Morgunblaðið - 11.09.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.09.1966, Blaðsíða 29
teunnudagur 11. sepl. 19ðf MORCU NBLAÐIÐ 29 aflUtvarpiö Sunnudagur 11. september. 8:30 Létt morgunlög: Fílaönilfíu-hilcjómis^eitin leikur vinsæl göngulög; Eugene Orm- andy stj. 8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar (10:10 Veðurfregnir). ll.*00 Messa í iDómkirkjunni Prestur: Séra Gísli Brynjólfs- son. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynnirgar Tónleikar. 14:00 Miðdegistónleikar a) Frá Alþjóðlegri samkeppni í fiðluleik í Montreal í vor: 1) Gheorghi Badev frá Búlg- áríu leikur fyrsta þátt úr Kon- sert í D-dúr eftir Tjaikovsky. 2) Hidetaro Syizuki frá Japan leikur fyrsta þátt úr Konsert nr. 2 eftir Béla Bartók. 3) Vladimir Lancman frá So- vétríkjunum leikur Fiðlukon- sert eftir Sibelius. Otto Werner-Mueller stjórnar hljómsveitinni, sem leikur með fiðluleikurunum. b) Holberg-svíta op. 40 eftir Edvard Grieg. Sinfóníuhljómsveitin í Bam- berg leikur; Edouard van Rem- oortel stj. 15:30 Sunnudagslögin — (16:30 Veður f regnir). 16:50 Knattspyrnulýsing frá íþrótta- leikvangi Reykjavíkur. Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik í keppni Keflvíkinga og KR-inga á íslandsmótinu í knattspyrnu. 17:40 Barnatími: Skeggi Ásfojarnar- son stjórxyar a) ,.Pétur eftirláti'S síðari hluti sögunnar. Edda Benjamínsdótt- ir les þýðingu sína. b) Bræðurnir Arnór og Gísli Helgasynir frá Vestmannaeyj- um leika á rafmagnsorgel og flautu. c) ^Ráðveíndriin borgor sig bezt‘‘, saga eftir Herseliu Sveins dóttur, lesin af höfundi. 18:30 Frægir söngvarar: Joan Sutherland syngur. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Órækju þáttur Snorrasonar Gunnar Benediktsson rithöf- undur flytur síðara erindi sitt. 20:30 Serenata fyrir strengjasveit op. 6 eftir Josef Suk. Tékkneska kammerhljómsveitin leikur. 21:00 Á náttmálum Vésteinn Ólason og Hjörtur Pálsson stjórna þættinum. 21:45 Valses nobles et senitimentales eftir Maurice Ravel. Werner Haas leikur á píanó. 22:15 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 12. september. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7.55 Bæn: Séra Jón Bjarman — 8:00 Morgunleikfimi: Krist- jana Jónsdóttir leikfimiskennari og Carl Billich píanóleikari. — Tónleikar — 8.30 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar —* 10:05 Fréttir — 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir ~ Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassisk tónlist: Guðmundur Guðjónsson syngur tvö lög eftir Sigurð I>órðarson. Konunglega filharmoníusveitin 1 Lundúnum leikur „Semira- mide“, forleik eftir Rossini; Sir Thomas Beecham stj. 16:30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). 18:00 Á óperusviði Lög úr ,,Othello“ eftir Verdi. Jon Vickers, Leonie Rysanek, Tito Gobbi, kór og hljómsveit Rómaróperunnar flytja; Tullio Serafin stj. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. '9:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn Sigurjón Jóhannsson ritstjóri á Akureyri talar. 20:20 ,,Ég syng um þig‘‘ Görnlu lögin sungin og leikin. 20:40 Jarl fólksins: Shaftesbury lá- varður Pétur Sigurðsson ritstjóri flyt- ur erindi. 21:15 Fantasía í f-moll (K068) eftir Mozart. Fernando Germani leikur á orgel. 21:30 Útvarpssagan: „Fiskimennirnir'* eftir Hans Kirk. Þorsteinn Hannesson les (12). 22:00 Fréttir og Veðurfregnir. 22:15 „Viðtal við lækni“, smásaga eft- ir Friðjón Stefánsson Jón Aðils leikari les. 22:45 Kammertónleikar: a) Flautusónata í E-dúr eftir Bach. Elaine Shaffers leikur á flautu, George Malcolm á sembal og Ambrose Gauntlett á víólu og da gamba. b) Sónata nr. 1 1 e-moll fyrir selló og píanó op. 38 eftir Brahms. Pierre Fournier og Wilhelm Backhaus leika. 23:20 Dagskrárlok. aO auglýsing borgar sig bezt. í útbreiddasta blaðlnu Tilkynning frá verzluninni FÍDÓ, Akranesi til Akurnesinga og nágrennis. ÚTSALA á mánudag, 12. september. Alls konar vörur með tækifærisverði. Verzlunin FÍDÓ, Akranesi Innritun 5-8 e.h. MALASKOLI HALLDÓRS Bs Simi 3-7908 Drekkið eftirmiðclags- kaffið í Lídó i dag og kynnist því nýjasta í danslistinni. Dansskóli Sigvalda Si0tút% Opið í kvöld PÓNIK og EINAR Komið í Sigtún í kvöld. Öll nýjustu lögin. FJÖRIÐ VERÐUR í SIGTÚNI. FJÖRIÐ FYLGIR PÓNIK! PÓNIK - SIGTIJN -formaf- ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR Úr horðplasli: Format innréttingor bjóða upp á annaS hundrað tegundir skopa og litaúr- val. Allir skópar með baki og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð- um stólvaski og raftækjum of vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hog- stæðra greiðsluskilmóla og . _ _ lækkið byggingakostnaðinn. JKrKFTÆKÍ HÚS & S K I P h f . LAU6AVEGI 11 - S1MI 6111» TRÉSMÍÐAVÉLAR Höfum fyrirliggjandi amerískar trésmíðavélar SAMBYGGT: 10” hjólsög' — 6” afréttara. Einnig 10’ hjólsagir. Mjög hentugar vélar fyrir húsasmiði og smærri verkstæði. Hagkvæmt verð. SEXTETT ÓLAFS GAUKS Kvöldverður framreiddur frá klukkan 7. DANSAÐ TIL KLUKKAN 1 Borðpantanir í síma 35936. R. GUBMIINDSSON 8 KVARAN NF. VÉR.AR . VERKFÆRI . IDNAÐARVÖRUR ÁRMÚJLA 14, REVKJAVÍK, SÍMI 35722 Þýzkir kvenskór Ný sending - fallegt úrval SKOVAL Ausfursfrœti 18 (Eymundssonarkjallara) Synclic) 200 m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.