Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 1
3Z síður 53 árgangur 217. tbl. — Föstudagur 23. september 1966. Prentsmiðja Morgunblaðsins VERÐ LANDBÚNAÐARAFURÐA OBREYTT Brýn nauðsyn að stöðva verðhækkanir innanlands — vegna lækkandi verðs á útflutningsafurðum í FRÉTT frá forsætisráðuneytinu kemur fram, að brýn iiuuðsyn er að stöðva liækkanir innanlands vegna versnandi viðskiptak i ara út á við en íslenzkar útflutningsafurðir haía lækkað veruiega á erlendum mörkuðum að undanförna. T il að gieiða fyrir því að takast megi að stöðva verð- hækkanir innanlands hefur ríkisstjórnin ákveðið að greiða mður hækknn þá, sem átt? að vera á verði landbúnaðar- vara, þamJg að verð þeirra verður yfirieitt óbreytt. Ti»- kynning forsætisráðuneytisms fer hér á eftir: -<•>- „Á síðustu mánuðum hefur snu- izt við sú verðlagsþróun, sem átt hefur sér stað um íslenzK- ar afurðir erlendis undanfarin misseri. Verðhækkanir hafa yfir leitt stöðvazt og sumar hinar þýð ingarmestu afurða lækkað í verði, einstaka stórlega. Að svo Fric&arslfinar slógust með stokkum og steiinum Tokío, 22. sept. NTB Feiknarleg slagsmál urðu í skemmtigarði einum í Tokíó í dag. Áttust þar við samtök friðarsinnaðra stúd Framhald á bls. 31 Nýjar tillógur lan Smiths? Salisbury, Rhódesíu, 22. sept. SIR Morrice James, ritari í Samveldismálaráðuneytinu, fór í dag frá Salisbury til London, þar sem hann mun gera stjórn- inni grein fyrir viðræðum, er sendimenn hennar hafa átt við lan Smith, forsætisráðherra Rhódesíu, og fleiri aðila. Talið er, að hann hafi meðferðis nýj- ar tillögur til lausnar málinu frá Ian Smith. vöxnu máli ber brýna naúðsyn til að stöðva verðhækkanir inn- anlands. Til að greiða fyrir að svo megi verða, hefur ríkisstjór- in ákveðið að borga niður þá verðhækkun, sem leiðir af sam- komulagi sex manna nefndar um hækkun á búvöruverði. Mun verð á mjólk og kindakjöti haid- ast óbreytt, svo og á smjöri, að því er ákvarðanir ríkisstjórnai- innar taka til. Verð á öðrum bu- vörum mun hækka lítillega, en verð á osti lækka sem jafngildir þeirri hækkun“. 24 fórust Brisbane 22. sept. NTB 24 manneskjur týndu lífi í dag, er farþegafluvél af gerð inni „Viscount“ fórst yfir norðvesturhluta Queenslands. Framh. á bls. 25 Þegar maður er orðinn for seti, verður maður að vera fínn. Það finnst Bokassa for- seta Mið-Afríkulýðveldisins að minnsta kosti. Þegar hann ^ , fór í heimsókn til nágranna síns, Mobutus i Kongó, þá skartaði hann 33 heiðurs- merkjum, krossum, pening- um og litríkum borðum. Gn þetta hafði hann allt keypt sjálfur hjá heiðursmerkjasala á Signubökkum. Gestgjafi hans og æðsti maður Kongó Mobutu hershöfðingi, var ekki nærri eins fínn. Hann er fyrrverandi hermaður í franska hernum, þar sem hann hlaut mörg heiðurs- merki og var orðinn kapteinn eftir 22ja ára þjónustu. Á myndinni sést einkennisbún- ingur Bokassa, heiðursmerkj um prýddur og þar má m.a. sjá æðstu heiðursmerki Frakka. // Rauðu varðliðarnir senda Rússum tóninn: Við munum flá af ykkur skinnið, rífa úr ykkur þarmana og brenna líkin" — Er Mao Tso-tung að missa tögl og hagldir? Peking Tokío, 22. sept NTB—AP DAGBLAÐ sovézku æsku- lýðshreyfingarinnar „Koms- omolskaya Pravda“ segir í dag, að Rauðu varðliðarn r kínversku hafi hengt spjölJ á sendiráð Sovétríkjanna í Peking, þar sem á var letr að „ Við munum flá af ykkur skinnið, rífa úr ykkur þarm ana, brenna lík ykkar og fleygja öskunni“. Frá þessu segir blaðið í grein um varðliðana, þar sem farið er hörðum orðum um þá og sagt, að þeir mæti vaxandi andspyrnu verkalýðsins í Kína. Segir blað- ið, að atburðirnir í Kína að und- anförnu sýni, að þar eigi sér stað hörð átök í innanlandsmái- um. Ljóst sé, a'ð Mao Tse Tung og fylgismenn hans hafi gersaná lega vísað á bug sönnum komm- únisma. Þá er skýrt frá framkomu varðliðanna við sovézka sendi- ráðið og spjöldunum þar sem skrifað hafði verið: Allt hið gamla og einnig hið nýja hatur býr í hjörtum vorum. Við mun- um ekki gleyma, ekki þótt líði hundrað, þúsund. eða tugþúsund ir ára. Þegar rétti tíminn kem- ur skulum við flá af ykkur skinn ið, rífa úr ykkur þarmana, brenna lík ykkar og fleygja ösk unni í vindinn". Fréttamaður blaðsins í Peking segir, að Rauðu Framhald á bls. 25 Aheyrendur í réttarsal geriu hróp að Mihajlov Zadar, 22. sept. NTB Júgoslavneski rithöfundur- inn og háskólakennarinn, Mihajlo Mihajlov, kom fyrir rétt í Zadar í dag. Áhorfend- ur í réttarsalnum voru marg- ir — og gerðu þeir hróp að honum, er hann lýsti það sann færingu sína að allt er hann hefði skrifað um Júgóslavíu væri satt og rétt. Einkum urðu áheyrendur illskeyttir, er hann sagði, að einræði ríkti í Júgóslavíu. Saksóknari ríkisins krafðist þess, að Mihajlov yrði dæmd- ur til hegningar, er kæmi í veg fyrir, að hann yrði hættu- legur þjóðfélaginu, en verj- andi hans krafðist sýknu á þeirri forsendu að Mihailov hefði hreint ekkert til saka unnið. Honum er gefið að sök að hafa dreift erlendis fölsk- um upplýsingum um Júgó- slavíu. Búizt er við, að dómur falli í máli hans fyrir hádegi á morgun. Samkvæmt júgó- slavneskum lögum getur há- marksrefsing í máli hans orðið tveggja og hálfs árs fangelsi. Mihajlov lýsti því yfir fyrir Framhaid á bls 25 Erhard gekk af fundi ríkisstarfsmanna Bad Godesberg, 22. sept. NTB. LUDWIG ERHARD, kanzlari V- Þýzkalands gekk í dag af fundi opinberra starfsmanna í Bad Godesberg, eftir að hafa sætt þar harðri gagnrýni. Hér var um að ræða ársþing sambands opinberra starfsmanna í V-Þýzkalandi og sátu það þús- und fulltrúar 700.000 starfs- manna. Við setningu fundarins lýsti formaður sambandsins Alfred Krause því yfir að 8% kaup- hækkun, sem opinberir starfs- menn fengu nýlega væri alls ekki nægileg. Hefði verið komið fram við opinbera starfsmenn á þann hátt, að algert vafamál væri hvort hægt væri að sýna hollustu þeim, er svo gersam- lega skytu sér undan ábyrgð. Hver vonbrigðin á fætur öðrum hefðu drepið hvern hugsjóna- neista og opinberir starfsmenn væru nú hættir að láta blekkjast af fagurgala þeim, er stöðugt klingdi yfir þeim við hátíðlM tækifæri. Fundarmenn fögnuðu ákaft þessum ummælum Krause og var honum klappað lof í lófa meðan Erhard kanzlari gekk til dyra þungur á brún. Opinberir starfsmenn krefjast þess að launakjör þeirra verði ekki lakari en iðnverkamanna en telja sig enn 5% undir því marki, þrátt fyrir 8% hækkunina sem þeir fengu fyrir skömmu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.