Morgunblaðið - 18.09.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.09.1966, Blaðsíða 20
MORGU NBLAÐIÐ Sunnuðagnr 18. sept. 1968 20 McCmIV, 740« McCall' 7121 McCALL’S PATTERNS McCall’t 7460 J McCall’ 7411 ÚRVAL — ÞVOTTEKTA ÚRVAL Slétt og rifflað flauel. Teryleneefni. Crimpelenefni. Skólavörðust. 12 - Laugav. 11, Strandg 9, Hf. McCair* 7209 McCall’* 7409 1 m ■ McC.ir. I B/acks Decken C. MRSTBNSSON 0 JOHNSON N.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 Trésmiðir HD 1250 Black & Decker handfræsarinn er ómetan- legt verkfæri fyrir trésmiði. Hinir mörgu kostir eru meðal annars.: Léttir að fara með á vinnustaði, aðeins 3,25 kg. Létt og þægilegt að vinna með honum. Snýst 21.000 snúninga á mín. Stillanlegur skurður í mm eða toníinum. Margar tegundir af löndum og fræsitönnum. Fjölskylduakstur Bindindisfélag ökumanna (Reykjavíkurdeildin) býður til góðaksturskeppni laugardaginn 24. september nk. kl. 14 í Reykjavík. Aksturinn verður svokallaður fjölskylduakstur og al- menningskeppni, aðeins 20—25 bilar geta komizt að Nánari upplýsingar og skráning til pátttóku hjá Ábyrgð hf. fyrir fimmtudagskvöld 22. september. Símar 17455 og 17947. — Verðlaun verða veitt. Reykjavíkurdeild B. F. Ö. LIN0PAN - HÖRPLÖTUR frá Belgíu Iðnaðarhús — Vöruskemma Til sölu 250 ferm. til 1000 ferm. iðnt.ðarhús á tveim ur hæðum með góðum innkeyrslum á báöum háeðum. Teikningar liggja fyrir á skrifstoíunni. Símar: 20424 og 14120. Heimasími: 10974. Vér getum nú afgreitt allar þykktir af Linopar.-Hörplötum frá Belgíu. Stœrðir: 255 x 133 cm. — 250 x 130 cm. og 244 x 122 cm. Þéttleiki — (pressa) 400 — 500 — og 600 kg. Afgreiðsla: Strax. Grciðsluskilmálar: eftir samkomulagi — Verð hvergi lægra. Ath.: Linopan-IIörplötur eru lyktarlausar. Einkaumboð á f'Iandi fyrir P.V.B.A. Linopan, Wielsbeke, Honnes Þorsleinsson — Heildverziun Hallveigarstíg 10, sími: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.