeið haft íslenzkan texta með öllum sínum myndum, og svo er enn með þessari

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.