Morgunblaðið - 11.09.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.09.1966, Blaðsíða 25
MORGU NBLAÐ3Ð 25 Sunnudagur 11. Sept. 1966 — Enskíir Framhald af bls. 5 einu undantekningu að lenda í kast við Landhelgisgæzluna í apríl 1965, þess vegna er ég hér. — Hvað um fjölskylduna á meðan? — Hún verður að bjargast af því, som ég hefi lagt til hliðar undanfarin ár. Ég hefi ekkert kaup og enga trygg- ingu eða neina greiðslu frá félaginu á meðan ég er í burtu, síður en svo. Þetta litla sem ég hefi lagt fyrir verður að duga fjölskyldunni á með- an, enda er hún nægjusöm. Kröfurnar eru ekki gerðar meiri en ráðið er við hjá mér og í nágienni mínu. Svo þið sjáið að þessi kafli ævinnar er mér algert launatap. — En hvað þegar þessu er lokið? — Þá hefi ég von um starf hjá sama féiagi, því þótt ég segi sjálfur frá hefi ég ekki komið mér illa þar. — Hvað hefir þú marga á togaranum? — Við erum alis 19. Það er heldur minna en á íslenzka flotanum, en þetta dugir. Það er unnið, en vinnan göfgar. Án hennar kemst enginn neitt. .— Og þú unir bærilega hér? 1 — Já, noma með matinn og svo að það er erfitt með mál- ið. Það er hér aðeins einn, sem getur talað svolítið í ensku. Við hann tala ég og hann er túlkur. — Ég réði því ekki að ég fór á þe I lan stað, það munu aðrir hafa gert og eins og sakir standa tel ég þetta gott. — Þú telur þá dagana? — Auðvitað hlakkar mann til að koma heim. Eins og ég sagði, þá eiga dætur mínar afmæli 1. og 2. október og gaman væri að vera þá kom- inn heim, en það verður tæp- lega. Og þegar ég kem heim, verð ég ekki nema svona tvær vikur heima, svo er ég farinn til sjós aftur. Út á sjóinn og aftur í höfn, það er ævi far- mannsins. —■ Vildir þú ekki heldur halda áfram við heyskapinn og verða bóndi hér á íslandi? Það er nóg verkefni og nóg af jörðum. — Ætli það sé ekki orðið nokkuð seint að skifta um Nýhomið - fyrii bíla Hjólkoppar 13, 14 og 15 tommu. Hvítir hringir. Aurhlífar. Bílamottur í miklu úrvali. Speglar í miklu úrvali. Flautur 6, 12 og 24 volta. Tjakkar IV2—12 tonna. Hleðslutæki. Rúðusprautur. Verkstæðistjakkar. Biack Magic málmfylling- arefni til bodýviðgerða. Þokuluktir. Farangursgrindur. Bifreiðalökk. Eirrör. Arco mobil bifreiðalökk Grunnur Þynnir Spartsl Slípimassl Málningarlímbönd Allt til bifreiðamálninga. H. JÓNSSON og Company, Brautarholti 22. Sími 22255. ævistarf? Ég er orðinn svo rót gróinn í þessu að það er bezt að halda áfram, enda fyndist mér ég ekki eiga heima ann ars staðar en á sjónum. — En várðskipið sem tók þig . Ertu ekki sár út í skip- stjórann? — Síður en svo. Hann var einstakt prúðmenni og kom vel fram í alla staði. Hann gerði eínungis skyldu sína og ekkert þar fram yfir. Mig minnir það hafi verið Þór, eða svo held ég að skipið hafi heitið. Jú, það var Þór. Annars hef ég ekkert nema gott af íslendingum að segja enn sem komið er og mig langar ekkert til að það breyt ist. Þannig iauk samtalinu við hinn dugmikla skipstjóra á togaranum Huddersfield Town, Leslie Alfred Cumby. — Á. H. Bílskur öskast 1 Óska eftir rúmgóðum bílskúr sem fyrst. helzt í Laugarneshverfi. — * | AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝDI | Blaðburðarfólk Mfenwood CHEF’ vantar í eftirtalin Meistaravelli Laugarásveg Tjarnargötu Laugaveg frá 1—32 Barónsstígur Grettisgata I Fálkagata Laugavcg 33—80 Grenimelur Bergstaðastræti Aðalstræti Kleppsvegur I Blesugcóf Snorrabraut hverfi: Laufásveg 2—57 Grettisgata II frá 36—98 Lynghagi Grettisgata 36—98 Túngata Þingholtsstræti Stigahlið Fossvogsblett Hverfisgata I Flókagata neðri Freyjugata Vesturgata 2—44 Háteigsvegur Talið við afgreiðsluna sími 22480. er allt annað og miklu meira en venjuleg hrœrivél Frá Valhúsgögn Svefnstólarnir vinsælu komnir aftur. Svefnbekkir, margar gerðir. Svefnsófar — Skrifborðsstólar. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. — Sími 23375. ÁBYRGÐ Á HÚSGÖGNUM Athugið að merki þetta sé á húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir Kaupið vönduð húsgögn. 0254 2 FRAHLEIÐANDI í : NO. Ei [B HÚSGAGNAMEISTARA- J^FÉLAGI REYKJAVÍKUR HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVlKUR K K K K K K K K K Engin önnur hrærivél býður upp á jafn- mikið úrval ýmissa hjálpartækja, sem létta störf húsmóðurinnar En auk þess er Kenwood Chef þægileg og auðveld í notkun, og prýði hvers eldhúss. 1. Eldföst leirskál og/eða stálskál. 2. Tengiás fyrir þeytara, hnoðara og hrærara, sem fest er og losað með einu léttu handtaki. 3. Tengiás fyrir hakkavél, grænmetis- og ávaxtarifjárn. kaffikvörn, dósa- upptakara o. fl. 5. Tengiás fyrir hraðgengustu fylgitæk- in. — Aðrir tengiasai rofna, þegar lokinu er lyft. 6. Þrýstihnappur — og vélin opnast þannig, að þér getið hindrunarlaust tekið skálina burt. KENWOOD CHEF fylgir: Skál, þeytari, hnoðari, hrærari, sleikj- ari og myndskreytt uppskrifta- og leið- beiningarbók. — Verð kr.: 5.900,00. — Jt liquidises. . • peels... slices & shells. • • extractsjuices... Viðgerða- og varahlutaþjónusta. opens cans •• Simi 11687 21240 TfeklcL Laugavegi 170-172 Loksins þora Júmbó og skipstjórinn að ganga inn í dularfulla landið. Júmbó er viss um að Don Lionceiio hefur aðeins hleypt Álfi og félögum hans þarna inn ril skepnunnar til þess að þær gætu gert út af við þá — en skipstjórinn heldur að gamli maðurinn hafi aðeins viljað losna við þá án þess að brjóta heilann um örlög þeirra .... — Þú heldur þá ekki að þessar við- bjóðslegu skepnur lifni við á næturnar? spyr Júmbó vonarfullur. En það heldur skipstjórinn ekki . . . hvernig ættu þær að geta komizt leiðar sinnar yfir gjót- Teiknari: J. M O R A ui og holur? Og þeir halda áfram ferðinni gegnum þéttan skóginn, ákveðnir í því að frelsa Spora og ná í allar matarbirgðirnar, sem Álfur hefur stolið frá þeim. Því ckki munu þessar fáu niðursuðudósir sem þeir hafa meðferðis duga lengi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.