Morgunblaðið - 07.09.1966, Side 29
Miðvikudagur 7. sept. 1998
MORGUNBLAÐIÐ
29
ÍUÍItvarpiö
Miðvikudagur 7. september.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8.30 Fréttir — Tón-
leikar — Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. — Tón-
leikar — 10:05 Fréttir — 10:10
Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar —- 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikari
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — ts-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Erlingur Vigfúsöon syngur tvö
lög eftir Emil Thoroddsen.
Hljómsveitin Philharmonia leik
ur Sinfóníu nr. 101 í D-dúr
eftir Maydn; Otto Klemperer stj
Hepsibah og Yehudi Memihin
leika Sónötu nr. 7. í c-moll fyrir
fiðlu og píanó op. 30 eftir Beet-
hoven.
Nioolaj Ghjauroff syngur aríur
! úr „Sadko‘S ,,Boris Godunov4*
og „Eugene Onegin'4.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — Létt músik: —
(17:00 Fréttir).
Sounds Orchestral-hljómsveitin
leikur tvær lagasyrpur, Oscar
Petersen-tríóið leikur, Andre
Kostelanetz og hljómsveit hans
leika lög eftir Richard Rodgers,
Mike Leander og hljómsveit
hans leika nokkur lög og Clark
| Terry og Bob Brookmeyer-
kvintettinn leika.
18:00 Lög á nikkuna
Myron Fk>ren leikur ýmis lög,
Charies Magnante og hljóm-
sveit hans leika lög frá Ítalíu
og Acoordion Masters-hljóm-
sveit hans leika lög frá Ítalíu
og Accordion Masters-hljóm-
sveitin leikur nokkra vinsæla
válsa.
18.45 Tilkynnlngar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttlr
20:00 Daglegt mál
Arni Böðvarsson talar.
20:30 Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og
Björn Jóhannsson tala um er-
lend málefni.
20:35 „Djöflatrillusónatan1*:
Ida Hanendal og Alfred Hole-
cék leika Sónötu 1 g-moll fyrir
fiðlu og píanó eftir Giuseppe
Tartini.
20:50 Hirðing tanna
Sigurður Jónsson tannlæknir
flytur fræðsluþátt.
(Áður útvarpað 3. des. í fyrra á
vegum Tannlæknafélags íslands)
21:00 Lög unga fólksins
Gerður Guðmundsdóttir kynn-
ir.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Kvöldsagan: „Spánska kistan“
eftir Agöthu Christie. Sóirún
Jensdóttir les sögulok (6).
22:35 A sumarkvöldi
Guðni Guðmundsson kynnir
ýmis lög og smærri tónverk.
23:25 Dagskrárlok.
| Fimmtudaguf 8. september.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregntr — Tónleíkar —
7:30 Fréttlr — Tónleikar —
7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimt
— Tónleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 9:00 Urdráttur úr
foruatugreinum dagblaðanna —
Tónleikar — 10:05 Fréttir —
10:10 Veðurfregnir.
22:00 Hádegisútvarp.
, Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
b urfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
18:00 „A frlvaktinni":
óskalagaþætti fyrir sjómenn.
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar
15:00 Miðdegicútvarp
Fréttir — Tilkynningar —
lenzk lög og klassísk tónlist:
Karlakórinn Svanir syngur
„Skipaskaga“ efltir Geirl-aug
Árnason; höf. stj.
Puríður Páledóttir syngur „Hið
hugbliíða sumar*4 eftir ísólf Páls
son. David Oistrakh, Svjato-
slarv Knushevitzky og Lev Ob-
orin leika Tríó í B-dúr op. 99
eftir Schubert.
Fílharmoníusveit Lundúna leik-
ur .JÆyndir frá Kákasus‘< eftir
Ippolitoff-Ivanoff; Anatole Fist-
oulari stj.
Michael Rabin leikur þrjú
fiðlulög.
16:30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — Létt músik: —
(17:00 Fréttir).
André Previn leiikur á píanó
ásamt hljómsveit lög úr kvik-
myndum, Della Reese syngur
með hljómsveit, George Cates,
kór og hljómsveit leika, New-
port „House‘< Bandsextettinn
leikur, Cal Tjader og sextett
leika suður-amerísk lög og
Dave Brubeok-kvartettinn leik-
ur.
18:00 Lög úr kvikmyndum og söng-
leikjum
Lögin úr myndinni „It’s a Mad,
Mad, Mad, Mad World‘< eftir
Ernest Gold; höf. stj. NokkUr
lög úr söngleiknum „The Music
Man<‘ eftir Meredith Willson;
höf. stj.
18:45 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19*0 Fréttir.
20:00 Daglegt mál
Árnl Böðvarsson cand. mag.
20:05 „Minnisvarði yfir Lidice«,
eftir Bouhuslav Martinu Tékk-
neska fílharmoníusveitin leikur;
Karel Ancerl stj.
20:15 Dren-gur góður
Ævar R. Kvaran leikari flytur
erindi.
20:40 Soherao capriccioso op. 06 eftir
Dvorák. Konunglega flílhar-
moníusveitin í Lundúnum leik-
ur; Rudolf Kempe stj.
20:55 Gegnum fingur regnsins4*.
Baldvin Halldórsson les kvæði
pftir Nezval, þýdd af Hannesi
Sigfússyni og Bríet Héðinsdótt-
ir les smásöguna „Ellefu syni‘<
eftir kafla í þýðingu Jóns Ei-
ríkssonar, Jóhann Hjálmarsson
sér um þáttinn.
21:35 í tónleikasal: The New York
Chamber Soloists
leika í Austurbæjarbíói (Hljóð-
ritað í maí sJ.).
a) Kantata nr. 1 eftir Hugh
Aitken við ensk ljóð frá byrj-
un 17. aldar.
b) Kantata nr. 62 eftir Georg
Philipp Telemann.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Kvöldsagan:
„Kynlegur þjófur« eftir George
Walsch.
22:35 Djassþáttur.
Ólafur Stephensen kynnir.
23:05 Dagskrárlok.
Sænski ,SNOW-TRACKw snjóbíllinn er byggður
fyrir alla, sem þurfa að komast leiðar sinnar um
vegleysur og að vetri til, þegar allir vegir eru lok-
aðir vegna snjóa. Þetta er ómissandi tæki fyrir
lækna, ljósmæður, síma- og rafmagnslínuflokka
o. fl. Einnig tilvalinn í sambandi við vetraríþróttir.
Ber 6 farþega auk bílstjóra. Léttur og öruggur í
akstri. Vegna mikilla anna hjá verksmiðjunni er
er nauðsynlegt að gera pantanir sem fyrst.
<m'.
ARNI GESTSSON
Lágmúla 5 — Sími 11555.
----------
OPEL REKORD
Höfum fyrirliggjandi nokkra OPEL sendi-
bíla tilbúna til afgreiðslu strax.
Leitið frekari upplýsinga.
Krónur 4.300,00.
Svefnbekkir frá kr. 2.800,00 (5 gerðir).
Svefnsófar 2ja manna, kr. 8.500,00.
Svefnstólar — Svefnherbergissett.
Sófasett, 3 gerðir. — Útskorin selt.
Sófaborð — Skrifborðsstólar.
Vegghúsgögn (mikið úrval). Margt fleira.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar
Grettisgötu 13 — Stofnsett 1918 — Sími 14099.
Kuldajakkarnir
komnir í öllum stærðum.
r jr
Verzlun O.L.
Traðarkotssundi 3
(á móti I’jóðleikliúsinu).
TEMPÓ
THEKINKS
DUMBÓ
Örfáir miðar enn oseldir á hljómleikana í Austurbæjarhíá'
dagana 13. og 14. sept. — Miðasala í Hljóðfærahusinu
Handknattleiksdeild VALS,