Morgunblaðið - 07.09.1966, Side 24

Morgunblaðið - 07.09.1966, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 7. sept. 196t Til sölu er einbýlishús 2 herb. og eldhús, einnig kemur til greina verkstæðispláss 60—70 fer.n. útb. 250—300 þús. Tilboð óskast sent afgr. Morgunblaðsins fyrir föstudagskvöld merkt: „EinbýJishus — 4158“. Bedford vörubíll með dieselvél árg. J963, með stálpalli og sturtum, sérstaklega hentugur fyrir fiskverkendur til sölu strax. Ennfremur Taunus pick-up bíll árg. 1962 ásamt eldri gerð af benzínvörubifreið. Upplýsingar í síma 17250. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík í>eir nemendur sem ?etla að stunda söngnám hjá Stefáni íslandi næsta vetur eru beðnir að senda umsóknir til Tónlistarskólans í Reykjavík fyrir 20. sept. Inntökupróf í söngdeild verður föstu- daginn 23. september kl. 5 síðdegis. Umsóknareyðu- blöð eru afhent í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar. NORSKU POLARIS ELDHÚSINNRÉTTINGARNAR ERU FALLEGAR, STERKAR, STÍL HREINAR OG VERÐIÐ ÞAÐ BEZTA. — KOMIÐ OG SKOÐIÐ. — VIÐ SKIPULEGGJ- UM ELDHÚSIÐ, YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU. P. Sigurðsson s.f. Skúlagötu 63 — Sími 19133. KAUPMANNAHÖFN NEW YORK GLASGOW Fastar áætlunarferðir frá íslandi. Sömu fargjöld til Evrópu og bjá íslenzku flugfélög- unum. Eingöngu flogið með fuhkor.inustu þotum. öll fargjöld greiðast með islenzkum krónum, hvort sem farið er til Glasgow eða umhverfis hnöttinn. Fram- haldsflug með PAN AMERICAN til 114 borga í 86 löndum heims. Haustf ar g jöldin: I>ann 15. sept. nk. ganga f gildi hin hagstæðu HAUST- FARGJÖLD með PAN AMERICAN — bæði til New York og fjölmargra Evrópu-borga Þá ganga í gildi hin svokölluðu „14—21 dags“ fargjöld til New York. Eftir þann tíma kostar aðeins kr. 8009.00 til New York fram og til baka. Þá lækkar t.d. Kaupmannahafnar- fargjaldið úr kr. 8018,00 í kr. 6330,00 báðar leiðir. PAN AM—Þ/EGINÐI PAN AM-ÞJÓNUSTA PAN AM-HRAÐt Mar HÍMTÍ wpprýjingar veifa: — ■ —------------------ MH AMÖKAII i Íslandi tj JerSaskrilsfofwnar. E*^VE\T A ivrfð ADALUMBOD G.HELGASON & MELSTED HF HAFNARSTRÆTI 19 SIMAR10275 H644 Þýzkir kvenskór Ný sending — fallegt úrval SKOVAL Austurstrœti 18 (Eymund ssonarkjallara) Karlmannaskór frá Þýzka’andi Ný sending SKÓBLD AUSTLRBÆJAR Laugavegi 100 til leigu nú þegar, í vel staðsettu veizlunar og iðn- aðarhverfi í Reykjavík, 2 hæðir og kjallari. Gólf- flötur hverrar hæðar ca. 140 ferm. Heppilegt fyrir teiknistofu, skrifstofu, saumastofu eða ýmsan smærri iðnað. Þurr og rúmgóður kj&ilari. Upplýsingar gefur GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlógmaður Laufásvegi 8, Reykjavík Sími 1 11 71. Nám og atvinna Stúlkur, sem læra vilja gæzlu og uraönnun van- gefinna, geta komizt að í slíkt nám á Kópavogs- haeli í haust. Laun verða greidd um námstímann. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknir og forstöðu- maður. Símar 41504 og heima 41505. Reykjavik, 6. september 1966. Skrifstofa rikisspítalanna. 3fa herb. íbuð Til sölu er vönduð 3ja herbergja ibúð í sambýlis- húsi við Hátún. íbúðin er i bezta standi. Teppi á skála og stofu. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. VERZLUNARSTARF VILJUM RÁÐA mann til aígreiðslu í herrafataverzlun, ennfremur afgreiðslustúlku með nokkra málakunnáttu. Starfsmannahald SÍS. STAR FSMAN NAHALD

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.