Morgunblaðið - 11.09.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.09.1966, Blaðsíða 8
9 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur TT. sept. 1966 : 13. DAGUR SYNINGARINNAR. í KILI SKAL KJÖRVIÐUR IDNlSÝNINOIN w IÐNSYNINGIN 1966 DAGUR STEINEFNA- OG BYGGINGAIÐNAÐARINS. Opnuð 30. ágúst — Opin í 2 vikur. Opin fyrir kaupsýslumenn kl. 9—14 og almenning 14—23 KAUFSTEFNA ALLAN DAGINN Aðgangseyrir: 40 kr. fyrir fullorðna og 20 kr. fyrir börn. BARNACtÆZLA KL. 17—20. £ Silfurmerki fylgir hverjum aðgöngumiða.. VEITINGAR Á STAÐNUM. Sérstakur strætisvagn fer frá Kalkofnsvegi á heilum og hálfum tíma alian sýningartím ann. KOMIÐ — SKOÐIÐ —KAUPIÐ Karlmannaskór frá Þýzkalandi Ný sending SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugaregi 100 bílkraninn ýk' er norsk gæðaframleiðsla sem reynzt hefur af- burðavel hérlendis. ýý hæfir öllum bifreiðategundum 'A' lyftir 2,5 tonnum vegur aðeins 550 kg. ýý er fyrirferðarlítill í uppsetningu er fullkomlega vökvastýrður ýk' er fáanlegur með moksturskóflu ýý er með 12 mánaða ábyrgð. Getum afgreitt nú þegar krana af lager með hag- stæðu verði. Friðrik Jörgensen hf. Ægisgötu 7 — Reykjavík. Sími 22000 — Pósthólf 1222. W FACIT 1967 kemur um miðja vikuna. Verð kr. 150,00. Sendum í póstkröfu. Frímerkjamiðstöðin sf. Týsgötu 1. - Sími 21170. Hvíldar stóll Arkitekt Knud Bendt Þennan lúxus hvíldarstól, sem fvrst kom fram á sýningu húsgagnaframleiðenda í Danmörku í vor, getum viö nú boðið við- skiptavinum vorum. Er á Iðnsýningunni í stúku 383. Framleitt með einkaleyfi frá „KRONEN“. Htísgagnaverzlunin Kaj Pind Grettisgötu 46. — Sími 22584. 1. deild L AU G ARD ALS V ÖLLUR: í DAG, sunnudag 11. sept., kl. 4 leika KR - ÍBK Dómari: Magnús Pétursson. Tekst Keflvíkingum að sigra KR og verða íslandsmeistarar í ár? BIKARKEPPNIN MELAVÖLLUR: Á morgun, mánudag 12. sept., kl. 6,15 leika Fram — Valur b Dómari Grétar Norðfjörð. MÓTANEFND.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.