Morgunblaðið - 07.09.1966, Síða 23
Miðvikuáagur * sept. 196«
MORGUNBLA D
23
Hélt fyrstur manna sjálfstæða
túbuhljómleika í Carnegie Hall
— Ungur bandarískur túbusnillingur
í heimsókn, — kennir og leikur tyrir
útvarpið. — Nam íslenxku af
Linguaphone, áður en hann kom hingað
• UM þessar mundir gistir
tsland bandarískur tón-
listarmaður, Roger Bobo að
nafni, srm getið hefur sér
frægð fyrir túbuleik. Varð
hann fyrstur manna til að
halda sjálfstæða túbuhljóm-
leika í New York og hlaut
fyrir þá einróma lof gagnrýn-
enda. Einnig hefur hann leik-
ið í Bretlandi og Hollandi og
orðstír hans farið ört vax-
andi á síðustu árum, m. a.
líktu brezku blöðin honum við
Dennis Brain, hornleikarann
fræga, sem fórst fyrir nokkr-
um árum i bílslysi, löngu
fyrir aldur fram — aðeins 36
ára. Var hann þá að koma
frá því að leika á Edinborg-
arhátíðinni. Hingað kom
Roger Bobo i vegum sam-
bands íslenz.kra lúðrasveita
til þess að annast kennslu
um skeið jafnframt þvi sem
hann leikur fyrir Ríkisútvarp-
ið með aðstoð Þorkels Sigur-
björnssonar píanóleikara. Að
þessu sinni verður dvöl
Bobos aðeins tvær vikur, en
vonir standa til, að hann
komi til íslands aftur áður
en langt um líður og haldi
sjálfstæða tónleika og einnig
hefur hann hug á að koma
hingað uieð blásarakvintett
sinn „The Los Angeles Brass“.
Blaðamaður Morgunblaðs-
hitti Roger Bobo að máli nú
í vikunni í Hljómskálanum,
þar sem hann var að kenna
nokkrum Júðrasveitarmönn-
og færði mér að gjöf — og
seinna sama dag hitti ég ís-
lending í fyrsta sinn, það var
Þórunn, kona Vladimirs Ash-
kenazys. Hún gaf mér upp
nöfn nokkurra manna, er ég
gæti skrifað og kannað mögu-
leik á íslandsferð og nú er ég
hingað korninn. Upphaflega
Roger Bobo er, sem fyrr
segir ungur maður, fæddur
árið 1933 í Los Angeles. Hann
hóf ungur tónlistarnám —
lærði fyrst á pianó, trompet og
gítar ....** foreldrar mínir
þóttust s.iá, að ég hefði ein-
hverja tónlistarhæfileika“
sagði hann, en ég var hræði-
lega latur og nennti ekkert
að æfa mig. Þegar ég var tólf
ára, hóf ég nám í Eagle Rock
High School, þar sem hljóð-
færakennsla ciiheyrði náminu
— og gátu nemendur valið
sér hljóðfæri. Ég valdi túb-
una, þar sem ég þóttist þá
tónleika sagði gagnrýnandi
N. Y. Herald Tribune: „Snilld
arleg frammistaða Bobos
sameinaði leikni flautuleikar-
ans og mýkt og sveigjanleika
hornleikarans. Hann ræður
yfir mikilli tækni og fjöl-
breytni í leik sínum“. Og
Musical Couríer skrifaði:
„Roger Bobo á aðdáun skilið
fyrir það hugrekki að halda
fyrstu túbuhljómleikana í
New York og láta sig engu
skipta bó óhjákvæmilega væri
gert gys að þeirri hugmynd.
Og það sem'skipti meira máli
— hann var frábær tónlistar-
maður gæddur slíku listfengi,
að það, sem hefði getið orðið
fars, varð að heillandi tón-
listarviðburði*1.
Svo sem sjá má á þessum
ummælutn, er það heldur fá-
títt — og að margra áliti frá-
leitt — að menn geri túbuna
að einleikshljóðfæri — flestir
þekkja hana aðeins sem eitt
af mörgum Llásturshljóðfær-
Ragnar Bobo veitir tveimur lúðrasveitarmönnum tilsögn.
— Við áttum að hitta hér
bandarískan túbuleikara,
sögðum við, er upp var lokið
Hljómskálanum — og sá er
til dyra kom, ungur maður
og myndarlegur, dökkhærður
og brúneygur, svaraði á ís-
lenzku, hárré+tri en nokkuð
hægt „núja. það er víst ég,
— gjörið svo vel að koma
inn“. Ekki áttum við von á
að heyra þarna talaða is-
lenzku — en Bobo kvaðst hafa
orðið 3ér úti um Linguaphone
námskeið í íslenzku og lært
dálítið í málinu, áður en hann
kom. Hann kvaðst lengi hafa
haft áhuga á íslandi, —
„Hversvegna? ja, það veit ég
eiginlega ekki, ég man alls
ekki, hvað vakti þennan
áhuga — ég hef haft áhuga
á Norðurióndum yfirleitt og
íslenzk tunga og saga er jú
mikilvægur þáttur í ' sögu
þeirra. Nei, ég hitti ekki ís-
lending fyrr en í Hollandi
1964 — það var reyndar
spaugileg tilviljun — mágur
minn, sem vissi, að ég hafði
áhuga á Islandi og íslenzku,
fann einhvers staðar í Amster
dam bók um íslenzka tungu
hafði ég hugsað mér að reyna
að halda tónieika — en því
varð ekki við komið að þessu
sinni. Nú leik ég fyrir út-
varpið og kenni en vonast til
að koma aftur 1967 til hljóm-
leikahalds og e.t.v. aftur 1968
með kvintettinn.
Roger Bobo kvaðst ekki
hafa orðið fyrir vonbrigðum
með landið — því fór fjarri,
að hann byggist við frum-
stæðri þjóð eða Eskimóum —
„hinsvegar hitti ég fólk
heima þó ótrúlegt megi virð-
ast, sem bað mig að skila
kveðju til Essimóanna á ís-
landi“,sagði hann.
Halld'.r Emarsson, formað-
ur Sambands lúðrasveitanna
sagði, að það befði verið rign-
ing, þegar Bobo kom, en hann
hefði breitt út faðminn og
kallað „Wonderful — Wonder
ful“.
— Já, ég meinti það svo
sannartega, bætir Bobo við —
þið getið ekk, ímyndað ykkur
hvílík dáseind það var að
koma í þetta hreina loft eftir
hitasvækiuna í Pasadena í
Kaliforniu - þar ætlaði ég
hreint ab kafna.
viss um að þurfa lítið að æfa
mig. En þ "'ð fór öðru vísi —
áður en árið var úti, var
áhuginn orðinn slíkur, að ég
var farinn að æfa mig fjórar
til fimm klukkustundir á dag,
og þegar ég var sextán ára,
æfði ég mi" allt í átta klukku-
stundir. Nú orðið æfi ég mig
auðvitað aldrei svo mikið, og
mér hefur sannarlega komið
þessi iðni vel.
Samtímis skélanum stund-
aði Bobo nám í túbuleik hjá
Robert Marsteller, sem var
kennari hans allt fram til
ársins 1960, einnig eftir að
hann innritaðist í Eastman
School of Music. Á árunum
1952—56 lék Roger einleik
með mörgum hljómsveitum í
Suður-Kaliforniu og 1956
varð hann túbuleikari með
Rochester Philharmoniu
hljómsveitinni og Eastman
Rochester Siníóníuhljómsveit
inni, jafnframt því sem hann
lék í blasarakvintett skólans.
Árið 1961 brautskráðist hann
með meistaraprófi og sama ár
hélt hann sjálfstæða tónleika
í Carnegie Hall i New York,
fyrstur túbuleikara. Um þá
um í hljómsveitum. En Roger
Bobo hefur sýnt fram á, að
þetta hljóðfæri er margbreyti
legra og hefur meiri mögu-
leíka sem slíkt, en menn
höfðu áður ætlað. — „Ég hef
margsinnis orðið þess var, að
fólki finnst í fyrstu hreint
fráleitt að hlusta á túbuhljóm-
leika — en jafnvel hinir
íhaldssömustu meðal áheyr-
enda hata hrifizt, er þeir
heyrðu hvers hljóðfærið var
megnugt. Ég roinnist þess til
dæmis, er ég lék í Stedelijk
safninu í Amsterdam 1963 —
í fyrstu vai því mjög dræmt
tekið, að ég spilaði þar og ég
hélt um tímn, að ekkert yrði
úr hljómleikunum •— menn
höfðu ekki trú á því, að
nokkur kæmi að hlusta — en
þegar til kom, vai fullt út úr
dyrum og hljómleikunum
mjög vel tekið.
Um þessa hljómleika skrif-
aði blaðið „De Telegraaf“
„Roger Bobo reyndist ljóð-
rænn og viðkvæmur lista-
maður, sem þekkir gildi lit-
brigðanna. Hann hefur ótrú-
legt vald á liljóðfæri sínu, lag
línur hans klingja og staccato
var alltaf hreint og tært,
jafnvel í erfiðustu og hröð-
ustu þáttunum“. Og De Volks
rant“ sk.rifaði, að tónn hans
væri „hreinn, fallegur og lit-
brigðarikur".
Roger Bobo starfaði árið
1964 með Concertgobouw
hljómsveitinni i Amsterdam.
Mig langaði að kynnast ein-
hverju öðru en Bandaríkj-
unum, sagði hann, og skrifaði
ýmsum liljómsveitum í
Evrópu. Fékk ég þá svar frá
Concertgebouw og Sussie
Romande bljómsveitinni í
Genf, en valdi þá fyrrnefndu,
þar sem ég taldi hana betri“.
Og það var nokkuð örlaga-
rík ákvörðun fyrir Roger
Bobo, því að þar kynntist
hann konu sinni núverandi,
Margot der Molen, balletdans
mær og kennara, sem er dótt-
ir eins af 1. fiðluleikurunum
í Concertgebouw. Haustið
1964 var Bobo ráðinn túbu-
leikari hjá Los Angeles Phil-
harmoniuhljómsveitinni, sem
mörgum er kunnari sem
„Hollywood Bowl“ hljóm-
sveitin. „Við leikum alltaf á
sumrin í Hollywood Bowl,
sem er útihljómleikahús, er
tekur um 20.000 manns í sæti.
Hljómleikar etu haldnir þar
þrisvar í viku og á veturna
eru hljórnleikar í Los Angel-
es 4—5 sinnum í viku, alltof
oft að mér finnst. Oft hef
ég engan tíma að æfa mig
fyrir öllum þessum hljómleik
um og það er auðvitað ekki
gott — bað er ekki nóg að
komast á toppinn í Banda-
ríkjunum — menn verða líka
að vinna vel til að halda sér
þar, því að samkeppnin er
geysileg. Ég er ekki einn
þeirra sem segja, að allt sé
gott í Bandaríkjunum — en
held þó óhætt að fullyrða, að
Bandarikjamenn standi mjög
framarlega í hljóðfæra-
kennslu, einkum á blásturs-
hljóðfæri, og samkeppnin er
eftir því. 111 dæmis var háð
samkeppm um stöðu túbu-
leikara við sinfóníuhljóm-
sveitina í Boston fyrir nokkru
og tóku þátt í henni 42 túbu-
leikarar.
Auk starfi síns í Los
Angeles Philharmonic stund-
ar Roger Bobo túbuleik við
University of Southern Cali-
fornia. í*ar fyrir utan leikur
hann oft fyrir útvarp, sjón-
varp og kvikmyndir í Holly-
wood og leikur ásamt fjór-
um öðrum blásurum í kvin-
tettinum „The Los Angeles
Brass“. Einu sinni á ári a.m.k.
fer hann t!.l Þýzkalands, og
heimsækir þar fyrirtækið
„Mirafone“, er framleiðir blást
urshljóðfæri. Þar reynir hann
allar túbur, sem seldar eru til
Bandaríkjanna. Hann hefur
nýlega ger' teikningar að
nýrri gerð fransks horns —
Bass Frencli Horn sem hann
kallar — og vonast til að fá
það framleitt hjá „Mirafone"
á næstunni. Er það horn, sem
leikur á sama tónsviði og
túban.
— Túbuleikur er satt að
segja allt niitt líf segir Roger
Bobo — ég veit ekki, hvað
ég gerði, ef ég hefði ekki
túbuna •• en sennilega mundi
ég úr því sem komið er byrja
á því að fiytjest til íslands.
'I
i
;
í
Nýjungar í kennslumálum
HÉR Á landi hefur dvalizt að
undanförnu dr. J. Lloyd Trump,
þekktur skólafrömuður frá
Bandaríkjunum. í gær hélt hann
tvo fyrirlestra í Hagaskólanum
um ný viðhorf í fræðslumálum.
t dag mun hann halda fyrirlestur ,
kl. 3:30 í llagaskóla um sama
efni.
Dr. Trump starfar nú fyrir
samtök skólastjóra unglingaskóla
í Bandaríkjunum. Aðalviðfangs-
efni hans er að endurbæta skóla-
kerfi Bandaríkjanna einkum með |
| tilliti til kennrluaðferða og skipu
ia6í»,*.0ar. Hann hefur á undan
löinum árum beitt sér fyrir end-
urskipulagningu barna- og ungl-
ingaskola. Hafa nú um einn
íjoröi hluti barna- og unglinga-
skóia í Bandaríkjunum tekið upp
nýjar kennsluaðferðir, sem eink
um miða að sérhæfingu hvers
kennara og samstarfi kennara
og annarra aðiia við kennslu.
Hjálpa nú kennurum háskólanem
ar, sem sjalfir ætla að gerast
kennarar, húsmæður með háskóla
menntun eða því sem næst, og
einnig eldri kennarar, sem hætt
ir eru fullri kennslu.
Samkvæmt hinu nýja kerfi,
falla reglulegir kennslutímar nið
ur, en í stað þeirra koma stund
ir, sem ákveðnar eru að lengd í
byrjun hvers námsdags. Þá hafa
fleiri og fleiri skólar verið byggð
ir að undanförnu án venjulegra
kennslustofa, en með stóra sali
þar sem kennsla fer fram í mörg
um námsgreinum samtímis.
Dr. Trump fer héðah á morg
un til Englands og síðar til Norð
urlandanna. þar sem hann mun
eiga viðræður við framámenn
menntamála um liýjar hugmynd
ir í kennslumálum