Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 12
12 MORCUNBLAÐtÐ Föstudagur 23 sept. 1966 215 kórar í Kírkju- kórasamb. DAGAN \ 14. — 16. septembei var haldið námskeið á vegum Heyrnleysingjaskóians fyrir for- eldra heyrnardaufra barna. Eftirtaldir aðiiar fluttu fræðslu erindi: Guðmundur Eyjólfsson, lækn- ir, sem talaði um eyrnasjúk- dóma og möguiega meðferð þeirra. Gylfi Baldursson, heyrnar- fræðingur, talaði um heyrnar- mælingar og heyrnarfræði. Sigurjón Björnsson, sálfræð- ingur, talaði um uppeldisvanda- mál heyrnardaufra barna. Almennar umræður og fyrir- spurnir voiu að erindunum loknum. Á námskeiði fyrir foreldr a heyrnardaufra barna, sem Heyrnleysingjaskólinn sfndi til. Námskeið fyrir foreldra heyrnardaufra barna Þá héldu skólastjóri og kenn- «rar skólans umræðufundi með foreldrum, kom par fram að heyrnardauf bórn hafa stundum komið seinna en æskilegt væri til sérstaki ar meðferðar, þó veruleg bót hafi orðið á því með tilkomu Heyrnarhj álparstöðvar- innar. Einnig voru sýndar fræðslukvikrnyr.dir Þátttakend- ur voru miili 50 og 60 víðsvegar að af lano’inu. Þá var sTofnað Foreldra og styrktarféiag heyrnardaufra til þess að vinna að margháttuðum velferðarniHJurn þeirra. Heyrnadevfa á háu stigi, or- sakar málieysi eins og kunnugt 'er, en þeir sem hafa lítið og ófullkomið mái, einangrast oftast frá öðru fóJki, verða einmana og flestir misskilja þá. Megintilgangur allrar kennslu heyrnardautra er að kenna þeim tnál og opna þeim þannig leið til að blantía geói við samborg- ara sína og njóta þess annars, sem málið veitir möguleika til. Blindur maður sér hvorki lög- un né liti og heyrnarlítill maður, sem lifir að mestu i hljóðlausum heimi skyr.jar lítt eða alls ekki flest það, sem heyrandi fólk hefir unun af að hlusta á. Þetta getur enginn mannlegur máttur bætt þeim að íuliu. En með því að kenna heyrn- „ ardaufum mál, er þeim veitt sú mesta mögulega hjálp tii að njóta eðiilegra samvista viö með- bræður sína. Til þess að stuðla að því, að þetta geti tekisl í sem ríkustum mæii, vill íéiagið haida uppi sem víðtækastn fræðslustarfsemi meðal for<aidra heyrnardaufra barna og aJioennings um vanda- mál þessa fólks, jafnframt því, að styðja og styrkja starfsemi Heyrnleysíngiaskólans, og að- stoða heyrnardaufa við val á lífsstarfi eða til framhalds- menntunar. Félagið væntir góðs samstarfs við þá aðila, sem vilja vinna að þessum málum. Fundurmn samþykkti starfs- áætlun fyrir næsta ár og fól stjórninni rn. a. að láta þýða og dreifa fræðsiurit: fyrir foreldra um uppeidi heyrnardaufra barna undir skólaaidri. — Það er undir 4ra ára aldri. Stofnendur félagsins teljast þeir sem gerast meðlimir á fyrsta starfsari þess. Félagið mun leggja kapp á að afla sem íJestra styrktarmeð- lima. Stjórn félagsins er þannig skipuð: Formaðui Vilhjálmur Vilhjálmsson, simvirki, gjald- keri, Hai'grímur Sæmundsson. kennari og ritari, Hákon Tryggvason. kennari. Þeir sem vilja hafa samband 1 við félagið geta snúið sér til ein- hvers stjórnarmanna, utanaskrift til félagsins er þannig: Foreltíra og styrktarfélag heyrnardaufra, Stakkholti 3, Reykjavík. (FréUatdkynning frá For- el^ra og styrklarfélagi heyrnai dauf ra). Tokío, sept. NTB • Tvö japönsk skipasmíða- félög hafa tilkynnt að þau hafi fengið tilboð um að smíða sex olíuskip, sem hvert verði 276,000 lestir. Verða það stærstu olíuskip sem nokkru sinni hafa verið smiðuð. Það er bandaríska fyrir- tækið National Bulk Carriers inc., sem pantað hefur skio þessi hjá skipasmíðafélögun um Mitsubishi og Ishikawnj ima Harima. Voru samningar undirritaðir í New York í gær en kaupverðið er sam- tals 120. milljónir dollara. Fyrstu skipin eiga að vera fullgerð haustið 1968 og hin síðustu sumarið 1969. Þau verða skráð í Líberiu. * Islands AÐALFUNDUR Kirkjnkórasam- band íslands var haldin miðviku- daginn 22. júni sl. Mættir voru fulltrúar frá flest- um kórasamböndum víðsvegar að af landinu. Fundarstjóri var kjörinn sr. Þorgrímur Sigurðs- son, prófastur, Staðastað. Formaður Kirkjukórasambands ins, Jón ísleifsson, flutti skýrslu um liðið starfsár. Hann gat þess, að 9 söngkennarar hefðu starfað á vegum sambandsins sl. ár. Tveir kirkjukórar hefðu verið stofnaðir á árinu, og væru nú 215 kórar í sambandinu. Ennfremur gat hann þess, að ýms kirkjukórasambönd hefðu aukið starf sitt með því t. d. að standa fyrir söngskemmtunum, og flytja þar fjölbreytta söng- skrá, og einnig stuðlað að marg- breyttu kirkjustarfi svo sem kirkjukvöldum o. fl. Mikill einhugur ríkti á aðal- fundinum varðandi störf Kirkju- kórasambands íslands, og allir sammála um að efla beri starf- semi kirkjukóranna í landinu. S t j ó r n Kirkjukórasambands íslands skipa: Jón ísleifsson, organisti, formaður; Hrefna Tyn- es, ritari; Finnur Árnason, bygg- ingafulltrúi, gjaldkeri; Jón Björnsson, organisti, Patreks- firði; Eyþór Stefánsson, tónskáld, Sauðárkróki; Séra Einar Þór Þorsteinsson, Eiðum; Frú Hanna Karlsdóttir, Holti. (Frá Kirkjukórasamb. fsl.). Kaustfagnaður ungra Sjálf- stæðismanna í A-Húna- vatnssýslu HAUSTFAGNAÐUR ungra Sjálfstæðismanna í A-Húna- vatnssýslu verður haldinn í félagsheimilinu á Blönduósi, laugardaginn 24. sept. Þar mun hinn landsfrægi Alli Rúts skemmta og hin vin- sæla hljómsveit Stormar ieika fyrir dansi. Er ekki að efa, að haustfagnaður þessi mun verða vel sóttur, enda vel til hans vandað. Hafin bygging gagn- fræðaskóla á Sauðárkróki ÞANN 24. ágúst sl. voru hafnar framkvæmdir við hinn fyrir- hugaða Gagnfræðaskóla á Sauð- árkróki. í því tilefni kom byggingar- nefnd skólans, fræðsluráð bæjar ráðsmenn og nokkrir aðrir gest- ir saman á lóð skólans. Formaður byggingarnefndar Hákon Torfason, bæjarstjóri, bauð viðstadda velkomna og form. fræðsluráðs, sr. Þór’r Stephensen minntist með nokkr- um orðum, þessa merka áfanga í skólamálum bæjarins, er hafui væri bygging þessa glæsilega skólahúss, sem hér ætti að rísa. Fræðsluráð Sauðárkróks hefir unnið að undirbúningi þessa máls nú um allJangt skeið og eru nú allar teikningar tilbúnar. Miðvikudaginn 17. ágúst sam- þykkti menntamálaráðherra fyr- ir sitt leyti, með bréfi til fræðslu málastjóra, byggingu þessa skóla. Fyrsti áfangi sem áætlað er að byggja er að grunnfleti ca 2.000 ferm. og 8.750 ten.m., en öll er byggingin rúmlega 4.000 ferm. og 22.500 rúmmetrar. Skólann hafa teiknað arkitekt- arnir Stefán Jónsson, Þorv. S. Þorvaldsson og Jörundur Páls- son. Byggingarverkfræðingur skólans er Vilhjálmur Þorláks- son. Hita-, vatn og frárennslis- lagnir sér verkfræðiskrifstofa Guðmundar og Kristjáns um, og raflagnir teiknuðu verkfræðing- arnir Jón Á. Bjarnason og Hall- dór J. Bjarnason. — Jón.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.