Morgunblaðið - 18.09.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.09.1966, Blaðsíða 13
Sunnudagiir 18. pept. 1966 MORCUNBLAÐBÐ 13 Sumarbústaður — arsíbúð Mjög vandaður sumarbústaður í Vatnsendalandi til sölu. — Upplýsingar í síma 36046. * MY MOT (óuppsett) 75x215 faðmar með hala, er til sölu. Upplýsingar gefur Einar Sigurðsson sími 21400 og 16661. Verkamannafclagið AGSBRÚN Tilkynnlng Ákveðið er að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa Dagsbrúnar á 30. þing Alþýóusambands- ins. Tillögur uppstillinganefndar liggja frammi í skrif- stofu félagsins. Öðrum tillögum, með nöfnum 34 aðal- fulltrúa og jafn margra til vara og úlskyldum fjölda meðmælenda, ber að skila í skrifstoíu Dagsbrúnar fyrir kl. 18 þriðjudaginn 27. þ.m. KJÖRSTJÓRNIN. HÉR SJÁIÐ ÞIÐ NÝJASTA SÓFASETTIÐ OKKAR DÚMA FLEX TEIKNAÐ AF E. NISSEN DANMÖRKU. 3 STÓLAR OG SÓFI — VERÐ KR. 31006.00 2 STÓLAR OG SÓFI — VERÐ KR. 24000.00 DÚNA H.F. - RÚSGAGNAVERZLUN AUÐBREKKU 59 KÓPAVOGl — SÍMI 41699. OPIÐ ALLA DAGA TIL KL. 10. í KILI SKAL KJÖRVIÐUR tPNlSÝNINOIN SIF IÐNSYNINGIN Síðasti dagur sýningarinnar er 1 dag. Sýningin verður ekki framlengd. Opin fyrir almenning frá kl. 9—23. Aðgangseyrir: 40 kr. fyrir fullorðna og 20 kr. fyrir börn. Silfurmerki fylgir hverjum aðgöngumiöa. VEITINGAR Á STAÐNUM. Sérstakur strætisvagn fer frá Kalkofnsvegi á heilum og hálfura tíma alian sýningartím ann. KOMIf> — SKOÐIÐ —KAUPIÐ KNATTSPYRNULANDSLEIKURINN ISLAND — FRAKKLANO fer fram á íþróttaleikvanginum í I-augardal í dag sunnudaginn 18. september og hefst kl. 16. Dómari: W. A. O’NEILL frá írlandi. Línuverðir: Rafn Hjaltalín og Guðjón Finnbogason. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 15.15. Sala aðgöngumiða er úr sölutjaldi við Útvegsbankann og við íþróttaleikvanginn frá kl. 14. Forðist biðraðir við leikvanginn og kaupið miða tímanlega. Verð aðgöngumiða: Sæti kr. 150,00 Stæði — 100,00 Barnam. — 25,00 Knattspyrnusamband íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.