Morgunblaðið - 07.09.1966, Side 22
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudairur 7. eept. 1966
Hugheilar þakkir öllum þeim til handa sem heiðruðu
mig með gjöfum, heimsóknum, heillaskeytum og annarri
vinsemd á sjötugsafmæli mínu 2. september s.l.
Victor Strange.
Hjartans þakkir færi ég öllum þeim sem glöddu mig
á áttræðisafmælinu með heimsóknum, gjöfum og hlýjum
kveðjum. — Guð blessi ykkur.
Skarði, Lundarreykjadal.
Árný Árnadóttir,
Kópavogur
Blaðburðarfólk vantar í Austurbæ
og Hlíðarveg.
Talið við afgreiðsluna — Sími 40748.
W W
A - 0
Hvort sem nafnið á bílnum byrjar á
A eða Ö eða einhverjum staf þar á
milli þá framleiðum við áklæði á bílinn.
Otur
Sími 10659 — Hringbraut 121.
t,
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og bróðir,
SVEINBJÖRN EINARSSON
útgerðarmaður, Grænuhlíð 3,
lézt á Landsspítalanum 3. september sl.
Guðmunda Jónsdóttir,
Ingimar K. Sveinbjörnsson, Helga Zoega,
Einar G. Sveinbjörnsson, Hjördís Vilhjálmsdóttir
Sigurbjörg Einarsdóttir,
Stigahlíð 20.
Faðir okkar og tengdafaðir
JÓHANN KR. HAFLIÐASON
húsasmíðameistari Feyjugötu 45,
andaðist að sjúkradeild Hrafnistu 5. þessa mánaðar.
Útförin verður tilkynnt síðar.
Börn og tengdabörn.
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi
GÍSLI SKÚLI JAKOBSSON
Vatnsenda 12,
andaðist 6. september á Borgarspítalanum.
Guðrún Ólafsdóttir,
Edda Gísladóttir, Guðmundur Eiríksson,
barnabörn og aðrir vandamenn.
Útför
MARÍU PÉTURSDÓTTÍJR
Meðalholti 7,
fer fram frá Dómkirkjunni í dag miðvikudaginn 7. sept-
ember kL 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað.
Vandamenn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför sonar okkar og bróður
MAGNÚSAR VTLBERG GUNNARSSONAR
Gíslína Þórarinsdóttir,
Gunnar Magnússon og börn.
Hjartanlegar þakkir til allra hinna mörgu er sýndu
samúð og vinarhug við fráfall eiginmanns míns,
BJARNA JÓNSSONAR
frá Galtafelli,
og he’ðruðu minningu hans á margvíslegan hátt.
Sesselja Gúðmundsdóttir og fjölskylda.
— íþrótfir
Framhald af bls. 30
verður hún fyrir mun fleiri
íþróttagreinar en vetrarmiðstöð
in á Akureyri.
Formannafundurinn var ein-
huga um það, að framkvæmda-
stjórninni bæri að undirbúa
þessar framkv. svo fljótt sem á-
stæður leyfðu. Þess vegna hefur
framkvæmdastjórnin eflt lána- og
framkvædasjóð ÍSÍ eftir mætti,
því talið er eðlilegt að sjóður-
inn standi undir þessum fram-
kvæmdum. Jafnframt er lagt til
á fjáragsáætlun fyrir næstu tvö
ár að kr. 1 millj. verði lögð í
sjóðinn, hvort árið, til þess að
standa straum að byggingar-
kostnaðinum.
Vegna þess að fjárhagur fSÍ
stendur nú traustum fótum hef-
ur framkvæmdastjórnin tekið
upp samningsviðræður við skóla
nefnd og skólastjórá Í.K.f. um
það að íþróttamiðstöðin verði
staðsett að Laugarvatni á lóð
skólans. Margt mælir með því
að sá staður valinn, m.a. vegna
þess að nú þegar eru íþrótta-
vellir fullgerðir við skólann, og
mundi flýta mjög fyrir að starf
ræksla gæti hafizt, með því að
við fengjum afnot af völlunum.
f staðinn gætum við é.t.v. lánað
skólanum eitthvað af okkar hús
næði að vetrarlagi.
Skólanefndin hefur tekið
málaleitan okkar vel og óskað
frekari viðræðna um málið. Til
nánari glöggvunár fyrir þing-
fulltrúa eru bréf aðila tekin upp
í þessa greinargerð.
Þess má að lokum geta að
samþykkt vár í fjárhagsáætlun
fyrir 1967 og 1968 að leggja 1
millj. kr. hvort árið í Lána- og
framkvæmdastjóð ÍSl (eins og
verið hefur undanfarin 2 ár) en
meginhlutverk hans er uppbygg
ingarstarfsemi íþróttahreyfingar
innar, ekki sizt varðandi íþrótta
miðstöðvar. Undirstrikar það
vilja íþróttahreyfingarinnar til
að leggja sjálf stóran hluta tekna
sinna í uppbyggingu íþróttamál-
anna.
Þrú Isfírðingar
heiðroðir of ÍSl
A ÍÞRÓTTAÞINGI ÍSf, sem
haldið var á ísafirði í tilefni af
aldarafmæli kaupstaðarins fyrr
á þessu ári, voru þrír forystu-
menn íþróttamála á ísafirði fyrr
á árum heiðraðir. Sæmdi forseti
ÍSÍ, Gísli Halldórsson, þá Pétur
Pétursson, Sigurjón Halldórsson
og Sverri Guðmundsson gull-
merki ÍSÍ. Rakti Gísli Halldórs-
son íorystustörf þeirra í íþrótta-
málum um leið og hann sæmdi
?á gullmerkinu.
Fulltrúar á íþróttaþinginu
hylltu þessa forystumenn íþrótta-
mála þar vestra með lófataki.
Snntos vonn
Milnn Intes 4:1
Brasilíska liðið Santos og
ítalska liðið Milan Inter léku
sýningarkappleik í New York á
mánudag. Santos vann 4-1 og
var vel að þeim sigri komið eft-
ir frábæran leik í síðari hálf-
leik. 41.598 manns sáu leikinn
og hefur slíkur áhorfendafjöldi
aldrei fyrr horft á knattspyrnu-
leik í Bandaríkjunum.
Santos hefur keppt nokkra
leiki að undanförnu í Bandaríkj-
unum og Mexico en Milan Int-
er kom til New York aðeins til
þessa sýningarleiks.
Brauðstofan
Simi 16012
Vesturgötn 25
Smurt brauð, snittur, öl, gos
og sælgæti. — Opið frá
ki. 9—23.30.
Veitingahúsið Askur
SUÐURLANDSBRAUT 14
býður yður
matarpakka
TIL AÐ TAKA MEÐ HEIM.
S í M I 38 550.
leqsteincii' oq
° plötur J
S. Helgason hf.
Súðarvogi 20. — Sími 36177.
PROFILAR • SLETTAR
& BÁRAÐAR PLÖTUR
otyDkca
REYKJAVÍK LAUGAVEGI17S SÍMI 38000