Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. sept. 196B MORCUNBLAÐID 11 PLATIGNUM TRYGG EEZTU GÆ HAGSTÆTT VER ÞÆGILEGUR ÖRUGGUR SIERKUR MjÚKUR Aðeins það bezta er nógugott. Platignum skóiapenninn erómissandi f skólatöskuna. Platignum pennareru löngu heimsþekktir sem vönduðframleiðsla eins og hún bezt gerist í Englandi. Fjölbreytt úrval af Platignum ritföngum fáanlegt í bóka- og ritfangaverzlunum um land allt: Blekpennar, kúlupennar, pennasett, fíber.-pennar, vatnslitir með filt oddi. Platignumtil eigin notkunar-til gjafa. 1 m Platignum K * MADE IN EN6LAND f BETRI SKRIFT Einkaumboð: ANDVARI HF. Sími: 20433 IQUNMHB skórnir etu liprir, vandaBir ög þægilegir. Nylonsólarnir „DURALITE" hafa marg- falda endingu á við aöra sóla. Hið breiða lag á Iðunnar skónum tryggir yður aukna velllðan. SKÚLAFÚLK AOALDMBOÐIÐ f Reykjavík: Baldur Jónsson s.t. Hverfisgötu 37 . Simi 18994 CONSUL 1531 og 1533 SKÓLARITVÉL ARN AR eru alltaf fyrirliggjandi. Léttar í meðfcrum, léttur ásláttur, traustbyggðar og fallegar. Vélarnar eru allar úr málmi og í hentugri tösku, sem hlífir vél- inni vel. Er mest selda skólaritvélin sl. tvö ár. EINS ÁRS ÁBYRGÐ. Varahluta- og viðgerðarþjónusta hjá aðalumboðinu. Verð í Reykjavfk með söluskatti: Model 1531 kr. 2.950,00. Model 1533 með dálkastilli kr. 3.550,00. Greiðsluskilmálar. Útsölustaðir í öllum stærri kaup- stöðum landsins. Hverfisgötu 89 . Sími 24130 Fyrirliggjandi Þýzkt rúðugler 3, 4, 5 mm. þykktir. 6 mm. Hamrað gler 4 mm. 3 gerðir. Gróðurhúsagler 60x60 cm. og 60x90 cm. EGGERT KRISTJÁNSSON & Co h.f. — SÍMI 1-1400 — ELDAN hnífapör Fallegu og vinsælu Eldan hnífapörin komin. aftur. Eldan hnífapöiin eru fram- leidd úr 1. flokks ryðfríu stáli og með svörtum höldum. f settinu sem er 6 manna eru gafflar, hnífar, súpur og grautarskeiðar, ávaxta- skeiðar, kökugafflar, teskeiðar, og 1 smjör- hnífur og sykurskeið. Samtals 44 stk. Sérstaklega falleg hnífapör framleidd ein- göngu fyrir Norðurlandamarkað. Verð kr. 1095 — Miklatorgi — Lækjargötu 4 Akureyri — Egilsstöðum. f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.