Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 21
Föstudagu’- 23. sept. 19M MORGU N BLAÐIÐ 2! • ~ j 1 01J'' r7'' *' '1~r ><f’ ! IVIinnáng Fædtlur 6/U 1892 Dáinn 16/9 1966 „Gott mannorð er dýrmætara en mikíll auóur“. Cuðmundur Cuð- mundsson, tnúrari t>ÆR eru æ£i margar svipmynd- irnar, bjartar og fagrar sem líða fyrir lvngskotss.iónum mín- um, nú þegar tengdafaðir minn og vinur Guðmunriui Guðmunds son er hortinn af okkar mann- lega sjónarsviði. Þessar svip- myndir ná yfir rúmlega 12 ára, tímabil vináltu sem aldrei bar skugga á. Þegar ég dreg þessar svipmyndir saman i eina, sé ég fyrir mér mikinn drengskapar og sómamann. mann sem með hjartahlýju, andiegu jafnvægi og þroskuðum lífsskilningi hlaut að haía bætandi og göfg- andi áhrif a samferðafólk sitt. Slíka menn tel ég skila mestum og beztum arfi til eftirkomenda sinna. Guðmundur var fæddur á Eyrarbakka þann 6. nóvember árið 1892, foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Magnússon og kona hans Halldóra Sigurð- ardóttir, og voru þau hjónin af Fjalls og Eergsætt. Tæpra sjö ára að alriri missti Guðmundur föður sinn og móður sína missir hann tveim árum síðar og er þá ekki íullra níu ára gamall. Það er því óhætt að segja að snemma hefur alvara lífsins kallað. Systkini Guðmundar, Guðrún og Ólafur dóu í barn- æsku, en bróðir hans Magnús komst tii fullorðinsára og var aíar kært með þeim bræðrum meðan Magnús liíði. Árið 192 i kvæntist Guðmund- ur eftirlifandi konu sinni Mörtu Þorleifsdóttur og er mér kunnugt utn hVe hjónaband þeirra var sérlega ástríkt og gott. Lengst af stundaði Guðmund- ur múrverk hér í Reykjavík, áður fyrr sjálfstætt með köflum eða hjá öðrum, en síðastliðin ca. 30 ár hjá Reykiavíkurborg | óslitið, eða þar til prek og heilsa þvarr. Guðtnundur var ósér- j hlífinn þrekmaður og vann afar mikið enda var stóru heimili fyrir að sjá, og miklu fyrir að , berjast. | Það er gott þreyttum að hvíl- ast að loknum goðum og löngum starfsdegi. Blessuð sé minning þín. Hafðu hjartans þakkir fyrii allt. Pall Skúli Halldórsson. — Hugleiðingar Framhald af bls. 17. vinnuhættir og efnahagslíf, ts- lenzkt þjóðerni og menningar- erfS, Reykjavík fyrr og nú, llm stjórnmálamenn og stjórnmála- baráttu, Menn og minningar. Hér er um margt ritað og auðvitað er, að „sínum augum lítur hver á silfrið“ í sumum efnum, en mjög virðist höfundur sann- gjarn í dómum hér, sem áður þegar litið er á, að hann er ein- beittur og ákveðinn flokksmað- ur og hlýtur því að fylgja sinni skoðun ákveðið. Fjarri fer því, að hann sé dómharður um and- stæðinga. Vel rituð er greinin um Hannes Hafstein „stjórn- málamanninn" betri minningar grein um Einar Benediktsson, höfuðskáld og brautryðjenda, en bezt æviágrip Ólafíu Jóhanns dóttur, enda ítarlegust. Þá eru og ágæt æviágrip þeirra Einars I Arnórssonar og Ólafs Thors. | Þegar athugað er, og gaum- , gæfilega lesið þeta ritsafn dr. | Bjarna Benediktssonar hlýtur i j það að vekja undrun lesandans hversu miklu hann hefur þegar komið í verk, maður, önnum kafinn við erfið og timafrek j embættisstörf, fundahöld, sam- kvæmislíf og loks mikil ferða- lög utan lands og innan. Mann- inum hafa tvímælalaust verið j gefnar miklar gáfur, frábær dugnaður, viljaþrek, glögg- | skyggni og hæfileikar til að orða hugsanir sínar skilmerkilega og rökrétt. Ég læt nú lokið þessari stuttu umsögn um mikla bók. Hugur minn hefur nokkuð dvalið við löngu liðna tíma, en á þeim byggjast að nokkru stjórnmála- afrek og önnur verk dr. Bjarna Benediktssonar. Hann er runn- inn upp af traustum íslenzkum rótum. Sept. 1966. Þorsteinn Jónsson. — CUarati! fílípensana • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • c • • • • • • • • • • • • • • • «• • Þetta vísindalega samsetta efni getur hjólpað yður ó soma hótt og það hefur hjólpað miljónum unglingo i Banda- rilcjunum og viðar - Þvi það er raunverulega óhrifamikið... Hörundditað: Clearoiil hylur bólurnor ó meðan það vinnur ó þeim. Þar sem Clearasil er hörundslítað leynost fílípensarnir — somtímis þvi, sem Clearasil þurrkar þó upp með því að fjarlœgja húðfituna, sem nœrir þó — sem sogt .sveltit" þó. 1. Fer innl húðina 2. Deyðir gerlana 3. „Sveltir'* filipensana • • • • •••••••••••»••••••••••»••••• Stulka óskast Stúlka óskast nú þegar til starfa í kjörbúð. Upplýsingar í síma 12112. Herman ermits HLJÓMLEIKAR f AUSTURBÆJARBÍÓI 7. og 8. október næstk. Miðar á hljómleika The KINKS 14 og 15. sept. gilda á hljómleikana 7. og 8. október sama tima. ATH.: HERMAN HERMITS eru á 10 ára samningi við eitt stærsta kvikmyndafirma i heimi M.G.M., og þeir leika hér aðeins í tvo daga og í heimalandi sínu Englandi leika þeir aðeins 1 dag, og leika þá í hinum fræga sjónvarpsþætti „Rjady steady go‘'. Þetta þýðir að þeir verða með alveg nýtt prógram er þeir leika hér Ath. Hfiðasala á hljómleikana verður aðeins í Austurbæjarbiói frá og með deginum í dag, frá klukkan 4 e.h. Einnig fer fram á sama stað endurgreiðsla á miðum, fyrir þá er þess óska, á áður auglýsta hl'ómleika The Kinks fiandknottleiksdeild VALS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.