Morgunblaðið - 18.09.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.09.1966, Blaðsíða 22
22 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagm 18. sept. 1966 IBarry 55taines LINOLEUM Parket gólfflísar Parket gólfdúkur — GJaesilegir litir —• GRENSÁSVEG 22 24 fHORNI MIKLUBRAUTAR) SiMAR 30280 8, 32262 ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innréttingar bjóða upp ó annað hundrað tegundir skópa og litaúr- val. Allir tkópor með baki og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið faest með hljóðeinangruð- um stólvaski og raftækjum af vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifolinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmóla og lækkið byggingakostnaðinn. }Kí*ftæi?i HÚS & S K I P h f . tAUOAViel II * IIM I st 11 s Rafmagnstal'iur KORKIÐJAN HITATÆKI Kynnið yíur kosti CORHVTHIAM stálofna Þrjór hæðir Átto lengdir Einialdir Tvöfaldir Korkiðjan h.f.. Skúlagötu 57, Rvík. Gjörið svo vel og sendið mér upplýsingar um CORINTHIAN stálofna. NAFN: ............................. HEIMILI: ........................... SÍMI: ............ INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist að Hrafnistu 17. þessa mánaðar. Ása Sæmundsdóttir, Lára Guðmundsdóttir. Eiginmaður minn og faðir okkar, GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON múrari, Baldursgötu 27, andaðist aðfaranótt föeíudagsins 16. þ.m. í Landsspítalanum. Marta Þorleifsdóttir og hörn. Faðir okkar og tengdafaðir, EINAR TÓMASSON fyrrverandi kolakaupmaður, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mónudaginn 19. september kl. 3 e.h. Börn og tengdabörn. Útför GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR Bergstaðastræti 67, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjuriaginn 20. þ.m. kl. 1,30 e. h. Jarðsett verður frá PosHvogskirkjugarði. Fyrir hönd aðstandenda. Jónas Sveinsson laeknir og fjölskylda. Útför mannsins mins, BORGARS SVEINSSONAR fyrrverandi verzlunarstjóra á Drangsnesi fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 20. sept. kl. 10,30 f. h. — Athöfninni í kirkju verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Soffia Bjamadóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför föður okkar, tengdaföður og afa, JÓHANNS KR. HAFLIÐASONAR húsasmíðameistara, Freyjugötu 45. Hafliði Jóhannsson, Svanfríður Ingibergsdóttir, Vigdís Jóhannsdóttir, Einvarður Hallvarðsson, Gunnsteinn Jóhannsson, Steinvör Egilsdóttir, Jón Jóhannsson, Valgerður Guðmundsdóttir, og bamabörn. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og útför mannsins míns, fcður, tengdaföður og afa GÍSLA SKÚLA JAKOBSSONAR iðnaðarmanns, Garðsenda 12. Guðrún Ólafsdóttir, Edða Gísladóttir, Guðmundur Eiríksson og barnabörn. Höfum ávallt fyrirliggjandi hinar velþekktu, sænsku ASEA rafmagnstaliur, bæði eins og tveggja hraða, í stærðunum 250 kg. og 500 kg. JOHAN RÖNNING h.f. Skipholti 15. Sími 10632, 13530 Píanókennsla Fiðiukennsla KATRÍN DALHOFF Fjölnisvegi 1. Sími 17524 ^ÞR0STUR% 22-1-75 Spcrifjáreigendur sem vilja tryggja fé sitt með fasteignakaupum, með öðrum, um lengri eða skemmri tíma, hafi samband við undirritað- an. — Upplýsingar kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A Símar 22714 og 15385 HITATÆKI Trésmiðir Vantar nokkra trésmiði eða lagtæka menn, helzt vana innréttingum. — Get tekið að mér 1—2 lærlinga. — Nánari upplýsingar í sima 19407. COPPERAD Fatapressur Vil kaupa 1—2 fatapressur. Einmg 3—5 ferm. gufu- ketil með olíukyndingu. Tilboð sendist aígr, Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Pressur 10 -- 4258“. áð&OPEL KADETT Nýr sportbíll — KADETT C0UPÉ Glæsilegt útlit í FASTBACK stíl Sportskiptistöng í gólfi Diskahemlar að framan (fáanlegir) 146 km/klst. hámarkshraöi 100 km/klst. á 22 sek. "L” frágangur með 30 aukahlutum ... og fjöldi annarra nýjunga Ármúla 3 Sími 38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.