Morgunblaðið - 18.09.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.09.1966, Blaðsíða 4
4 MORCU NBLAÐIÐ I Sunnudagur 18. sept. 1966 B /L A LE l G AN FERÐ Dagrgjald kr. 400. Kr. 3,50 per km. SfAff 34406 SENDUM Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA bíloleigon Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 og 1300. Sími 14970 Bifreibaleigan Vegferð SIMI ■ 23900 BÍLALEIGAN VAKUR Sundlaugaveg 12. Sínu 35135. honum tilheyrir. Börnin þurfa einnig a5 íá að vita, að til eru lög og regiur 1 okkar þjóðfé- lagi, sem fara skal eftir — t. d. eftirfarandi i lögreglusam- þykkt Re>kjavíkur — 23. gr. Brezku togara- sjómennirnii Ólaeti brezkra togarasjó- manna í íslenzkum höfnum eru orðin það algeng, að til vandræða horfir oft í minni kaupstöðum og kauptúnum, þegar þessir herrar stíga á land. Ástandið á skipunum ber þess glöggn vitni, að togaraut- gerð Breta fer hrörnandi engu síður en okkar togaraútgerð. Greinilegt er, að brezkir tog- araútgerðarmenn verða að sætta sig við að ráða vand- ræðamenn og oft hálfgerðan óþjóðalýð á skip sín til þess að koma þeirn úr höfn — og þegar slíkir menn eru búnir að vera í hafi í nokkra daga tryllast þeir algerlega, þegar þeir stíga á land og komast yfir áfengi. Þurfum að hei ða tokín Dærnin sýna, að nauðsyn ber til þess að styrkja lög- gæzlu á þeun stöðum, sem er- lendir togarar koma einna oftast til. Fólk ætti heldur ekki að leggja leið sína um borð 1 þá nema að það eigi brýnt er- indi. — Hér er ekki verið að segja, að allir erlendir togara- sjómenn séu slæmir — síður en svo. logarar, sem leita ís- lenzkrar hafnar, eru mjög margir — en frá þeim er sjaldnast sagt í fréttum nema þegar einhver vandræði verða. Slík dæmi eru tiltölulega fá miðað við aúar skipakomurnar, en nógu mörg samt. Og ég held líka, að við tök- um ekki nógu hart á þeim er- lendu sjómönnum, sem gerast brotlegir. Þeir eru hræddir við landhelgisbrotin af því að sekt- irnar eru háar. >eir ættu líka að vera hræddir við að hegða sér illa, þegar komið er á þurrt land. ★ Eyðileggingarfýsn og yfirtroðslur „Maður varð bæði undr- andi og bryggui yfir að lesa hér í dálirnnum 14. þ.m. um eyðilegginguna og skemmdar- verkin, sem að staðaldri eru unnin í sumarbústöðum víðs vegar um landið. Sá er þessum hervirkjum lýsir spyr: „Er þetta uppeldinu að kenna, aga- Hljóðfærahús Reykjavíkur leysinu, virðingarskortinum fyrir vetðmætum, tillitsleysi við náungann?" — Ég held fyrirspyr 'andi hitti hér naglann í höfuðið. í því sambandi vil ég vekja athygli á eftirfarandi: Það er hvein plága, a.m.k. hér í Reykjavík, hvernig margir foreldrar (þ.e. þeir er mesta ábyrgð be’a á uppeldi barna) leyfa börnum sínum óátalið að vaða yfir garða og lóðir ná- granna sinna, yfir grindverk og girðingar, jaínvel yfir bíl- skúra og útihús þeirra, sem í kringum Lúa. Ef húseigendum, sem fyrir slíku verða, dettur í hug að finna að slikum ágangi eða stugga við börnunum, ja, þá er oft sem þau skilji hvorki upp né nlður í stíkum aðfinnsl- um og bregða þvi oft ilfa við með ljótu irðbragði, fettum og grettum og jafnvel „hefni“ sín með því að kasta steinum og drasli yfii í garð þess, sem reynir að verja eignir sínar, eða jafnvel með þvi að slíta upp sumarblóm eða annan gróður ! garði hans. Oftlega horfa aðstandendur litlu skemmdarvarganna á aðfarirn- ar út um glugga sína í ná- grenninu og hafast ekkert að. Er nema von að dómgreid slíkra barna verði nokkuð rugl- uð og að þau kunni lítil skil á réttu og röngu, er þau vaxa úr grasi? Þá kemur enn meira frjálsræði og ennþá meiri geta til að brjóta og traðka niður bæði sumarbústaði annarra og önnur verðmæti — efnisleg og andleg.“ Að virða eigur annarra „Sem betur fer þarf þetta ekki svona að vera og hægt er að bæta úr með samstilltum, góðum vitja foreldra, kennara og annarra uppalenda. Þessir aðilar eiga — og þeim ber skylda tit — að kenna börnun- um að vi' ða eigut annarra — einnig eigur nágrannans, hús hans og gerð, bíl og annað sem „Án leyfis hlutaðeigancU hús- ráðanda má enginn láta fyrir- berast á hiíslóðum, húsriðum, húsþökum, girðingum, í garðs- hliðum eða á stöðum þar sem inn er gengið í hús eða hús- lóðir, né faia inn í híbýli hans í söluerindum. Auk þess getur lögreglan bannað rnönnum að hafast við á þessum slóðum, ef hún telur, að það geti valdið óþægindum eða hættu“. Máske eru þetta ný fræði fyrir marga og spurning, hvort ekki þyrfti oftar og betur að kynna fyrrr borgarbúum — i dagblöðum og útvarpi — gild- andi lögreglusamþykkt. Spurn- ing er einnig hvort lögreglan sjálf er ekki urn of afskipta- laus í þessu efni. Eitt er vlst — börnfn þurfa tilsögn og leiðsögri til þess að geta orðið góðir og löghlýðnir borgarar. — Geri nú hver skyldu sína í þessum efnum og mun þá margt breytast til batn aðar í landi okkar. Húsmóðir.“ HAUST- FAGNAÐUR! FRÁ KLUKKAN 9-2 VINSÆLUSTU HLJÓMSVEITIR BORGARINNAR! Sextett ÓIoís Gouks -V- Dúmbó sextett Dútur KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR FRÁ KL. 7. ¥• í. B O S C H ÞOKXJLUKTIR BRÆÐURNIR ORMSSON Lágmuia 9. — Simi 36820.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.