Morgunblaðið - 18.09.1966, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.09.1966, Blaðsíða 12
12 MORCU NBLAÐIÐ Sunnudagur 18. sept. 1966 KAUPUM ISLENZKA IÐNADARVÖRU IPNlSÝNINGlN w SN imsóa. 8ÖNNUÐÍ RCTKfKGAS BANHAOAR GUMMISTEYPA EFSmsUNM 22 SIMl 3 40 77 TUR LU R Scotcfical KRÓM GULT -úfÞ- •40SI* GULL HVÍTT 4§»- FLU08f.SCEHT BLÁTT •SVART Sýningardeiidin „Ýmis iðnaður" IÐNSÝNINGCNNI 1966 lýkur í dag, sunnudag. Morgunblaðið hefur að undanförnu birt myndir frá sýningarstúkum þá daga sem tileinkaðir hafa verið hinum ýmsu iðngreinum. Síðustu mynd imar verða birtar hér í dag frá sýningarstúkum í deild þeirri á Iðnsýningunni, sem hlotið hefur heitið „Ýmis iðnaður." Jafn- framt fer hér á eftir stutt um sögn um viðkomandi fyrirtæki: Gúmmísteypa Þorsteins Krist- jánssonar h.f. framleiðir ýmsar gerðir af gúmmí í bíla, útiljósa- samstæður, vinnuljósalampa, skó undir skólahúsgögn o.fl. Einnig annast fyrirtækið fóðr- un á kraftblakkarhjólum. Forstjóri er Þorsteinn Krist- jánsson. Penslaverksmiðjan s.f. í Hafn- arfirði framleiðir eingöngu máln ingarpensla, en af margvíslegum „penslar." Forstjóri fyrirtækisins er Einar Þorsteinsson. Burstagerðin h.f. í Kópavogi framleiðir ýmsar gerðir af burst- um, kústa, pensla og greiður úr plasti. Forstjóri fyrirtækisins er Árni Hróbjartsson. Emaillering & Skiltagerð, Brautarholti í Reykjavík, fram- leiðir alls konar skilti og um- ferðarmerki. Forstjórar fyrir- tækisins eru Ósvaldur Knudsen og Daníel Þorkelsson. Myndiðn s.f. (Geisli), Skip- holti í Reykjavík, annast töku iðnaðarljósmynda, auglýsinga- ljósmynda, tækniljósmynda. Að- alþættir í starfsemi fyrirtækis- ins eru geislamyndir og fræðslu- myndir, en rekur að auki lit- vinnustofu. Forstjórar fyrirtækisins eru Leifur Þorsteinsson og Ævar O O o°o Kópavogsbúar Byrjendanámskeið í guitarleik fyrir börn og fullorðna. Upplýsingar í síma 41739 frá kl. 14 ‘daglega. SKAFTI ÓLAFSSON Holtagerði 15, Kópavogi. Notið frístundirnar Vélritunar og hrað- ritunarskóli Pitman nraðritun á ensku og íslenzku. ^ 9 Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, Scimninga o. fL Enska — einkatímar. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og ^ ^ innritun í síma 21768. Ilildigunnur Eggertsdóttir — Stórboiti 27, sími 21768.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.