Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 23
FSstuðafWr 23. sept. 1966 MORGUNBLADIÐ 23 Fyrirhugað hús Sjálfsbjargar ' r ArSegur merkju- og blbdsöludugur Sjúlfsbjurgur hefjast. Þar verður dvalarheim- ili fyrir 45 manns, vinnustofur, aðstaða fyrir gervilimasmið og orthopædiskan skósmið, aefinga- stöð o.fl. Hér á landi er ekkert heimili fyrir fatlaða. Þeir sem vegna fötlunar þurfa á dvalarheimilis- vist að halda, dvelja á vistheim- ilum sem byggð eru og rekin með tilliti til annarra þegna þjóð- félagsins, oft við misjöfn skil- yrði. íbúðir tíl sölu Til sölu eru ein 3ja og ein 5 herbargja íbúð í sam- býlishúsi við Hraunbæ. Seljast tiibúnar undir tré- verk og sameign úti og inni fullgerð. flagstætt verð og skilmálar. Teikning til sýnis á skritstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON. HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgotu 4. — Sími 14314. Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða mann til afgreiðslustarfa. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi ökurettindi og einhverja enskukunnáttu. Uppl. ekKi gelnar í síma. Bílaleigan FALLR H.F. Rauðarárstíg 31. 3 herb. íbúðarhæð í Veslurborginni Höfum til söiu 3 herb. 87 ferm. ibúð í góðu standi Á SUNNUDAGINN kemur, þann 25. sept., er hinn árlegi merkja- og blaðsöludagur Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra og verða þá seld merki og blaðið „Sjálfs- björg“ um land allt. Verð á merkinu er kr. 15.00 og á blað- inu kr. 25.00. Af efni blaðsins má t.d. nefna: Ávarp, eftir Geir Hallgrímsson, borgarstjóra, grein eftir Guð- mund G. Hagalín, er hann nefn- ir Hillingar og veruleiki, greinar um starfsemi samtaka fatlaðra í Danmörku og Finnlandi, tvö er- indi um málefni fatlaðra hér á landi, vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, o.m.fl. Merkin, sem seld verða, er - TUNGAN Framhald af bls. 19 seinni árum hefur þeim fjölgað aftur. Nú eru 19 heimili í Tung unni, íbúar alls 109 — margt af ungu fólki. Og nf að ííkum lætur mun fólki fjólga þar í framtíð- inni. Mælir margt með því: Sveit in liggur vel við samgöngum, hún er grösug og góð til rækt- unar, beitiland mikið og gott. Já, það er enginn vafi á því, að það á sér bjarta framtíð þetta bú- sældarlega bvggðarlag. Og mað- ur getur tæplega gert sér það í hugarlund, þegar maður lítur kringum sig i grósku þessa sum arfagra dags að stundum hefur þessi sveit verið yfirsteypt kol- grárri öskubryniu neðan úr lægstu mýrarsundum upp á regin fjöll. „Það var auðvelt að sjá að sveitin vai klædd sorgar- klæðum" segir í Ferðabók Egg erts og Bjarna. Þeir komu í Tung una árið eftir Kötlugosið 1755. Þá var Ljótarstaðir eini bærinn í byggð. Fólkið bjó við eymdar- kjör, landið undir ösku og eng an heyskap að fá. Sjö manns voru á bænum og höfðu ekkert sér til viðurværis nema hvanna rætur og dropann úr tveimur kúm. í Kötlugosinu 1918 urðu Tungu menn fyrir þungum búsifjum af öskunni, sem dreif yfir byggð- ina. Segir svo í fréttum þaðan 23. október, að þann dag hafi verið svarta myrkur í 1% klst. og öskulagið eftir daginn 2,5—4 þuml. Daginn eftir var komið norðanrok og sandbylur svo ask an hlóðst í nær tveggja álna djúpa skafla. Árið eftir Kötlu voru jarðir í Skaftártungu metn ar að nýju og lækkuðu um 27% frá því árið áður. En furðu fljótt náði sveitin sér aftur og allt fór betur en á horfðist. — Og eins og askan, sem Katla spúði yfir sveitina reyndist írjóefni fyrir jarðveginn, þannig hertist fólkið í raunum eldgosanna og gladdist í hjarta sínu yfir sigri lífsins. — G. Br. merki samtakanna, úr plasti, með áföstum prjóni. Starfsemi Sjálfsbjargarfélag- anna, sem eru 10, er hjá flest- um mjög mikil. Vinnustofur eru reknar á vegum félaganna í Reykjavík, á Siglufirði og á ísa- firði í samvinnu við Berkavörn. Félagið á Akureyri undirbýr rekstur vinnustofu og félögin á Sauðárkróki og Húsavík eru að koma upp vinnu- og félagsheim- ilum. Almennt félagsstarf, svo sem félags- og skemmtifundir og föndurkvöld, er einnig veiga- mikill þáttur hjá félögunum. Landssambandið rekur skrif- stofu að Bræðraborgarstíg 9, í Reykjavík. Veitir skrifstofan fé- lagsdeildunum og einstaklingum margháttaða fyrirgreiðslu. Eitt af þeim málum, sem að undanförnu hefur mest verið unnið að, er bygging vinnu- og dvalarheimilis samtakanna. Síð- ast liðið ár var samtökunum út- hlutað lóð milli Laugarnesvegar og væntanlegrar Kringlumýrar- brautar, ofan Sigtúns. Byggingin er teiknuð hjá Teiknistofunni s.f., Ármúla 6. Húsið er byggt í tveim aðal- álmum, 5 hæða, en í lágbygg- ingu eru skrifstofur, vinnustofur, sundlaug o.fl. HUsið er 2377 m2 að flatarmáli, en 25000 m3 að stærð, þar af 16820 m® fyrsti áfangi. Gólfflötur allra hæða hússins er 7170 m2 Nú eru framkvæmdir við fyrsta áfanga um það bil að — Tilhíökkun Framhald af bls. 5. tóku þátt í þessum störfum, bæði menn og málleysingjar látnir, og verður aldrei með þeim hætti, sem áður var, og er að því hin mesta eftir- sjá, að mínum dómi. Þó að margt hafi færzt til betri vegar, þá stælir það kraftana og eykur þor og þrótt, að komast í nokkrar mannraunir. St. G. — íþróttir Framhald af bls. 30 4x50 m. fjórsund stúlkna. Sveit Armarms 2:31,1 Sveit Vestra . 2:34,9 Sveit Umf. Selfoss 2:37,9 Sveit UMSS 2:44,6 4x50 m. skriðsund sveina. A-sveit Ægis 2:07,6 Sveit ÍBK 2:15,0 Sveit SH 2:26,0 Sveit Ármanns 2:29,1 Úrslit í stigakeppni. Sundfélagið Ægir 110,5 stig, Umf. Selfoss 32, Ármann 80, Vestri 74, IA 25, ÍBK 23, UMSS 21,5, SH 12, HSÞ 10, KR 1. Sundfélagið Óðinn, Akureyri og ÍR hlutu ekkert stig. Bygging Sjálfsbjargar er, að að áliti forráðamanna Sjálfs- bjargar, eitt brýnasta verkefnið á sviði öryrkjamála í dag. Eins og fyrr segir verða seld merki og blaðið „Sjálfsbjörg“ um land allt, og er þetta í níunda sinn er Sjálfsbjörg hefur merkja og blaðsöludag. Úti um landið sjá félagsdeild- irnar um söluna, hvert á sínum stað, en þar sem ekki eru starf- andi félög, sjá velunnarar sam- á 4 hæð í Vesturborginni. Stórt altan. eignarlóð. Laus fljótlega. Skipa- og fasteignasalan takanna um söluná. í Reykjavik, Kópavogi, Garða- hreppi og Hafnarfirði verða merkin afhent i batnaskólunum. Einnig verða sölubörn af- greidd á skrifstofu Sjálfsbjarg- ar, Bræðraborgarstíg 9, Reykja- vík. Brosin í Tuy Phuoc Þangað hata flóttamenn snúið aftur eftir að Viet Cong kommúnistar hafa hrökklast á brott Tuy Phuoc, Dinh-héraði, Vi- etnam í september. — Risræktarhéruð Binh Din Iíkjast helzt kyrrlátum flóa af dimmgrænu landi, um- girtum fjöllum. Hér og hvar stinga upp kollinum hæðir, rétt eins og eyjar úr hafinu. Að öðru leyti sker ekkert sig úr hinni nær algjöru flatn esju landsins annað en þyrp- ingar lítilla bændabýla. Um- hverfis þau vaxa tré, ekki ósvipuð furu, til þess að varpa á þau skugga. Ef farinn er vegur frá þorp inu blasir við hvítur kross á einni smáhæðinni og sýnir hvað yfirráð Frakka náðu raunveruAga langt í þessu héraði en því höfðu kommún istar geysilega sterka aðstöðu í Viet Minh-styrjöldinni. í þorpinu sjálfu marka bruna- rústir bandarísks hermanna- skála, sem Viet Cong brenndu 1964, hvað áhrif kommúnis- mans hafa flætt lengst í þeirri styrjöld, sem nú stend ur yfir. En nú er að fjara út, og það var af þeirri ástæðu að ég kom til Tuy Phuoc svæðisins til' þess að fylgjast með kosningum S-Vietnam- manna og kynnast af eigin raun friðun sveitalandssvæð- isins. Þetta hefur verið lífs- reynsla af þeirri tegund, sem er í senn fræðandi og eilítið skemmtileg, en erfitt er að koma orðum að. Til að byrja með er þetta ekki staður, þar sem búast má við því að hitta fyrir bandaríska efna- hagsmálafulltrúa, þegar það liggur fyrir, að fyrir aðeins 12 mánuðum var þetta litia þorp, umkringt gaddavírsgirð ingum, eina fasteignin í öllu héraðinu sem ríkisstjórnin gat talið trygga. En efna- hagsmálafulltrúinn var á staðnum til þess að bjóða mig velkominn. Góðar móttökur. „Ég er maj. Ronald Law- rence“, sagði hann, og bætti síðan við: „Velkominn til bezta héraðsins í Vietnam“. Líkt og efnahagsmálaráðu nautum er gjarnt að gera, tók hann brátt að vitna í tölur. Fyrir ári stjórnuðu Viet Cong 85% af héraðinu, en nú hefur dæminu verið snúið algjörlega við stjórn- inni í hag. Fyrir ári gátu Viet Cong framkvæmt hernaðarað gerðir með heilli herdeild hvar sem vera skyldi í hér- aðinu. Nú er aðeins um að ræða fáa og smáa hópa af mönnum, sem læðast í skjóli náttmyrkurs. „Og okkar menn láta okkur vita um Framhald á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.