Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 20
20 MQRGU N BLAÐIÐ Föstudagur 23. Sept. 1966 r I Teddy vandiáira val Ódýrar skólabuxur úr bezta flaueli (corduror). st. 6 Kr. 250.— — 7 — 260.— — 8 — 275.— — 10 — 285.— j__ — 12 — 295.— feddytB U bóóín _____Aðalstraeti 9 — Laugavegi 31. Herraskyrtur Dökku einlitu herra nælonskyrturnar eru loksins komnar 100% prjónanælon. Ný gerð, nýtt snið, langar ermar. Allar stærðir. Sama lága verðið og áður. Vcró aðeins kr. 198.- Lækjargötu 4 — Miklatorgi. Snyrtilegir menn nota ávallt BRYLCREEM Þeir vita að útlitið skiptir miklu máli og því nota þeir Brylcreem til að halda hárinu siéttu og mjúku allan daginn. notkunarregl.uk Berið Brylcreem í hárið á hverjum morgni. Það gef ur því mýkt og fallegan glans. Augnabliks greiðsla er allt sem með þarf til að halda útliti yðar snyrti- legu. Veljið þvi Brylcreem strax í dag. BRYLCREEM Mest selda hárkremið á heimsmarkaðinum. IVytt — lilýtt ítalskir kfolar Glugginn Laugavegi 49. Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Þingholtsstræti Vesturgata 2—44 Laufásveg 2—57 Lynghagi Freyjugata Ægissíða Bergstaðastræti Hringbraut 92—121 Skólavörðustígur Hávallagata Miðbær Nesvegur Hverfísg. frá 4—62 Víðimelur Snorrabraut Fálkagata Karlagata Skerjaíjörður sunnan Háahlið flugvöll Skiphoíti II Laugarásveg Aðalstræti Safamyri II Tjarnargötu Fossvogsblett Talið við afgreiðsluna simi 22480. Ferðist öðruvísi - Ferð með Japan Air Lines er ekki eins og aðrar ferðir. Takið yður far með JAL næst þegar þér fljúgið og njótið hins töfrandi japanska andrúmslofts um borð í hinum stóru, nýtízkulegu DC-8 þotum félagsins. Japan Air Lines býður nú fjölbreyttari samgönguleiðir til Japan en nokkru sinni fyrr, fimm ferðir í viku hverri yfir Norðurheimskautið og þrjár ferðir vikulega eftir ”Silkikaupmannaleiðinni" um Indland, með áföngum að vild á ótal stöðum í Austurlöndum nær og fjær. Því má heldur ekki gleyma að allar flugvélar Japan Air Lines taka einnig aðra þungavöru en farþega - og hefur félagið samvinnu um flutning farms við Air France, Alitalia og Lufthansa. Japönsku flugfreyjurnar um borð i vélum Japan Air Lines gefa sér ætíð tóm til þess að sinna sérhverjum farþeganna og eiga jafnvel til að sýna þeim fornfræga pappírsmyndagerð Japana, Origami. Og meðan flogið er áleiðis til ákvörðunarstaðar bera þær gestum sínum, brosandi og elskulegar, ljúffenga rétti austræna og vestræna. Biðjið ferðaskrifstofu yðar að panta far með Japan Air I.ines næst þegar þér eigið langt flug fyrir höndum. Segið að þér viljið fljuga mcð JAL. OAPJXN J\!R LINES K.uipm.uuiahoin;. Impcrial-liusct, V. Sinú 11 3300 • Tclcx 2VH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.