Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 19
Föstudagur 23. sept Æ66 MORGUNBLADIÐ 19 TUNGAN MILLITVEGG JA AUDNA ÞAÐ ER aö ví:,u oí fast að orði kveðið að segja að SKaftartung- an sé eins og óasi á eyðimörk. En hitt má íil sannsvegar færa að hún sé blomleg byggð, gróður- sæl sveit og núsældarleg, milli eyðislóðum á Skaftártungan sín an, Eldhraunsinr að austan. Gegn þeim öflum, sem ráða á þessum eyðslóðum á Skaitártungan sin varnarvirki. Það er að visu hvorki kinverskur mur né Beri- ínarveggur — heldui ár og vötn eins og vei a ber í hinu mikia Valnahéraöi — Skaftárþingi. Hólmsá skilur að vestan milli S asins og Tungunnar. Hún er hið mesta íorað. ljót og leið, straumhörð og vatnsmikil og var hinn versti farartalmi meðan hún var obrúuð. Sú brú, sem yiir hana er nú, ei eitt af nyj- ustu og mestu samgöngumann- virkjum í Skaftárþingi. Fyrst var Hólmsá brúuð 1907.. Þá brú for Katla með 19)8. Næsta brú var byggð 1920. Hun varð að duga í meita en 40 ar, en mjog var hún farir að léta á sjá og tíúsamt var að koma yfir hana Við beygjum af Suðurlands-' braut handan vtð Tungufljóts- I brú og höldum þióðveginn upp að Gröf. Þar er kirkjustaður Tungumanna siðan kirkjurnar íj Ásum og á Búlandi voru lagðar i niður skörnmu íyrir síðustu aldamót. ViS stoppum á vegin- um móts við Husafell. Framan undir því standa Hlíðarbæirnir, Úthlíð, Hlið og Austurhlíð. — í Hlíð ólst dr. Jón Þorkelsson upp ; eftir að ft'reldrar hans fluttust frá Ásum vestur að Borg. Vestan i Húsafellinu er Giljaland skógi vaxnar brekkur með djúp : um rispum af skurðum og skorn- ingum. Þessa minnist Fornólfur í gamanvísum t?l æskuvinar síns Björns í Svínactat: Kagnheiður Pálsdóttir. stórum farartækjum. Óvíða eru eins glögg skil milli auonar og gróðurs i Skaftafells- sýslu og við Hólmsá. Annars veg ar sandurinn grár og grýttur — hinsvegar blornskrýddar lautir og kjarri vaxnar brekkur og ásar i Hrísnesheiði, sem mörgum mun finnast vera einn fegursti blett- urinn í alln Skaftártungu, þótt minnst af bví sjáist af þjóðvegin um, sem bugðast yfir nokkrar hæðir í heiðarsporðinum. En það an er gott ústýni suður yfir hin- ar miklu breiður Eldhraunsins og vatnaflæmi Kúðafljóts. Enda þótt eintölumynd orðs- ins: SKAFTÁRTHNGA sé hið rétta heiti á þesrari sveit, hefur hún „tungur tvær“ og það í bók staflegri merkmgu, því að eftir byggðinm endilangri fellur Tungufljótið og klýfur hana í tvennt. Það kemur innan af heið um, mætir síðan Eldvatninu fyr ir framan sveitina og sameinast I-ólmsá í Kúðaflióu. Sr. Þorkell Eyjólfsson. Gaman væri og gott að staldrr í Giljalandi, Þar ég be/t í æsku undi — undir hlýjum bírkiiundi. ... Gröf. Grafarkirkja. Ég man það glöggt að glumdi loft af glr.ðihneggjUm. Gaukurinn þan.a þaut af eggjum þétíum undan viðarleggjum. Og enn vex og dafnar skógur- inn í Giljalantíi, því að þar hef- ur Skógræktarfélagið Mörk kom ið upp einni af skogverndargirð- ingum sínuin. -- XXX ---- Þegar við nemum staöci Grafarkirkjh ei komið hádegi, allir traktorár Tungunnar þagn- aðir, fólkið farið inn í mat. Og kyrrðin ríkir e;n. Kirkjan nýtur sín vel, þar sem hún stendur spölkorn frá bænum á einum af hinum ávöiu, bungubreiðu ásum þessarar grösugu sveitar. Við virðum fyrir okkur umhverfið í ^ birtu og blíðu hásumarsins og verður tíðiitið heim að bænum, þar sem stendur reisulegt stein- hús í grætm túninu. En nú heyr- ist allt í einu vetrarlegt veður- hljóð í lofti, því að við erum horf in tæpa öld aftur i tímann: Sunnu dagurVll. okíóber 1868. Fjónr ferðbúnir menn koma út á hlað ið í Gröf og hc imilisfólkið raðar sér á bæjarstéltina til að kveðja þá. Þetta er húsbóndinn, Þor- lákur Jónsson og þríf menn aðr ir, sem eru að halda til sjóróðra á Suðurnes. Feigðarför þeirra á B'jallabaksleið -- miðleiðinni — er ein af kunnustu harmsögum síðustu aldar og hefur mikið ver ið um haria ritað. Yngsti þátt- takandinn í fe'-ðmni, Davíð litli á Leiðvelli, 17 ára, skipti gull- unum sínum með leiksystkin- um sínum áður en hann fór, kvaðst ekki mundu vitja þeirra aftur. Og himr fullorðnu kvöddu líka með viðkvæmum hug það sem þeim var kært, a. m. k. Þor- lákur í Gröf. Þoir komu við í Bú landsseli á leið sinni upp Tungu. Þar var þa vinnukona, Guðrún Jónsdóttir, Björnssonar á Bú- landi, 43 ára Talið var að æsku- ástir hefðu verið með þeim Þor- láki og þau jafr.vel heitbundin, þótt ekki yiði af giftihgu þeirra. Þegar Þorlákur kvaddi Guðrúnu þennan örlagaríka dag, er sagt að hann hafi bæV við kveðjuna þessum orðum: „Nú verðum við bráðum aftur saman, Guðrún mín“. x Um veturnætur bárust þær fréttir utan af Rangárvöllum að þar hefðu þeir Þorlákur og fé- lagar hans ekki komið fram. Var þá sýnt hvernig farið hefði. Leið svo fram á úimánuði. Föstudag fyrstan í Gíu i25. febr.) var gott veður að morgni en gerði svarta byl er á daginn leið. Guðrún í Búlandsseli var við fjargæzlu þegar bylurinn skall á. Náði hun ekki til bæjar og varð uti. Ekki fanns lík Viennai fvrt en alllöngu síðar. Hún var jórðuð að Bu- landskirk'u 28. apríl. Fréttirnar i hsdegisútvárpinu af því, sem sneði í nott og í morgun trufla okkur frá frek- ari upprifjun þessara löngu liðnu atburða. Viðstaðan hjá Grafar- kirkju verður ekki lengri að sinni. Hér verður ekki messað í dag. Það stendi.r heldur ekki til — á rúmhelgum degi. — XXX ----- Þegar komið er á ásana aust- an Tungufljots. beygir vegunnn ' til suðurs. Leiðin yfir Eldvatmð hefur nýlega -’erið lærð allmikið sunnar, at' gómlu brúnni i Stóra- Hvammi á nýja brú hjá Ásum. Er það ómetanleg samgöngubót eins og fleiri, serr. gert hefur ver ið fyrir vegakerf: sýslunnar á allra seinustu árum Leiðin hef- ur stytzt að mun og nu losna vegfarendur viö þar.n leiða veg arkafla, sem sjállsagt á íslands- metið (að visu óstaðfest) í krok- um og kröppum beygjum. Þetta er skiljaniegt., þvi að þegar þessi vegur var lagður, varð að þræða sinn. Hafði prófastur boðað vísi- tasíu vissan dag i Asum, og hafði sr. Þorkell, stefnt að sér spurn- ingabörnum úi -soknum sínum þann dag, en prótastur kom ekki fyrr en ur.dú kv"!d með Einari í Hrífunesi, og var þá nokkud hýr, svo ekki varð af spurningum þann daginn. Þótti Ragnheiði nóg um, hve sr. Þorkeh vai þung orður þá. En profastur svaraði umvandan hans svo, og vatt ser að dóttur sinni „Ragnheiður, ég vil fara að hátta“. Var þar með utrætt um það mál, en börmn komu dagmn eftir og voru spurð. j Sr. Þorkel) var karlmenni að burðum, svo að orölagt var. Það var eitt =inn í Á safitarrétt, - að maður einn úi Meðallandi, er dró sauð og hnfði milli fota sér, 1 talaði nokkur bermdarorð við Þorkel prest, og vildi ekki lata ' af. Reiddist presrur þá við og | hóf upp manninr. með sauðnum | og varpaði ú* fjrir réttarvegg- ' inn. (Þar sem hér er sagt. um sr. Þorkel er úr æviagripi eftir son hans dr. Jón). | Nú heldur Ásabrauð (Álftaver, Meðalland og Stcaftártugu) sr. Valgeir Helgascn. Hann er pró- fastur Vestur-Skaftfellinga. — xxx — Á söguöld bjó i Ásum Hróarr Tungugoði, sonjr Una danska. j Hann átti fyrir konu Arngunni Giijaland með hann eftir hryggjum og hraunkömbum milli Eldvatns- álanna. Það var ekkert áhlaupa verk áður en jarðýtur og önnur stórvirk vegagerðartæki komu til sögunnar og leystu hakann og skófluna af hólmi. _ Leiðin liggur fram hjá prest- setrinu Eystri-Ásum. Þar hafa G. Br. skrifar margir merkir klerkar setið þótt ekki verði þeirra bér getið. Árið 1844 — vígðist þangað sr. Þor- kell Eyjólfsson og var þar prest ur í 15 ár. Kona hans var Ragn- heiður Pálsdóttir prófasts í Hörgsdal, sonur þeirra var dr. Jón þjóðskjaiavörður. Sr. Þorkell var mjög siðavandur og reglu- samur og fór ekki í manngrein- arálið. Eitt sinn vandaði hann alvarlega um við tengdaföður systur Gur.nars á Hlíðarenda. Og sjálfsagt hefur þessi frægasti allra okkar fornkappa stundum skartað lilklæðum sínum í Skaft ártungu er hann var að heim- sækja sys'ur sine og tengdabróð ur. — Þá er þesr ekki ólíklega til getið, oð Vsabóndinn hafi ver ið í fjölmenixi þvi austan af Síðu er gisti Gunnar þegar Hallgerð- ur ætlaði að traktera á Kirkju- bæjarostinum og hlaut kinnhest inn fyrir. Seinna bjó í Ásurn Móðólfur Ketilsson einn af brennumönn- um. Hann er talirui með höfðing um í liði Flosa. Kári vá hann i Granagili i Sk^ftártungu á ferð um Skaftárþing með Birni í Mörk til neínda eftii brennuna. — xxx — í Skaftártungu hafa jafnan verið þrifnaðarbændur, efna- menn, frjalslegir er. þó fastir fyr ir. Áður fyrr voru þar allir leigu liðar en nú a!!ir sjálfseignar- bændur nema einn Fyrir einni öld voru ihúar Skaftártungu 160, um aldarr.ótin voru þeir 134 og 1930 tæplega eitt hundrað. Síðar fækkaði þeim enr meir, en á irambald á bls. 23 Ásar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.