Morgunblaðið - 11.09.1966, Blaðsíða 2
MORGU N BLAÐIÐ
Sunnudagur 11. sept. 1966
h 2
Þátttakendur í læknanámskei öinuu
Læknanámskeið
sýning í Domus
LÆKNAFÉLAG íslands hef-
ur undanfarna viku haldið nám-
skeið fyrir héraðslækna og al-
menna lækna í fundarsal lækna
samtakanna í Domus Medica.
Jafnframt hefur þar farið fram
sýning á lyfjum, hjúkrunarvör-
um, lækningatækjum og læknis
fræðibókum. Hafa ýmis um-
boðsfyrirtæki oiangieindia vara
fengið þar leigð sýmngarhólf.
Fréttamönmim gafst í gær færi
á því að kynnn sér þessi nám-
skeið lítillega, og ræða við
forráðamenn námskeiðai.na, þá
Ölaf Bjarnason, piófe^sor. dr.
Óskar þórðarson og Árna Björns
son.
Námskeiðið í ár hófst sl.
mánudagsmorgun, og setti for-
maður Læknafé'ags íslaltds, Ol-
afur Bjarnason það, en að svo
búnu hófust fyrirlesírar. Var
námskeiðið vel sótt cg voru
skráðir 15 þátttakendur flestir
þeirra utan Reykjavíkur. Einn-
ig sóttu nokkrir læknanemar og
læknakandidatar suma fyr'riestr
ana. Á námskeiðinu var aðal-
lega fjallað um jmiss bráðatil-
felli. Undirbúning þessa nam-
skeiðs önnuðust þeir óskar
Þórðarson, Árni Björnsson og
Tómas Helgason. Að hálfti lækna
félags íslands önnuðust þeir Ar-
mundur Brekkan, yfirlæknir, og
Sigfús Gunnlaugsson, fram-
kvæmdastjóri Læknafélaganna
undirbúning að sýnmgunni.
Þetta er fimmía árið sem nám
skeið eru haldin. Upphaf þessa
máls var að fyrrverandi formað
ur Læknafélags íslands, dr.
Óskar Þórðarson, flutti á lækna
þingi 1959 erindi, þc,r sem hann
ræddi um viðhaldsmsnntun
almennra lækna. Rakti hann í
erindi þessu, hvað gert væri í
þeim efnum meðal mnarra þjóða
en á þeim tíma stoðu Bietland,
Bandaríkin og Sovétríkin þar
fremst. Hin Norðurlöndin voru
þá einnig farin að hugsa sci til
hreyfings í pessum malum, en
(hérlendis lá þetta alveg niðri.
Tveimur árum síðar flutti dr.
Óskar aftur erindi um sama efni,
og lagði þá fram formlegar til-
lögur um tilhögun námskeiðs fyr
ir almenna lækna, sem haldið
yrði á vegum Læknafélags ís-
í
lands á spítölum
Síðar þetta ár var svo fyrsta
námskeiðið þessarar tegundar
haldið, og sóttu það 14 læknar,
þar af 12 héraðslæknar. Þótti
námskeiðið takast mjög vel, og
hefur síðan verið haldið árlega
á vegum Læknafélags íslands,
en þau hafa notið nokkurs fjár-
styrks frá Alþingi og Trygging-
arstofnun ríkisins. Auk fræðslu-
starfseminnar á sjúkrahúsum,
sem fyrr var greint frá, hafa
verið fluttir fyrirlestrar í sam-
bandi við námskeiðið í háskól-
anum í Rannsóknarstofu Háskól-
Reykjavík. ans og í tilraunastöð háskólans
verið fluttir fyrirlestrar í sam-
bandi við námskeiðið í háskól-
anum, í Rannsóknarstofú Háskól
læknisfræðibókum og öðru sem
í meinafræði að Keldum. Hafa
þessi námskeið ávallt verið vel
sótt.
Ráðgert er að Læknafélag ís-
lands muni framvegis gangast
fyrir sVipuðum námskeiðum
a.m.k. einu sinni á ári, og jafn-
framt fer þá fram samtímis sýn-
ing á lyfjum, hjúkrunartækjum,
læknisfræðibækum og öðru sem
viðkemur starfi lækna.
Aðilum í Reykjavík
siegið Hótel Akranes
HIÐ opinbera uppboð á Hótel
Akranesi fór fram svo sem boð-
að hafði verið á föstudaginn var.
Var hótelið slegið Tryggingar-
miðstöðinni hf. og nokkrum að-
ilum öðrum fyrir 3 milljónir
króna.
Það kom fram er birt voru
gögn uppboðið varðandi að á-
hvílandi skuldir Hótel Akraness
voru milli 6-7 milljónir þar af
voru forgangskröfur um kr.
60.000. Næsta boð á undan boði
Tryggingarmiðstöðvarinnar kom
frá fulltrúa Ferðamálasjóðs og
hljóðaði upp á 2,9 millj.
Gísli Ólafsson framkvæmda-
stjóri Tryggingarmiðstöðvarinn-
ar, var við uppboðið og gerði
hann boðið í eignina í nafni
Tryggingarmiðstöðvarinnar og
nokkurra aðila annarra sem all-
ir eiga hluta í sjöunda veðrétt
í hóteleigninni.
Mbl. spurðist fyrir um það í
gær hjá Gísla hvað hinir nýju
eigendur hyggðust gera við
hóteli Akraness. — Gísli svar-
aði því til að hann gæti engu
um það svarað að standa við
eða falla frá tilboðinu, sem bæi-
arfógetinn á Akranesi hefur sam
þykkt. — Nei það er engu hægt
að svara um þetta mál á þessu
stigi, sagði framkvæmdastjór-
inn.
Árbæjarsafn
lokar
ÁRBÆJARSAFN lokar nú um
helgina. Gestir safnins hafa orð-
ið nærri 15,000 samtals eða tals-
vert færri en í fyrra, en þá urða
þeir um 20,000. Veðráttan í júh-
mánuði var óhagstæð fyrir úti-
vist og verður það víst að teljast
helzta ástæðan fyrir minni að-
sókn, því að útlendingar og ut-
anbæjarmenn, sem heimsótt
hafa safnið í sumar eru talsvert
fleiri en í fyrra.
Til hátíðabrigða undir lokin
kemur lúðrasveitin Svanur i
heimsókn í Árbæjarsafn á sunnu
dag og leikur fyrir safngesti kl.
4,15 og eins mun sveit vaskra
pilta úr glímudeild KR sýna
glimubrögð og kappglímu á sýn-
ingarpallinum.
Strætisvagnaferðir eru frá
Kalkofnsvegi kl. 2,30 og 3,15 en
frá Lækjartorgi (Rafstöðvarbíll)
kl. 3, 4 og 5. Veitingar verða í
Dillonshúsi.
Byggð 1200 fe ta olíu-
bryggja í Hvalfirði
ennfremur olíugeymar, dælu-
stöðvar og rafstöðvarhús
fara að hætta. Sagði Sigurbergur
að það kæmi ekki svo mikið að
sök, þar sem dregið yrði úr
framkvæmdum með haustinu.
Nokkuð hefði verið um manna-
skipti hjá þeim í sumar og ætti
það ef til vill rætur að rekja
til þess orðróms er komið hefði
MIKLAR framkvæmdir standa
nú yfir við Miðsand í Hvalfirði.
Þar er verið að byggja 1200 feta
langa olíubryggju, tvo stóra olíu-
tanka, rafstöðvarhús, dælustöðv-
ar og fleira. Það eru íslenzkir
aðalverktakar er um verkið
sjá og er Guðmundur Einars-
son verkfræðingur framkvæmda-
stjóri verklegra framkvæmda á
staðnum, en þeir Thor Thors og
Gunnar Gunnarsson eru við-
skiptalegir framkvæmdastjórar.
Blaðamaður Morgunblaðsins
átti nýlega leið um Hvalfjörðinn
og hafði þá tal af Sigurberg
Árnasyni yfirverkstjóra staðar-
ins og sagði hann okkur það
helzt um framkvæmdirnar.
Sigurberg sagði, að bryggjan
kæmi til með að verða mesta
mannvirkið. Hún yrði 1200 feta
löng og væri eingöngu byggð
sem olíubryggja og væri því
fremur veikbyggð. Væri hún
nú búin að ná fullri lengd, en
eftir væri að steypa bryggju-
hausinn og reka niður stálbita í
smá eyjar er verða staðsettar sitt
hvoru megin við bryggjuhausinn.
Þær eyjar á einnig alveg eftir að
LANGT lægðardrag teygði bjart og kyrrt í innsveitum á
sig í gær frá sunnanverðu Norðurlandi. Þá var var 1°
Grænlandshafi til S. Noregs. frost á Akureyri. — Ekki
Við suður ströndina var voru horfur á, að vindatt
hvassviðri og rigning, en breyttist verulega.
steypa, svo og að leggja út í þær
göngubrýr. Stálbitarnir sem rekn
ir eru niður, eru soðnir saman á
staðnum og síðan reknir niður
með fallhamri, sem er á stórum
pramma. Sæmilega hefur gengið
að reka bitana niður, en sjávar-
botninn þar sem bryggjan er
staðsett er þannig að fyrst er
lykkt leðjulag, en síðan tekur
við mjög þéttur jarðvegur. Sagði
Sigurberg að vinna við bryggju-
smíðina hefði gengið nokkurn
veginn samkvæmt áætlun, en þó
hefði óstöðug veðrátta nokkuð
hamlað, þar sem ekki er hægt
að vinna við bryggjuna nema
kyrrt sé í sjóinn. Áætlað væri
að brýggjan yrði fullbúin næsta
sumar.
Þá ættl einnig að byggja fjóra
olíutanka í hlíðinni fyrir ofan
bryggjuna og væru þegar hafnar
framkvæmdir við að grafa fyrir
og undirbúa undirstöður tveggja
þeirra. Ættu þeir að taka 16
þúsund tonn af olíu hvor fyrir
sig. Sigurberg sagði, að jarðveg-
urinn í Hlíðinni væri að mestu
líparít klöpp, sem væri rippuð
upp með stórum jarðýtum er
hefðu svonefnda ýtuplóga. Ekki
væri líparítið nægilega hreint til
þess að það væri nothæft fyrir
sementsverksmiðjuna á Akra-
nesi. Einnig ætti að byggja
nokkrar dælustöðvar og raf
Fjölmargar þungavinnuvélar eru
kvæmdirnar. Fremst á myndinni
rippa upp líparítiS. (Ljósm. Mbl.
stöðvarhús. Yrðu þær byggingar
staðsettar beint upp af bryggj-
unni og væru nú hafnar fram-
kvæmdir við byggingu þeirra.
Allt efni til bygginganna hefði
verið flutt frá útlöndum með
skipum til Akraness og þaðan
með bílum, en það sem þeir
hefðu ekki getað tekið hefði ver-
ið flutt með trukkum, sem verk-
takarnir eiga. Steypuefni hefði
orðið að sækja út í Melasveit,
en uppfyllingarefni að bryggj-
unni hefði verið tekið úr fjall-
inu þar skammt frá.
Starfsmenn við framkvæmd-
irnar eru um 150. Flestir eru úr
Reykjavík, Hafnarfirði og frá
Akranesi svo og úr nærliggjandi
sveitum í Hvalfirðinum. Nokkuð
er þar af skólapiltum, sem senn
að störfum í sambandi við fram-
er jarðýta, er notuð er til að
St. L.).
upp í vor að yfirborga ætti
verkamenn. Þegar það hefði svo
komið á daginn að um ekkert
slíkt hefði verið um að ræða,
hefðu sumir orðið óánægðir og
farið heldur þangað þar sem
meira var borgað. Mönnum er
séð fyrir mötuneyti á staðnum
og einnig voru byggðir þar vist-
legir svefnskálar í vor. Eru í
þeim ýmist eins eða tveggja
manna herbergi. Á staðnum hef-
ur ennfremur verið reist við-
gerðarverkstæði, þar sem fjöldi
af þungavinnuvélum og bifreið-
um eru að störfum þarna. Ekki
sagði Sigurberg, að verktakarnir
hefðu þó bætt við sig miklu af
vélum vegna þessa verks.
Bryggjan hefur nú náð fullri iengd og er 1200 fet. Á móts við bry ggjuhausinn sést hvar eyjarnar
eiga að koma