Morgunblaðið - 23.09.1966, Page 30

Morgunblaðið - 23.09.1966, Page 30
MURGUNBLAÐID Föstudagur *!3. sept. t966 Í5U Sigrar tækni Vals eða kraftur ÍBK? * * Urs'i&a'elkur Islandsmótsins á sannudag tjRSL.IT A I^EIKUR íslandsmóts ins fer fram á Laugardalsveil inum á sunnudaginn kl. 4 sið- degis. Það eru Keflvíkingar og Vaismenn sem berjast um það hvort liðið eigi að hljóta sigur launin — bikarinn og titilir.il „bezta knattsp> rnufélag íslands 1966“. Það er eftir miklu að keppa og vafalaust mun hvorugt liðið láat sitt eftir liggja fyrr en í fulla hnefana. Valsmenn voru fyrr í sumar — t. d. í fyrri umferð íslands- mótsins bezta liðið hér en hafí er á leið sumarið ekki náð jafn- góðum leikjum. Þessu er öfugt farið með Kefl víkinga, sem fengu 5 stig út úr fyrri umferðinni, eða 5%, en 9 stig út úr þeirri síðari. Einkenni Valsliðsins er að það getur náð góðum og fallegun leikköflum sem skapa mörk er gera út um leikinn en liðið fellur einhvern veginn ni'ður á milli og stundum lengri tíma leiksins en hinir fallegu kaflar vara. Af þeim sökum hefur su.n um fundizt að Valur uppskera meira en þeir áttu skilið. Keflvíkingar eru meiri bar- áttumenn en ná sjaldan eins fallegum leik og Valsmenn geta bezt. Þeir gefast aldrei upp — og er nærtaekt dæmi um það er Valsmenn höfðu 4—0 í fyrri leiknum gegn Keflavík en mátm svo þakka fyrir að sigra 4—3 Keflvíkingar eru baráttumenn sem aldrei gefast upp. Það verður því æði spennandi að viðureign þessara „toppliða" isl. knattspyrnu á sunnudaginn. Formaður mótanefndar KST A MIÐVIKUDAG dæmdi : Magnús V. Pétursson — með : aðstoð ísl. línuvarða (Einars ■ Hjartarsonar og Grétars Norð ; fjórð) Ieik í Evrópukeppni í I Swansea í Wales. Jafntefli ; varð í leiknum milli heima- \ liðsins og liðs frá Júgóslavíu ; 1 mark gegn 1. I Á þessari mynd sést Magnús ; við dómarastörf á Laugardals- ; velli. Ætla mætti að liann ot- ■ aði byssu að Rúnari (bítli) ; Júlíussyni. Svo var ekki þó ■ Rúnar rétti upp hendur — það ; var áminning sem gefin var. j bað Mbl. að leiðrétta það sem komið hefði fram í einu dag- blaðanna a'ð tveir leikir yrðu í R.vík á sunnudaginn. Það væ'i rangt. Bikarleikur KR og Akur- nesinga sem í þeirri frétt er sagt að fari fram á sunnudag verður háður laugardaginn 1. okt. á Melavellinum. Ægir hlaut flest stig á ungl- ingameistaramóti í sundi Á annað hundrað þátttakendur og árangur góður Unglingameistaramót íslands í sundi var háð í Sundhöll Reykja víkur um helgina. Keppendur voru á annað hundrað frá 13 fé- lögum og ráðum. Árangur á mótinu var góður í flestum greinum, en mikla at- hygli vöktu margir af unglingun- um utan af landi. Á mótinu voru sett þrjú sveina met, tvö í flokki sveina 13 og 14 ára og eitt í flokki sveina 12 ára og yngri. Mótið er stigakeppni milli hinna ýmsu aðila og keppninni lauk með sigri Sundfélagsins Ægis, er hlaut 100,5 stig. Næst var Umf. Selfoss með 82 stig, | síðan kom Ármann með 80 stig og fjórða varð Vestri með 74 stig. , Þessir fjórir aðilar báru af. ( Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: Fyrri dagur: 100 m. skriðsund drengja: Eiríkur Baldursson, Æ 1:04,4 (Sveinamet) | Halldór Valdimarss. HSÞ. 1:05,8 Finnur Garðarsson, ÍA 1:06,3 Einar Einarsson, Vestra 1:06,3 Tryggvi Tryggvas., Vestra 1:07,6 100 m. bringusund stúlkna. Kolbrún Leifsdóttir, Vestra 1:28,0 Hrafnhildur Kristjánsd., Á 1:30,0 Dómhildur Sigfúsd., Self. 1:30.3 Eygló Hauksdóttir, Á 1:31,5 50 m. baksund sveina: Ólafur Einarssgn, Æ 37,0 (sveinamet) Eiríkur Baldursson, Æ 37,6 Finnur Garðarsson, ÍA 38,7 Sigm. Stefánsson, Self. 40,0 Þórður R. Magnússon, SH 40,4 4x50 m. fjórsund drengja. A-sveit Ægis Sveit ÍBK Sveit Umf. Selfoss, 4x50 m. bringusund telpna. Sveit Vestra Sveit Ægis Sveit ÍA Sveit Umf. Selfoss 100 m. baksund stúlkna. Hrafnh. Kristjánsd., Á Ingunn Guðmundsd. Self. Ingibjörg Harðard. UMSS Kolbrún Leifsdóttir, Vestra Síðari dagur: 100 m. skriðsund stúlkna. Hrafnh. Kristjánsdóttir, A Ingunn Guðmundsd. Self. Kolbrún Leifsdóttir, Vestra Guðfinna Svavarsd., Á 100 m. baksund sveina. Finnur Garðarsson, ÍA Eiríkur Baldursson, Æ Sigm. Stefánsson, Self. 30,7 Ragnar Lárusson, Æ 32,4 í þessu sundi setti Björgvin Björg- vinsson, Æ, met fyrir aldursflokkinn yngri en 12 ára, synti á 33,2 sek. 50. m. bringusund telpna. Guðrún PálsdóUir, UMSS 40,5 2:21,2 Sigrún Siggeirsd., Á 41,4 2:32,5 : Elin B. Guðmundsd., Á 42,6 2:33,0 Sigurlaug Sumarliðad. Self. 43,3 | 50 m. flugsund stúíkna. Hrafnh. Kristjánsd. Á 34,0 Kolbrún Leifsd., Vestra 35,1 Ingun.n Guðmundsd., Sel-f. 38,7 Drífa Kristjánsdóttir, Æ. 40,9 50 m. bringusund sveina. Ólafur Einarsson, Æ 36,8 Magnús Stefánsson, Æ 37,4 Guðjón Guðmundsson, ÍA 38,1 Knútur Óskarsson, HSÞ 38,7 50 m. baksund stúlkna. Sigrún Siggeirsd., Á 40,3 Ásrún Jónsdóttir, Self. 43,2 Prinses&a og vinur í vand- ræðum Siglingar eru mjög í tízku í Evrópu og einkar vinsælar. Þessi mynd er „stolin“ undan ströndum Sardiníu og sýnir Grace prinsessu af Monaco og vin hennar og eiginmanns, Rainier fursta, ítalskan iðn- jöfur eftir að fleyi þeirra hvolfdi í óvæntri vindhviðu. 2:58,7 3:06,8 3:08,2 3:07,9 1:21,4 1:29,1 1:30,6 1:30,9 1:07,7 1:10,9 Guðmunda Guðmundsd., Self. 44,0 1:13,4 50 m. flugsund drengja. 1 1:19,1 Einar Eiharsson, Vestra 34,2 I Sigm. Einarsson, ÍBK 36,1 1 Jón Stefánsson, Self. 39,9 28.9 Páll Björgvinsson, Æ 43,8 20,0 < Framhaid a bls. 23 1 Kjœrbo sigraði í firmakeppni GS Suðurnesfamenn styrkja utan- fararsjóð með go^keppni Unnu Dnni með 6:0 DANSKA landsliðið í knatt- spyrnu keppti á miðvikudag við ungverska landsliðið í undan- keppni (riðlar) um „þjóðabikar Evrópu", þ. e. bikarinn sem lands lið Evrópuríkja keppa um. Leik- urinn fór fram í Búdapest og urðu úrslit 6:0. Er þetta í annað sinn sem þessi lönd mætast á sama velli og hafa úrslitin orðið hin sömu í bæði skiptin. Danska landsliðið fór þessa för beint frá Helsingfors eftir landsleik við Finna sl. sunnudag. Þar töpuðu Danir 1:2 og kom því heim úr ferðinni með sam- tals 1 mark skorað gegn 8 fengnum. Mega Danir sannarlega muna fífil sinn fegurri í knattspyrnu. 50 m. flugsund telpna. Þ»órh. Oddsdóttir, Vestra 41,7 Ingibjörg Haral-dsdóttir, Æ 43,6 Guðmunda Guðmundsd. Self. 43,8 Sigurlaug Sumarliðsd., Self. 44,3 100 m. bringusund drengja. Einar Einarsson, Vestra 1:21,2 Ólafur Einarsson, Æ 1:22,0 Sigm. Einarsson, ÍBK 1,25,7 Guðjón Guðmundsson, ÍA 1:25,9 50 m. flugsund sveina. Olaiur Einaxsson, Æ 36,0 Gunnar Guðmundsson, Á 36,9 Eiríkur Baldursson, Æ 37,2 Sigm. Steíánsson, Self. 38,8 50 m. skriðsund telpna. Asrún Jónsdóttir, Seliossi 34,4 Sigrún Siggeirsdóttir, Á 34,9 Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ 35,1 María Valgarösdóttir, UMSS, 35,8 NÝLEGA er lokið Firma- keppni Golfklúbbs Suðurnesja. Alls tóku 72 firma þátt í keppn- inni, sem var útsláttarkeppni, með forgjöf. Mörg óvænt úrslit komu fyrir í þessari keppni og lá margur kappínn flatur fyrir þeim, sem I skemmra voru komnir í íþrótt- inni. Svo fór þó um síðir, að Suðurnesjameistarinn Þorbjörn Kjærbo, stóðst allar árásir, þrátt fyrir mikinn mismun í forgjöf og sigraði hann fyrir hönd Skó- I búðar Keflav. hf., Þóri Sæmunds I son, sem keppti fyrir Bruna- bótafélag íslands, Keflavíkurum boð. Kepptu þeir 18 holur til úr- I slita og haíði Þorbjörn 6 hol- ur yfir þegar 5 voru eftir. i Suðurnesjameistarinn Þor- björn Kjærbo, hefir aðeins leik- ið golf í 3 sumur, en á þessum skamma tíma hefir hann náð undraverðum árangri. Hann sigr aði á Suðurnesjamótinu með yfirburðum og svo nú í firma- keppninni. Fyrr í sumar sigr- aði hann í Coca Cola keppninni í Reykjavík, varð annar í Meist arakeppni Flugfélags Islands á Nesvelli og í þriðja sæti á lands mótinu á Akureyri. Nú hefir Golfsamband íslands valið Þorbjörn í landslið, sem keppir á Eisenhowerkeppninni í Mexico dagana 27. til 30. okt. n.k. Golfklúbbur Suðurnesja gengst fyrir sérstakri opinni . golfkeppni á velli sínum í Leiru | laugard. 2. sept. kl. 13.30. Þátttökugjald verður kr. 200, en allur ágóði rennur til utan- fararsjóðs Golfsambands ís- lands. Er þess vænst að kylfing ar fjölmenni í þessa keppm og styrki þannig starfsemi G.S.Í. Englandi ÚRVALSLIÐ úr ensku deildalið- unum keppti á miðvikudaginn við úrvalslið úr írsku deildalið- unum. Úrslitin urðu 12:0 fyrir Englendinga. i Þá kepptu í Evrópukeppni borgarliða sama dag í Belgrad | Rauða Stjarnan og Atletico Bilb- ao og úrslitin urðu 5:0 fyrir ^ Stjörnuna. j í Dublin kepptu Eintracht Frankfurt og Drumcondra. Ur- . slit urðu 2:0 fyrir Eintracht. í Nurnberg kepptu Valencia (Spáni) og Nurnberg og urðu lúrslit 2:1.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.