Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 26
26 MORGU N BLAÐID Föstudagiir 23. sept. 196ð UmJ 114M WALT DISNEY'S- Matyv Ibftíns IraHNM s“"*4 JULIE ANDREWS DICK VAN DYKE Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Fréttamynd vikunnar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. iarns^ Ungir fullhugar JAMES PtMELA OOIiG JOtNIE i OARREN TIFFIN McCLURE SOMMERS Spennandi og bráðfjörug ný amerísk litmynd um lífsglatt ungt fólk, og kappakstur í farartækjum framtíðarinnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FÉLAGSLÍF Knattspyrnufélagið Valur, — handknattleiksdeild. Meistara, 1. og 2. fl. karla. Æfingar eru hafnar, æfing- in í kvöld hefst kl. 19,45. — Hafið með ykkur klæðnað fyrir æfingu utanhúss og inn anhúss. Verið með frá byrjun. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur Bridgedeildar Breiðfirðinga verður haldinn í Breiðfirð- ingabúð, uppi, þriðjudaginn 27. sept. og hefst kl. 8. Skrán- ing í einmenning hefst. Stjórnin. Aðalfundur Óháða safnaðarins verður haldinn eftir messu næstkom andi sunnudag 25. þ.m. Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin. TONABIO Simi 31182. ISLENZKUR TEXTI Djöflaveiran mmm (The Satan Bug) Víðfræg og hörkuspennandi, ný, amerísk sakamálamynd í litum og Panavision. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Alistair MacLean. Sagan hef- ur verið framhaldssaga í Vísi. George Maharis Richard Basehart Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJORNU Sími 18936 AUt fyrir hreinlœtið BÍÓ Nú er allra síðasta tækífærið að sjá þessa vinsælu norsku gamanmynd, sem er byggð á hinni vinsælu útvarpssögu, eftir Evu Ramm. Inger Marie Andersen Odd Borg. Endursýnd kl. 7 og 9. Sjórœningjaskipið DeVilShip Sýnd kl. 5, Bönnuð innan 12 ára. Lamineraðar spónaplötur Skandinaviskur umboðsmaður fyrir vegtur-þýzka framleiðendur óskar eftir sambandi við áreiðanlegan innflytjanda/heildsala um vörubirgðir og sölu á sam keppnisfæru verði. — Þeir, sem hafa áhuga, sendi vinsamlega svar til afgr. Mbl., mekt. „Soie Repre- sentaion“. íbúð tíl sölu Til sölu vönduð og skemmtileg 3ja herbergja 110 ferm. íbúð í góðu sambýlishúsi við Storagerði. Ræktuð loð, teppi á stigagangi, sjálívirkai þvotta- vélar, bílskúrsréttur. Upplýsingar í síma 32808 frá kl. 20.00—22.00. Sirkus verðlaunamyndin Heimsins mesta gleði og gaman i • o » © « o • ooo • Hin margumtalaða sirkus- mynd í litum. Myndin er tek- in hjá stærsta sirkus veraldar Ringling Bros, Barnum og Bayley. Fjöldi heimsfrægra fjölleikamanna kemur fram í myndinni. Leikstjóri: Cecil B. De Mille. Aðalhlutverk: Betty Hutton Charlton Heston Gloria Heston Gloria Grahame Cornell Wilde James Steward Sýnd kl. 5 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. c þjódleikhúsið Ó þetta er indælt strid Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ^EYKJAYÍKm^ Tveggja þjónn eftir Goldoni Þýðing: Bjarni Guðmundsson Leikmynd: Nisse Skoog. Leikstjóri: Christian Lund FRUMSÝNING laugardag kl. 20,30. 4.0 1 r Sýning sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. rökuin veizlur og fundi kínversku veitingarsal- irnir opnir alla daga Leifsbar opin alla daga nema miðvikudaga. Símar 21360 — 21594. GCSTAF A. SVEINSSON næstarettarlögmaður Lauíásvegi 8. Simi 11171. 'U Lii.ii t-.TTun S v e r ð Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, frönsk kvik- mynd í litum. Danskur texti. Aðalhlutverk: Guy Stockwell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pair slúlka óskast til vistar hjá ungri fjölskyldu með þrjú börn, í Kaupmannahöfn. Unnt að fylgjast með tímum í háskóla, annaðhvort fyrir eða eftir há- degi. En skrifið eftir frekari upplýsingum. Frú E. Stefansen, Stövrinsvej 1 I Vanlöse Köbenhavn, Danmark. Gott herbergi nálægt Miðbænum, með sér- inngangi .aðgangi að sér snyrtingu, baði og þvottahúsi, til leigu fyrir reglusama stúlku. Aðgangur að eldhúsi kemur til greina. Tilboð send- ist Mbl. merkt: „4331“. Grikkirm Zorba Grísk-amerísk stórmynd, sem vakið hefur heimsathygli og hlotið þrenn heiðursverðlaun sem afburðamynd í sérflokki. 2~v WINNER OF 3---------- — ACflDEMY AWARDS! ANTHONY QUirsíN ALANBATES 'IRENE RAPAS MICHAELCACOYANNIS PR0DUCT10N "ZORBA THE GREEK —.LILA KEDROVA »# IHTEWWTIOWICUSSICS RElElSt ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARAS m*K*m 5IMAR 32075-38150 Dularfullu morðin eða Holdið og svipan. Mjög spennandi, ný ensk mynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. Kýr tíl sölu Nokkrar góðar kýr til sölu. — Upplýsingar hjá kaupfélagsstjóranum á Hellu. Ráðskona óskast sem fyrst í mötuneyti á Sevðisfirði. Nánari uppl. i síma 12934 eða 22250. Jarry SSOtaines LINOLEUM Parket gólfflísar Parket gólfdukur — Giæsilegir litir — GRENSÁSVEG 22 24 (HORNI MIKLUBRAUTAR) SÍMAR 30280 & 32262

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.